Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 6
Bandaríska utanríkisráðuneytið
liefur ákveðið að hafa skipti á öll-
um ökumönnum sendiráðsins í
Moskvu. Hingað til hafa Rússar
gegn: þeim störfum en nú munu
Bandaríkjamenn taka við þeim.
Ástíeðan er sú, að í 1 ós hefur '
komið, að Rússi sá, sem var öku-
maður Foy Kohlers ambassadors,
reyndist hafa tekið þátt í sam-
særinu við handtöku Barghoorns
prófessors. Ökumaðurinn hafði ek-
ið prófessornum til staðar þar
Ein er sú manneskja í Banda-
ríkjunum, sem ekki veit að þar
hafa orðið forsetaskipti með svip-
legum hætti.
Það er kona að nafni frú Kenne-
dy. Hún er 98 ára að aldri og var
amma Kennedys forseta. Þess hef-
ur verið vandlega gætt, að ekkert
bærist henni til eyrna um dauða
barnabarni hennar, vegna þess,
að talið er 'að það mundi ríða
henni að fullu.
sem ókunnugur maður rétti hon-
um einhver skjöl en að því búnu
var hann þegar handtekinn. Öku-
maðurinn var viðstaddur atburð-
inn vitaskuid en lét alveg vera að
segja frá þegar hann kom edtur
til sendiráðsins.
vy
Konrad gamli Adenauer fékk ný
lega fertugustu og fyrstu erlendu
orðu sína. Það var „Orða hinnar
rísandi sólar,“ sem Hirohito
Japanskeisari veitti honum-
Af 41 orðu Adenauers eru 24,
sem endranær eru aðeins veittar
æðstu mönnum ríkja.
☆
Frú Ngo Dinh Nhu hefur feng-
ið ótakmarlcaða bú etuheimild í
Frakklandi. Hún hefur nú flutzt
í íbúð í grennd við Eiffelturninn
og komið börnum sínum í franska
skóla.
Það er því ekki svo að sjá, að
hún hafi i hyggju að hverfa aftur
til Suður-Vietnam.
V,
Við innaksturinn að benzínstöð
nokkurri í Aberdeen hangir uppi
skilti með þessari áletrun:
— Reykingar bannaðar. Þó að
líf yðar kunni að vera eiuskis
virði þá er benzínið dýrt.
Þetía er frú Sybil Burton, fyrrverandi eiginkor chards Bur-
tons. Nú hefur það gerzt, sem menn höfðu lengi bt oftir að hún
Jiefur fengið skilnað við mann sinn. Skilnaðarsökin v vallsamt líf-
erni og grimmileg og óniannleg framkoma gagnvart ni.
Buríon er um þessar mundir að leika í mynd, n hcita skal
„Night of the Iguana". Þar leikur á móti lionum Eli . eth Taylor. í
HoUywood situr Eddie maður Lísu og þegar hont i voru færðar
fregnir af skilnaðarmáli þeirra Burtonshjóna lét hai i í ljós mikla
ánægju yfir þcim og kvaðst í beinu framhaldi af þvi mundu gera
hvað hann gæti til þess að auðvelda konu sinni að skilja við sig.
Það er almannarómur, að ekki muni líða á löngu þar til Lísa
og Richard ganga í það heilaga.
Álíta morðið
samsæri
52% Bandaríkjamanna telja að
tilræðið við Kennedy forseta hafi
verið framkvæmt af liópi samsær-
ismanna, samkvæmt könnun, sem
framkvæmd var af Gailupstofnun-
inni-
Aðeins 29 % voru á því, að
þetta hafi verið eins manns verk,
en 19% höfðu enga skoðun á mál-
inu.
Einn af hverjum hundraði töldu
að Sovétríkin eða Kúba hefðu stað
ið á bak við samsærið en svo tíl
enginn telur, að bandarísk hægri
öfl, eða kynþáttaofstækismenn
hafi staðið fyrir því.
S
ÞEGAR Bernhard Shaw lézt ár
ið 1950, lét hann eftir sig sjóð,
sem mestmegnis var orðinn til af
höfundarlaunum hans. Sjóðurinn
var 300.000 sterlingspund (36,000,
000 ísl. ki>.).
