Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 10
s SÆNGUR REST BEZT-koddar Endumýjum gömlu sængumar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns sængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREIN SUN Vatnsstíg 3. Súni 18740. (Áður Kirkjuteig 29). Hafnfirðingar EnskunámskeiÖ Jónas Árnason Sími 50930. JlQ Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvak gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið timanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. _ Sími 23200. TECTYL ryðvöm. Þórscafé SALAN Duglegir sendisveinar óskast. Þurfa að hafa reiðhjól. Alþýðuhlaðið, sími 14-900. Haraldur Stefánsson Húnfjörð, föðurbró.ðir minn, andaðist 1. janúar. Vilhjálmur Húnfjörð. v/Miklatorg Sími 2 3138 Fléygið ekki bókum. . KA.UPUU' . islenzkar. bækui’, énskar j danskar og nörskar vasaútgéfubækur og : -■ ísl. ekemmtiTit..,; • Fombókaverzlun. :,L- .‘.• Kr. Kristjénssonar Hverfisg.26 Simi 14179 SIGVALDI Framhald úr opnu- miðazt við þetta, þótt hún hafi gengið misjafnlega og verið mis- jáfnlega samkvæm sínum fagra tilgangi. Guðspekifélagar eru bara menn. Guðspekifélagið er ekki samtök um lokaniðurstöður, heldur um viðleitni. Guðspeki er ekki takmark. Guð- speki er leið. Það má vel segja, að tilgangur félagsins sé leit að sannindum. Og sannindanna er leitað í reynslu mannkvnsins, í trúarbrögð um, £ heimspeki og vísindum - og þar að auki auðvitað í manninum sjálfum, liver í djúpum sinnar eig- in vitundar. Maðurinn er álltaf að glíma við vandamál. En hann er s.iálfur mesta vandamálið, og meðan hann er það, gerir hann allt, sem hann snertir á, að vandamáli. Spurningin um frið og ham- ingiu er spurningin um manninn, spumingin um vitundarlífið og eðli bess, hin mikla gáta og um leið hið mikla undur. Guðspekifélagar vilia hvorki né geta lofað neinu um árangur í beirri leit. Sumir finna, aðrir ekki. En beir tel.ia, að afstaða sourning- arinnar sé í sjálfu sér heilbrigð afstaða, líka þegar engin svör virð- ast fáanleg. Hver veit nema maður sé nær sannleikanum í spurningunni en svarinu. Guðspekiféiagar vilja útbreiða afstöðu spumingarinnar. Ýmislegt, sem menn taka gott og gilt, er ef til vill ekki alveg satt. Ýmislegt, sem enginn trúir. hefur ef til vill einhvern sannleiksmota að eevma. Þetta er allt um Guðsoekifélag- ið. sem hefur höfuðstöðvar sínar hér í Adyar. Adyar er staður, þar sem mann getur auðveldlega dagað uppi fyr- ir fullt og állt. Og það hefur komið fyrir. Það er hægt að lifa hér kyrr- látu lífi, lifa ódvrt og einfalt. Hér er stórt bókasafn fyrir unn- endur göfugra fræða. Hér er kyrrð og næði til að íhuga spum- ingar mannsandans og kanna hin- ar innri víddir sálarlífsins. Að þessu leyti er Adyar eins og eyðiey eða fialladalur í miðjum skarkala stórborgarinnar. Milliveggjar- plötur frá Plötusteypunni Sími 35785. SSS?/Í/ G RAíSST leqsiéinar óq ^ piötur . i pfef 1 • fL (— 1 AUGLÝSING um sérstakt innfiutningsgiald af benzíni og hjólbörSum og slöngum á bifreiöar. Samkvæimt 85. gr. laga nr. 71/1963 skal frá og með 1- jan. 1964 greiða sérstakt innflutnings- gjald af benzín'i, og sfcal gjaldið nema kr. 2.77 af hverjum lítra. Af benzínbirgðum, sem til eru í iamdinu nefnd an dag, skal greiða samanlagt jafnhátt gjald, hvort heldur benzínið er í vörzlu eiganda eða efcki. Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hiverj um e:iganda. Samkæmt 86. gr. nefndra laga skal frá og með 1. jan. 1964 einnig greiða sérstakt innflutnings gjald af hjólbörðum og gúmmíslöngum á bif- reiðar, og skal gjaldið nema kr. 9,00 af hverju kg. Af birgðum af hjólbörðum og gúmmíslöngum af bifreiðum, sem til eru í landinu sama dag, skal greiða samanlagt jafnhátt gjald. Fyrir því er hér með skorað á alla þá, sem eiga biirgðir af nefndum vörum hinn 1. jan. 1964, að tilkynna lögreglustjórum, í Reykjavík toll- stjóra, um birgðir sínar nefndan dag, og skal tilkynn'ingin hafa borizt fyrir 10. jan. n.k. FjármálaráSimeytið 31. des-1963. Frá Sjúkrasamlðgi Keflavíkur Vegna íráfalls Björns Sigurðssonar, læknis, þurfa þeir sam lagsmeðlimir, sem höfðu hann fyrir heimilislækni, að velja sér heimilislækni, sem fyrst, í síðasta lagi fyrir 31. þ. m. Eftirfarandi læknar starfa á vegum samlagsins: Arinbjöm Ólafsson, læknir, Guðjón Klemensson, læknir, Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir, Kjartan Ólafsson, hér aðslæknir. Sjúkrasamlag Keflavíkur. Alþýðuhlaðiö vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hverfisgötu Lindargöíu Rauðarárholti Laugateig Laufásveg Kleppsholt Skjólunum Melunum Tjarnargötu Afgreiösla AlþýðublaÖsins Sfmi 14 900 ; 10 3. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.