Alþýðublaðið - 07.01.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 07.01.1964, Síða 16
 VALT Á ÞING- VALLAVEGINUM Reykjavík, 6. jan., - GG JEPPI fór út af vegrinum i'ið Mið- fell í Þingvallasveit sl. laugardags kvöld, og lenti á hvolfi með þeim MMWtMMHWWMVmHMMW Skeyti frá ij Páli páfa FORSETA íslands barst i gær símskeyti frá Páli páfa VI., sem hljóðar svo í ís- lenzkri þyðingu: Frá hinni helgu borg Je- rúsaiem viljum vér fullvissa yður um, að vér höfum beð- ið heitt til guðs nm vel- gengnl og frið meðal allra- þjóða i réttlæti og bróður- kærleika. afleiðingum, að kona, sem í bílnum var, meiddist á höfði og var flutt á Slysavarðstofuna í Reykjavík. Orsök slyssins var mikii hálka á veginum og afspyrnurok og rign- ing. Konan mun ekki hafa verið al- varlega meidd og Iíða eftir at- viku'm vel. Beðið var um sjúkrabíl frá Reykjavík, en er hann kom að Svanastöðum kom bíll á móti að austan og var hann með konuna. Gekk því tiltölulega fljótt að koma konunni á Slysavarðstofuna. En hálkan og rokið á Mosfellsheið inni var slíkt, að það tók lögregl- una tvo tíma að komast austur, og neyddust lögreglumennirnir til að setja á keðjur uppi á heiðinni, því að engin leið var að hemja bílinn án þeirra á veginum vegna hálku og roks. Kvaðst Jóhannes Björg- vinsson, varðstjóri í vegalögregl- unni, aldrei hafa lent í annarri eins hálku á Mosfellsheiði. 'Á Nýársfagnaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur Nýársfagnaður Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í LeikhúskjaH- aranum föstudaginn 10. janúar næstk. og. hefst kl. 8.30 e- h. Meðal skcmmtiatriða er söng ur Savannah-trlósins, leikþátt- ur, ávarp og söngur ítalska Sal- vadore-trlósins, en hljómsveít Sigúrðar Þ. Guðmundssonar. leikur fyrir dansi til kl. 1 e. m.,j söngkona verður Ellý Vil4 hjálms. Verð hvers miða er SOf kr- pg við pöntunum er tekiði á skrifstofum Alþýðuflokksinsv’ símar 15020, 16724. Kvöldverðj er liægt aS panta í Leikhús- kjallaranum, sími 19636, { „ÞETTA ERU RÚS ORRÆNUM UPPRUNA NORSKI fornleifafræðing- urinn Helge Ingstad, sem kunn ur er hér á landi og víðar fyr- ir rannsóknir sínar á fornum húsarústum, er liann hefur fundið á Nýfundnalandi, stað- festi þegar hann snéri aftur til Oslóar um áramótin frá Banda ríkjunum, þar sem hann hefur iráðfærzt við bandaríska vís- indamenn, að vísindamenn væru nú alveg sannfærðir um, að rústirnar væru af norræn- um uppruna og frá því um ár- ið 1000. Á blaðamannafundi, sem Ing stad hélt í Washington í nóv- ember, lýstu tveir kunnir banda rískir sérfræðingar, dr, Julius Bird frá American Museum of Natural History í New York og dr. Henry B- Bollins frá Smithsonian Institute, sig al- gerlega sammála niðurstöðu Ingstads: íslendingasögur fara rétt með, norrænir sæfarar fundu Vínland um árið 1000. Þetta hefur vakið mikla at- hygli í Bandaríkiunum og ver- ið efni í forsíðufréttir, sagði Ingstád í blaðaviðtali við helm komuna. Norskt blað sagði í fyrirsögn- „Colombus steypt af stóli, norrænir menn fundu Vínland.