Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 5
Teigur eyöi- lagðisf af eldi Reykjavík, 2. jan. — KG. Erilsamt var hjá slökkviliðinu un áramótin, en þó varð ■ ekki nema einn alvarlegur bruni. En það var að Teigi á Seltjarnarnesi. I>ar kviknaði í einnar hæðar timb- urhúsi og urðu miklar skemmdir. Þá var slökkviliðið þrisvar sinn- um gabbað út og nokkiir smá- brunar urðu. Eldurinn á Teigi á Seltjarnar- nesi kom upp um kl. 11 á nýárs- dagsmorgun. Þegar slökkviliðið 'kom á vettvang stóðu eldtungurn- ar út um glugga á rishæðinni en húsið er einnar hæðar timburhús og ris. Kvasst var og tafði það mjög allt slökkvistarf og magn- aði eldinn. Langt var í vatn, en þegar búið var að tengja var góð- ur þrýstingur og var slökkvistarf- inu lokið um kl. 1. Ekki urðu nein slys á mönnum, 326 visfmenn eru á Grund í ársbyrjun voru visímenn á Elli- og hjúkmnarlieimilinu Grund 318. Þar af var 241 kona og 77 karlar. Á árinu komu 147 vist- tnenn, 97 konur og 50 karlar. Á sama túna fóru 48 konur og 21 karlmaður. — Þá lézt á heimilinu 71 maður, 50 konur og 21 karl. Nú í árslok eru vístmenn 326, — 240 konur og 86 karlar. Vistmenn á EIli- og dvalarheim- ilinu Ási í Hveragerði eru í árs- lok 33, 18 konur og 15 karlar. en íbúarnir munu hafa bjargast naumlega á síðustu stundu. Húsið er mjög mikið skemmt, enda komst eldurinn einnig á hæðina, en auk þess urðu skemmdir af vatni. Húsið var óvátryggt. Þá kviknaði í verzluninni Álfa- brekku við Suðurlandsbraut. Eld- ur komst í blys og flugelda, sem voru til sölu og fylltist verzlunin af reyk. Urðu þar talsverðar skemmdir, en verzlun þessi hafði ekki leyfi til flugeldasölu. Ljósadýrb á Siglufirbi Siglufirði, 2. jan. _ JM-HP. Veðrið var mjög gott á Siglu- firði um áramótin, logn á gamlárs kvöld og nýársnótt, og í dag er hér mjög sæmilegt veður. Mikið var um Ijósaskreytingar í bænum. ] Hvanneyrarskál var t.d. lýst upp með 63 ljósum, og í hlíðinni fyrir neðan hana miðja var komið fyrir ljósum, sem myndúðu ártalið 1963. Á miðnætti var svo skipt um aftasta stafinn, 4 settir í stað 3, og síðan Itveikt á nýja ártalinu. — Áramótadansleikur var haldinn á vegum Æskulýðsráðs í Sjómanna- heimilinu, en almennur dansleikur á Hótel Höfn, og fóru þeir báðir mjög vel fram. Siglufjarðartogar- inn Hafliði var inni um jólin og fram yfir áramót, en fór út k!. 4 í gær. Bátarnir fóru í róður í gær kvöldi. ENGINN vafi er á, að mesta kjarabótin, sem unnt væri að afla almenningi hér á landi nú, væri sú, ef takast mætti að stytta vinnutíma hér með óskertu kaupi 60-70 LEITUÐU TIL u Reykjavík 2. jan. — HP Haukur Kristjánsson, yfirlækn- xr á Slysavarðstofunni, tjáði blað- inu í dag, að ónæðissamara hefði verið þar síðastliðna nýársnótt en Afgreiðsla Sam- vinnubankans á Akranesi Árið 1963 tók til starfa á Akra- nesi sérstök skrifstofa, sem ann- ast umboö fyrir Samvinnutrygg- ingar. Nú, í dag, 3. janúar, opnar þessi skrifstofa afgreiðslu fyrir Samvinnubankann. Þar vcrður tekið á móti innlögnum og ýmis önnur þjónusta veitt í umboði Samvinnubankans. Jafnframt sam- einast Innlánadeild Kaupfélagsins Samvinnubankanum og tekur bankinn við rekstri hennar. Umboðsmaður Samvinnutrygg- inga og Samvinnubankans á Akra- nesi er Sveinn Guðmundsson, fyrr um kaupfélagsstjóri. tvær þær næstu á undan- Frá kl. 8 á gamlárskvöld til kl. 8 á ný- ársdagsmorgun komu rúmlega 60 manns á Slysavarðstofuna og Ieit uðu þar læknishjálpar. Fjögur af þessum slysum voni svo alvarleg að legg;a varð sjúklingana inn á Landspítalann. Haukur sagði, að talsvert liefði verið um ölvun í sambandi við þessi slys, og voru allmargir þeirra, sem til varðstofunnar leit uðu áberandi ölvaðir. Bendir bað til almennrar ölvunar í borginhi um áramótin. Fólkið, sem kom í Slysavarð-tofuna, var á öllum