Nú hefur þessi sjóður vaxið UPP
1 718,000 pund (86,000,000 ísl.) og
eru þar drýgstar tekjurnar af
„My fair lady“, sem eins og kunn-
ugt er, er gerð eftir leikriti hans,
„Pygmalion".
Stjórn sjóðsins var farin að
eygja nýjar milljónir, þar sem hðn
var komin vel á rekspöl með að
'J nn 19. fyrra mánaða fór fram merkishjónavígsla í Dan-
mörkv. *»ar voru gefin saman að kaþólskum siff, kvikmyndaleikkonan
Ghita. Nörby og Diario Campetto, söngvari, bæffi fræg um Danmörku
alla. Ekki eru þau meff öllu ókunnug íslendingum, svo er fyrir aff
þakkn hafnfirzkum bíómönnum.
ikiia
aður í
viðbún
fsrael
Nú er allt komið á annan end-
ann í ísrael vegna væntanlegrar
heimsóknar Páls páfa s;ötta í jan
úarbyrjun. Nýir vegir eru lagðir,
sérstök ritsíma; töð vc\f ður sett
upp í Nazaret fyrir blaðamenn,
öll hótelherbergi í Jerúsalem eru
upppöntuð fyrir iöngu síðan og
verðið á þeim er komið upp í
24.000 krónur.
Daginn eftir tilkynninguna um i
fyrirhugaða ferð páfa, voru allir j
flugfarmiðar frá Róm og Ziirich
til Tel-Aviv uppseldir. Bæjar-
stjórnin í Nazaret hefur umskírt
iðalgötuna í bænum og nú heitir
hún „Gata Páls páfa sjötta“
(Kannski fer það ve í munni á
hebresku). Eitt mesta vandamáliff
er hvernig unnt verði að flytja þau
þúsund fréttamanna, sem þarna
verða hina 160 km. löngu leið til
Galíleu. Fyrst var ætlunin aff
senda þá í lest langferðabifreiffa,
en frá þvi varð að hverfa þar sem
síðustu bifreiðirnar yrðu í margra
Hann hafði drukkið ótrúiegt
magn af viskýi við barinn og var
nú á leið út án þess að gera sig
líklegan til þess að borga.
— Heyrðu, hrópaði þjónninn.
Þú gleymir að borga það, sem þú
hefur drukkiff-
— Fyrirtak anzaði hann hikst-
andi. Ég drekk einmitt til þess aff
! gleyma.
kílómetra fjarlægð frá Nazaret
löngu eftir að páfi væri lagztur
þar á bæn.
MAXWELL
Hin kunna veizlukona og
kjaftadálkahöfundur Elsa Max-
well, sem nú er nýlátin, þótti
harla ljót. Því er það, að þessi
saga á að vera sögð um hana:
Þegar hún var upi tvítugt, var
hún að burðast við að vera blaða-
kona. Eitt sinn á þeim tíma fékk
hún tækifæri til að hafa viðtal
við Oscar WOde.
— Ó herra Wilde, sagði hún,
ég veit vel að ég er ljótasta konan
í Englandi.
Þessu svaraði hann af mikilli
kurteisi:
— Segið í heiminum, kæra frú,
; egið í heiminum-
gefa út endurminningar Shaws.
Þessa fyrirætlun verð að gefa upp
á bátinn vegna þess að í endur-
minningunum er rætt um svo
marga núlifandi menn. Shaw var
ekki alltof prúður í orðum stund
um og það er talið, að endurminn
ingarnar mundu gefa tilefni til of
margra meiðyrðamála til þess að
útgáfan gætl borgað sig.
CALLAS
Hér er einn um Maríu Gallas.
Ríkur Bandaríkjamaður ætlaði aff
haida veizlu á Rivierunni og
snéri sér til Maríu og bað hana aff
syngja fyrir gesti sína.
1
María tók ekki ólíklega í það.
— Hvað ætlið þér að taka fyrir
það? spurði Bandaríkjamaðurinn.
— 10.000 dollara
- 10 000 dollara fyrir að syngja
eitt kvöld- Það er meira en ég
borga einkaritaranum mínum á
ári.
— Þiggið þá af mér gott ráð,
sagði María. Látið einkaritarann
yðar syngja fyrir gesti yðar.
£ 3. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLADIÐ