Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 16
fSLENDiNGAR
NÚMER ÁTTA
Samkværat töflumii hér aö of
ait, en hún birtist í Times 1
Lonaon, eru íslending-ar átt-
undu mestu tóbaksraenn í
Iieirai, Tóbaksnotkunin hér á
landi hetur tekiff óliugnanlegt
stökk síðusíu 28 árin, eða úr
0,9 kg. á mann árið 1935 í 3,6
árið sem Icið.
Svisslendingar eru mestu tó-
baksmemixí heimi eins og er
með 5,4 kg- á mann.
Krabbameinshræðslan hefur
valdiff örlítið minnkaðri tóbaks
notkun í heiminum síðustu ár-
in, en þó ekki eins og ætla
mætti, t.d. minnkaði sigarettu-
notkun í heiminum aðeins úr
2760 stk. á mann árið 1960 í
2680 árið 1962. í Sviss hefur
tóbaksnotkunin hinsvegar tvö-
faldast síffan á striðárunum.
CONSUMPTION OF TODACCO
tSS.PER ADULT PERSON MOW
PEK ANNUM r, 2 A. 6 B lO 12 O
Swltzerísnd
tl.S.Áv. '
Canada
-Netheríands
Australia
Denmark
New Zealand
lceland
Belgium
íreiand
U.K
1935
Húsnæðismálastjórn bárust
hundruð umsókna í desembei
Nýársfagnaður Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur
Nýársfagnaður Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Leikhús-
kjallaranum föstudaginn 10.
jaitóar næstla. og hefst kl.
8,30 e. h. Meðal skemmtiat-
riffa er söngur Savannali-trí-
ósins, leikþáttur, ávarp og
söngur ítalska Salvadore-trí-
ósins, en hljómsveit Sigurff-
ar Þ. Guðmundssonar leikur
fyrir dansi til kl. 1 e. h.,
söngkona verður EHy Vil-
hjálms. Verff hvers miffa er
kr. 50 og við pöntunum er
tekið á skrifstofum Alþýðu-
flokksins, símar 15020, 16724.
Kvöldverð er hægt að panta
í Leikliúskjallaranum, simi
19636.
AMMMMM4MMMMMMMMMMMMMMMMMM4M4MMMMMM!
EKKI Á
VERTSÐ
Neskaupstað, 2. jan. SÁ-HP.
Mikið var liér um dýrðir um
áramótin, flugeldum skotið og
kveikt í 6 stórum brennum í bæn-
mn. Áramótadansleikur var hald-
inn í Egilsbúð.
Veðrið var ágætt, logn, hlý-
viðri og heiðskírt, en í gær tók
að snjóa, og á timabili var bylur.
í dag er hellirigning.
Ekki er enn búið að kanna
skemmdirnar, sem urðu á Stefáni
Ben, þegar Goðafoss sigldi á hann
um daginn, en hann er mjög mik-
ið skemmdur, og þykir ólíklegt, að
hægt verði aff gera hann út á
vetrarvertíð.
Vegurinn yfir Oddsskarð á að
heita fær, en þó eru þar miklir
svellbunkar og snjór. Áætlunar-
bíllinn brauzt yfir skarðið í dag,
og er nú verið að ryðja það.
Reykjavík, 2. jan. — GO.
Kl. 9 í kvöld varð árekstur á
Reykjanesbraut á móts við frysti-
húsið Frost. Ekið var aftan á bif-
reiðina G 1677, sem varð að stanza
mjög snögglega vegna umferðar-
hindrunar. Ökumaðurinn náði ekki
tali af bílstjóranum, en lögreglan
biður hann vinsamlegast að gefa
sig fram.
AVWWMWWWWMWWWWWWWWMMWmWWm
Reykjavík, 2. jan. — EG.
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN aug
Mýsti í lok nóvember nýjar reglur
um lánveitingar er taka skyldu
gildi nú um áramótin. Samkvæmt
uipplýsingum Eggerts G. Þorsteins
ivonar formanns Húsnæðismála-
btjórnar, bárust stofnuninni hátt
á fjórffa hundrað umsóknir í des-
©mber mánuði einum, og eru þó
ekki öll kurl korainn til grafar, því
Ufæntanlega er eitthvað enn í pósti
af umsóknum utan af landi.
MMMMMV4MMMMMMMMMW
I
Reykjavík, 2. jan. ÁG.
Um leiff og nýja árið gekk
í garð, var ný ratsjá tekin
í notkun á Reykjavíkurflug-
velli. Á ratsjárskífunum má
fylgjast með flugumferff í
allt að 25 mílna fjarlægff frá
Reykjavík. Er þetta mikið
öryggisatriði gagnvart flug-
vélum sem koma inn til
iendingar og eru í aðflugi,
þá sérstaklega í dimmviðri
og þoku. Geta flugstjórnar-
menn gefið flugmönnum
upp stöðu vélarinnar og af-
stöðu gagnvart vellinuiu,
og stjórnaff þeim inn til
lendingar. Viff ratsjárskíf-
una verður maður allan sól-
arhringinn. Myndin er tek-
án í gær af Sveinbirni Bárð-
arsyni flugumferðai'stjóra
fyrír framan ratsjárskífu,
en þær eru tvær á efstu
hæð nýja flugturnsins.