aldri en fullorönir voru þar í miklum meirihluta. Nokkrir komu til víð bótar fram eftir degi í gær allt fram á kvöld, en um 30 af þeim slysum, sem urðu, má rekja til óhappa og ógætilegrar meðferðar í sambandi við notkun á blysum og smásprengjum af ýmsu tagi. Fjögur alvarlegustu slysin urðu öll á þann hátt. Af þe sum 60-70 sem sösuðust voru aðeins 3 fluttir í Slysavarðstof una í sjúkra-bílum frá kl. 8 á gaml árskvöld til kl. 5 í gærmorgun, að allega úr heimahúsum. Frá því í gærmorgun er ekki vitað um nein slys á mönnum í Reykjavík eða ná grenni. ] sltilyrði fyrir áframhaldandi stór- virkjunum? Eða kjósa menn held ur að láta allt drukkna í innbyrð- is þrætum, mefingi og jafnvel hrepparíg? Svo að ekki sé talað um minnimáttarkenndina, sem óttast, að þjóðernið muni farast, ef við semjum við erlenda aði!a um samvinnu, er nágrannar okk- ar, til dæmis í Noregi, teija sér gulls ígildi. Bjarni Benediktsson sagði, að í frjálsu þjóðfélagi eins og okkar vísi hagnýting þekkingar og tækni öruggustu — og raunar einu ieiðina tii bættra lífskjara. Öll — sagðifor- sæíisráðlierra vonum við, að stríð miilí þjóða sé úr sögunni. En halda menn þá heilladrýgra að eiga í stríði innan þjóðar? Hvergi á þó innbyrðis ó- friður og stéttastríð minni rétt á sér en í okkar örsmáa þjóðfé- lagi, þar sem allir eru vaxnir af sömu rót og raunar náskyldir x orðsins eiginlega skilningi. Hætt um þeirri togstreitu stéttanna., sem engum fær ábata. Látum það ekki henda, að öflugum sam- tökum, sem stofnuð eru til al- menningsheilla, sé beitt gegn liancl höfum ríkisvaldsins, sem löglegur- Framh. á 2. síðu AFLABRÖ6Ð Á NORÐURLÖ Bjarni Bencdiktsson forsætisráð- herra. niður í það, sem með nágranna- þjóðum okkar tíðkast, sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, í ávarpi til þjóðarinnar á gamlárs- kvöld- Hann hélt áfram: Spurn- ingin er, hvort menn vilja halda áfram að skeggxæða þetta eða gera raunhæfar ráðstafanir til að hrinda því í framkvæmd. Til þess að það heppnist Þarf á að halda samvinnu allra: Verkamanna, vinnuveitenda og ríkisvalds. Viliia menn gefa sér tóm til að leysa þetta verkefni eða vilja þeir halda áfram að eyða tím- j anum í einskisverðar þrætur? I Þá ræddi forsætisráðherra ein- | hæfni íslenzkra atvinnuvega og ! spurði: Vilja menn kanna til hlít- ! ar, hvort unnt sé að koma hér j upp stóriðju, sem strax mur.di | færa okkur aukið öryggi og skapa um Reykcavík 2. jan. — EG Matvæla- og landbúnaöar- stofnun Sþ sendi fyrir skömmu frá sér fréttatilkynningu um fisk afla Norðurlandanna fjögurra ár- ið 1962. íslands er hvergj getið í tilkynningu þessari, en í henni kemur m.a. fram að heldarfisk- afli Danmerkur, Noregs, Svíþjóð- ar og Finnlandsi var órið 1962 2 622.000 smálestír. Samkvæmt þessari skýrslu FAO var aflinn árið 1932 í þessum f jór- um löndum rúmlega 20 þús. sml. meiri en á árinu 1961. Noregur kemur að sjálfsögðu fyrstur í þessari skýrslu en heild arafii Norðmanna 1962 var 1.338. 000 smál. Þetta er rúmlega 170 þús. smál. minna en 1961- Noregur skipaði sjötta sætið meðal mestu fiskveiðiþjóða heims árið 1961 og 1962. Fiskafli Dana og Færeyinga var 928 þús. smál. og .var það rúm lega 170 þús. lestum meira en ár ið áður- Danir og Fælreyingar* skipa nú 13. sæti hvað fiskveiðar- snertir. Heildarfiskafli Svía 1962- var tæplega 291 þús. smál., rútB- lega 24 þús. smál. meira en árið1 áður. Svíar skipa nú 27. sætiði meðal fiskveiðiþjóða heimsins. Finnar veiða minnst allra Norðf uriandaþjóðanna. Heildarafll þeirra var 64.700 smál., um 3 þúa, smál. minna en árið 1961. Vaí Finnland þá í fimmtugasta sætj meðal þeirra Þ^óða, sem fiskveiB- ar síunda. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3. janúar 1964 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.