Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 11
og Blackburn töpuðu um helgina Handknattleikur Á sunnudag fóru fram nokkrir leikir í yngri flokkunum á ís- landsmótinu í handknattleik. Úr- slit urðu sem hér segir: 3- flokkur karla: Haukar — ÍR 6:14 2. floklcur karla: ÍBK - Þróttur 9:12 Ármann — FH 13:18 ÍR — Haukar 20H2 Fram — Þróttur 14:10 — 2. deild: ÍA - ÍBK 30:22 FRA ÁÐALFUNDIARMANNS: ma Oflug starfsemi félagsins s.l. ár AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármarms var haldinn 17. des. UM þessar mundir stendur keppnistímabil frjálsíþrótta manna sem hæst á suðurhveli jarffar. Frábær árangur hef- ur náffst í ýmsum greinum, en hæst ber aff sjálfsögffu heimsmet Ástralíumannsins Ronald Clarke í 10 km. hlaupi, 28:15.6 mín. Ýmsir teija þaff þó affeins fyrir- boffa þess, sem koma muni á næsta ári, en á Olympíu- ári næst yfirleitt betri á- rangnr í íþróttum. Menn tala um 5-40 m. í stangarstökki, 65 metra í krlnglukasti, 8.25 mín. í 3000 m. hindrunarhlaupi, 28 min. í 10000 m. lilaupi o. s. frv. AHHMUUMMMUUUMMMM í síðasta mánuffi lauk Reykjavíkurmótinu í sund- knattleik. Ármann og KR léku til úrslita og leiknmn lauk meff sigri þeirra fyrr- nefndu 4-2. Ármenningar hafa veriff ósigrandi í sund- knattlcik í mörg ár og mynd in er af hinum nýbökuffu meisturum ásamt formanni félagsins. Ron Clarke Það lcom flestum íþróttaunnend- um mjög á óvart, þegar hinn 26 ára gamli Ástralíumaður, Ronald Clarke setti nýtt heimsmet í 10 þús m. á 28.15,6 mín., en sex mílur á 27.27.8 mín. Pjotr Bolotnikov átti gamla metið í 10 þús. m. og San- dor Iharos í sex mílum. Ron Clarke hefur í nokkur ár íþrótta- og félagsstarf Ármanns var öflugt og fjölþætt á síð'asta ári, og í Ármanni er fleira ungt ’!ik viff viff íþróttaiðkanir en í 'okkru öffru íbróttafélagi á land- •ui. Innan Ármanns eru æfffar ''essar íþróttagreinar: Glíma, '’mleikar, liandknattleikur, körfuknattleikur, judo, skiffa- íbróttir, róffur, sund og sund- knattleikur. Stórátak Skíffadeildar. Vert er að geta þess stórátaks sem skíðadeild félagsins er nú að vinna við skiðaskálann í Jós- efsdal. Þar hefur nú verið lagð- "r traustur vetrarvegur alveg að skáianum. verið er að stækka skálann um 50 fermetra og end- "rnvía hann að öllum útbúnaði. Þarna hefur undanfarið verið vinsælasta skiðamiðstöð Reyk- víkinga, og nú stórbatna allar aðst.æður til að taka þar á móti gestum. Afmælishátíff. Glímufélagið Ármann átti 75 ára afmæU 15. desember sl. og er félagið elzta starfandi íþrótta- félag landsins. Efnt verður til vegleera hátíðahalda i tilefni af- mælisins, oe fara þau fram í fe- brúarmánnði. Fyrsti þáttur að- mælishátíðarinnar var raunar Afmælissundmót Ármanns í lok nóvembermánaðar, en þar voru sett sjö íslandsmet og eitt norskt met, auk fiölda unglingameta. Á aðalfundinum var lesin af- mæliskveðía frá Jóhannesi Kjar- val listmálara, og jafnframt af- hent 10 bús. króna gjöf frá lista- manninum til skíðaskála Ár- manns. Jens Ouðbiörnsson var ein- róma kiörinn formaður Ár- manns, en hann hefur gegnt for- mannsstörfum í félaginu síðan 1924 eða í 38 ár. Gunnar Egg- ertsson var kosinn varaformað- ur, og aðrir í stjórn: Haukur Biarnason. Guðión Valgeirsson, Svana Jörgensdóttir, Evsteinn Þorvaldsson. Þorkell Magnússon, Þorsteinn Einarsson (form. bygg- inganefndar) og Hannes Þor- steinsson (form. fulltrúaráðs félagsins). Ron Clarke hleypnr meff olympíu- eldinn inn á Ieikvanginn í Mel- bourne 1956. verið einn af betri hlaupurum Ástralíu, en vantaði herzlumuninn á toppinn. Eftir methlaupið er hor* um spáð enn meiri frama óg tru- lega kemur hann sterklega til greina, sem olympiskur sigurveg- ari í Tokyo í haust. Þegar Olympíuleikarnir voru háðir í Melbourne 1956 var Clar- ke valinn til þess að hlaupa með Olympíueldinn inn á Olympíuleik vanginn, en slíkt er ávallt talinn mikill heiður. Clarke vakti strax mikla athygli sem unglingur og hl.ióp t. d. enska mílu á 4.04,0 riiín. þegar hann var 17 ára gamall Var þá strax farið að tala um hann sem væntanlegan arftaka John Landy, sem þá var beztl hlaupari Ástralíu. En Clarke upp- fyllti ekki þær vonir sem tengd- ar voru við hann og framfarirn- ar voru hægfara. Fólk hætti að tala um hann sem verðandl stjörnu. Árið 1960 hóf hann ásamt nokkí? um kunningjum sínum að æfa hvert kvöld. Það skipti engu máli hvernig viðraði, aldrei sleppti hann úr æfingu. Clarke varð sterk' ur og úthaldið mjög gott. íþrótta- unnendur fóru aftur að veita hon- um athygli og á síðustu Samveld- isleikum varð hann annar i þriggja mílna hlaupi, en Halberg sigraði sem kunnugt er. Clarke er giftur og nú er hapu orðinn hinn mikli meistari, ciníj og John Landy spáði ávallt að hann myndi verða. Úrslit urffu óvænt í ensku knatt spyrnunni um helgina. Bæffi Tott- enham og Blackburn töpuffu, en halda þó enn forystu í 1. deild. ÚRSLIT 1. deild- Aston Villa 2 — Wolves 2 Birmingham 1 - Arsenal 4 Blackburn 1 - West Ham 3 Bolton 3 - Sheff. Wed. 0 Chelsea 1 - Blackpool 0 Everton 0 - Leicester 3 Ipswish 4 - Fulham 2 Manch. Utd. 5 - Burnley 1 Sheff. Utd. 1 - Notth. For- 2 Stoke - Liverpool frestað Tottenham 0 - W. Bromwich 2 1 Efstu liðin: Blackburn 26 14 6 6 61-34 34 Tottenliam 24 14 5 5 65-45 33 Liverpool 23 15 2 6 46-23 32 Arsenal 26 13 5 8 69-53 31 Manch. Utd 25 13 4 8 52-39 30 2.deild. Charlton 3 - Swansea 1 Derby 2 - Middlesbro 2 Framh. á í. síffu Hinn efnilegi markvörður ÍR- Árni Sigurjónsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ > — 3. janúar 1964 J J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.