Alþýðublaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 12
Jólamyndin:
Tvíburasystur
(The Parent Trap)
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd í litum, gerð af
WALT DISNEY. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu. Tvö að-
aðalhlutverkin leika
Hayley Mills (PoIIyanna)
Maureen 0‘Hara
Brien Keith.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Ævintýri í Afríku.
(Call me Bwana)
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd frá Kank.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Anifa Ekberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
„Oscar“-verðlaunamyndin:
Lykillinn imdir
mottunni.
(The Apartment)
Bráðskemrntileg, ný, amerísk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
Jack Lemmon,
Shirley MacLaine.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hann, hún, Dirch og
Dario
Ný, bráðskemmtileg dönsk lit
mynd.
Dirch Passer
Ghita Nörby
Gitte Henning'
Ebbe Langberg.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
fÓNABÍÓ
I Sklpholtl 33
West Side Story.
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd í litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun.
Myndin. er með íslenzkum texta.
Natalie Wood
Richard Beymer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Sirkussýningin
Stórfenglega.
(The Big Show)
Glæsileg og afburðavel leikin
ný amerísk stórmynd
Cliff Robertson
Esther Williams
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
Shnl S01M
Vi$ erra ánægb
(Vi har det :jo dejligt)
Dönsk gamanmynd í litum eft-
Ir skáldsögu Finn Söeborgs.
Með vinsælustu leikurum Dana.
Dirch Passer
Ove Sprog'e
Ebbe Langberg
Lone Hertz
Bodil Udsen.
Sýnd kl. 9.
ÆVINTÝRI Á SJÓNUM
Bráðskernmtileg ný þýzk gam-
anmynd í.Iitum með hinum óvið
jafnanlega
Peter Alexander.
Þetta er tvimælalaust ein af
skemmtilegustu myndunum
hans.
Sýnd kl. 7.
Kópavogshíó
ÍSLENZKUR TEXTI
Krsftaverkið.
(The Miracle Worker)
Heimsfræg og mjög vel gerð,
ný, amerísk stórmynd, sem vak
ið hefur mikla eftirtekt. Mynd-
in hlaut tvenn Oscarsverðlaun,
Annc Bancroft
Patty Duke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ásamt mörgum öðrum viðurkenn
ingum.
EyjólfurK. Sigurjónsson
Ragnar L Magnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 37903
WÓÐLEIKHÖSIÐ
GlSL
Sýning laugardag kl. 20.
Hamðet
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
frá
LEIKFEIAfi
RÍYKJAVÍKDg
Hart í bak
158. sýning í kvöld kl. 20.30
Fangarnir í
Altona
Sýning laugardagskvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. sími 13191.
LAUQARA8
HATARI
Ný amerísk stórmynd í fögrum
litum, tekin í Tanganyika í
Afríku.
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasalá frá kl. 4.
w STJÖRNURfÓ
Slml 18936 £!£<&$?
Heimsfræg stórmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA
CANTINFLAS
sem
„PEPE“
Sýnd kl. 4, 7 og 9,45
Reyndu aftur, elskan
(Lover Come Back)
Afar fjörug og skemmtileg ný
amorísk gamanmynd í litum með
sömu leikurum og í hinni vin-
sælu gamanmynd „Koddahjal"
Rock Hudson
Doris Day
Tony Randail.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Áskriffasíminn er 14900
Ingólfs - Café
Gömíu öausamir í lcvöld ki. 9 I
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Hljómsveit Garðars.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 e. h.
OKKUR VANTÁR STÚLKUR
til starfa við frystihúsið.
Ákvæðisvinna við pökkun og snyrtingu.
Ennfremur vantar okkur karlmcnn í fiskaðgerð.
Fæði og húsnæði á staðnum. Uppiýsingar í símum 1104 og
2095.
Hraðfrystihús Keflavikur li.f.
Raf gæz I u m a n nssta rf
í Neskaupstað er laust til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna lauilakerfi
opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingai- um starf og kjör eru veittar hjá raf-
magnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík.
Sími 17400.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Upplýsingar um mennt-
un og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríktsins.
Vélgæzlumannsslarf
við Grímsárvirkjun er laust til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt liinu almenna launakerfl
opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar um starf og kjör em veittar Jijá raf-
rr.agnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík.
Sími 17400.
Umsóknarfrestur er til 10. ianúar. Upplýsingar um mennt-
un og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tæknifræðingar
Nokkrar stöður byggingatæknifræðinga, rafmagnstækni-
fræðinga og véltæknifræðinga eru lausar til umsóluiar.
Laun og önnur kjör samkvæmt liinu almenna launakerfi
opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar um starf og kjör era veittar hjá raf-
magnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavík.
Sími 17400. 1
Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Upplýsingar um mennt-
un og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Lesið Alþýðubiaðið
\2, 3- ianúar !964 —, ALÞÝBUBLAÐIÐ