Reglurnar, sem tóku gildi 1.
janúar eru þess efnis, að allar
umsóknir um íbúðarlán verða að
hafa hlotið samþykki húsnæðis-
málastofnunarinnar áður en fram
kvæmdir við byggingu hússins eru
hafnar- Þetta er gert í þeim til-
gangi, að koma í veg fyrir að menn
treysti á að fá lán hjá stofnun-
inni út á íbúðir, sem reglur henn-
ar leyfa ekki að lánað sé út á.
Það hefur ærið oft viljað brenna
við, að í ljós hefur komið að við-
komandi íbúð eða hús var ekki
lánhæft hjá stofnuninni þegar eig
andi, sem treyst hafði á lán, var
kominn í fjárþrot.
Eggert G. Þorsteinsson sagði í
viðtali við blaðið í dag, að gífur-
legur f jöldi umsókna hefði borizt í
desember. Taldi hann að 330-350
umsóknir væru þegar komnar, en
vafalaust væri töluverður fjöldi
umsókna enn leiðinni í pósti ut-
an af landi.
Værí því alls ekki fjarri lagi
að áætla að tala umsókna í des-
ember mánuði einum færi eitt-
hvað á fimmta hundrað. Þær um-
sóknir einar eru gildar í þessu til-
liti, sem hafa verið póstlagðar fyr
ir áramót.
Umsóknirnar liljóða nær undan
Framh. á 2. síffK
SJÖ SÆMDIR
RIDDARAKROSSI
FORSETI íslands hefir í dag
sæmt eftirgreinda menn riddara-
krossi hinnar íslenzku fálkaorðu.
Ásgeir Guðmundsson, fyrrv- óð-
alsbónda frá Æðey, fyrir búnaðar-
störf. Eðvarð Sigurðsson, alþingis-
mann, formann verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar, fyrir störf í þágu
verkalýðshreyfingarinnar. Eggert
Gíslason, skipstjóra, Gerðum fyrir
sjómennsku. Eyþór Tómasson, for
stjóra, Akureyri, fyrir iðnaðar- og
félagsmálastörf. Frú Oddnýju A.
Metúsalemsdóttur, Ytri-Hlíð, Vopn
afirði, fyrir garðyrkju- og félags-
málastörf. Frú Sesselju Sigmunda
dóttur, forstöðukonu hælisins að
Sólheimum, Grímsnesi, fyrir störf
í þágu vangefins fólks. Þórð Guð-
mundsson, fyrir sjómennsku og
skipstjórnarstörf.
Reykjavík, 1- jan. 1964,
Orðuritari.
428 útköll
árið 1963
SLÖKKVILIÐIÐ í Reykja
vík var alls kallaff út 428
sinnum á árinu 1963. Er þaff
nokkru minna en í fyrra en
þá vbru útköllin 457.
Síffasta útkalliff var vegna
bálkastar sem lilaffinn hafffi
verið á mótum Brekkugcrff-
is og Stóragerffis, en þegar
kveikt var í honum stóff reyk
urinn á liúsvn í nágrenninu.
Kölluðu íbúarnir á slökkvi-
liffið og var slökkt í kest-
inum.
Alþýffublaffinu barst í ?ær eit-
irfarandi frétt frá Bandalagi starfs
manna ríkis og bæja.:
í lögum nr. 55/1962, um kjara-
samninga starfsmanna er ákveðið,
að fyrsti kjarasamningur eða kjara
dómsúrskurður um launakjör
starfsmanna ríkisins skuli gilda til
ársloka 19 6.
Á hinn bóginn gera lög ráð fyr-
ir, að ef almennar og verulegar
kaupbreytingar á samningstíma-
bili, megi krefjast endurskoðunar
kjarasamnings án uppsagnar hans;
og fer um þá endurskoðun á sama
hátt og aðalsamning- Ef samkomu-
lag næst ekki milli aðila, sker
.Kjaradómur úr ágreiningnum.
. I?ar sem að undanförnu hafa ó-
umdeiíanlega orðið almennar og
verulegar kauphækkanir, hefur
! stjórn B. S. R. B. einróma sam-
þykkt að nota hcimilcL fyrr greind-
ra laga og krefjast endurskoðunar
gildandi kjarasamnings. Hefur ver
ið borin fram krafa um 15% launá
i hækkun til opinberra starfsmanna
frá 1. janúar 1964. . ..