“ Helge Ingstad tók skýrt fram að starfinu væri hvergi nærri lokið. Vinna yrði úr mörgum gögnunr og síðan yrði að semja bók uin rannsóknirnar Hins vegar bætti hann við, að fleiri uppgreftrir yrðu ekki gerðir, þeim hluta starfsins væri lokið. Fjögurra ára starf Ingstads og samstarfsmanna lians liefur vakið mikla aðdáun: Fyrst voru gerðar nákvæmar athug- anir úr flugvélum og skipum á stórum strandlengjum . sam- kvæmt túlkun hans á íslend- ingasögum. En árangur varð í fyrstu neikvæður txnz fiskrmað- ur nokkur benti á hvar riistirn- ar voru- Því næst yar hafinn uppgröft ur, mælingar gerðar og; ljós- myndir teknar unz allir, eins og norskt blað kemst að- orði, urðu að beygja sig fyrir sönn- ununum: Norrænir menn fundu Ameríku, 500 áruin á undan Coiombusi. Ingstad segir í blaðaviðtal- inu, að alls hafi verið gerðar 13 mælingar á geislavirkni kol efnis með svokallaðrj C-14 að- ferð og í ljós komið, a» allir hlutirnir, sem fundust séu frá því um árið 1000. — Við getum ekki sagt neitt ákveðið um það. livort rústirn- ar, sem við höfum þar með fundið, péu einmiilt hinir gömlu bústaðir Leifs Eiríks- sonar. Sennllega hafa verið farnar nokkrar ferðir eftir að Leifur fann Vínland unz þær hættu með öllu. — Það er undarlegt að hugsa til þess, að meim hafi getað komizNi yfir hafið á þtessuiri tíma. En þegar þeir voru komn ir svp Iangt, að beir ráknst á Baffinsland og fy’gdu ^trönd- inni suður á bóginn varð norð uroddi Nýfundnalands einmitt á vegi þeirra. í dag er þorp þarna í grenndinni, Lance aux Meadows. — ;Rústirnar eru óskemmdar en ajðeins eitt hús frá sfðari ; tímixip hefði eyðilagt þær. Alls hafa verið grafriar unp rústir Framh. á 11. síða •) IMMMMMMMMMMMM»MMMMMWMMMMWMMMMMMMMMMM>MMWMMMMMMMMM MIKIL AÐSTOÐ VIÐ FLÓA- KÍKISSJÓÐUR mun veita á þessu íri 24.5 milljónir króna til að f tanúa undir lialla á Skipaútgerð ríkisíns, styrkja flóabáta og aðra vörufluíninga og til byggingar flóabáta. Er halli Skipaútgerðar- iinnai áætiaður 18 milljónir á fjár- lögum, en tii flóabátanna er veitt 6 inilljómuin. Þessir styrkir eru nú hærri en nokkru sinni vegna aukins til- kostnaðar óg sums staðar aukinnar jþjónustu. Vestmannaeyingar hafa fyrir nokkru fengíð sitt skip, Herj- <51£ og Norðlendingar nýjan flóa- bát, Drang. Þá er nýkominn til landsins nýr Djúpbátur, Fagranes- ið, og samið hefur verið um smíði á nýjum Breiðafjarðarbát í stað Baldurs. Fyrir utan Skipaútgerð ríkisins etyrkír ríkið 20 flóabáta eða vöru- flutninga, þar sem sérstaklega stendur á. Þar af eru fjögur all- myndarleg skip, sem sigla fjölfarn BÁTA OG STRANDFERDIR 45. árg. — ÞriSjudagur 7. janúar 1964 — 4. tbT. astar leiðir stoð. Þessi skip eru: en fá líka mesta að- Styrkur 1.250.000 1.250.000 975.000 900.000 Fagranes Akraborg Baldur Drangur Flestir hinna bátanna eru litl- ir fiskibátar, sem stunda farþega- flutninga að auki. Þar er Stranda- bátur (160.000), Hríseyjarbátur (35.000), Flateyjarbátur á Skjálf- anda (65.000), Loðmundarfjarðar- bátur (50.000), Mjóafjarðarbátur (200.000), Herjólfur vegna mjólk- urílutninga til Eyja (200.000), Flateyjarbátur á Breiðafirði, Kon- ráð (310.000), Langeyjarnesbátur (60.000) og aðrir minni. Einnig eru sums staðar studdir snjóbílar og flugferðir, þar sem sérstaklega stendur á (Grímsey, Örævi) og jafnvel bílaflutningar Framh. á 11. síðu mWmWWtWMWMMMWWWWWMWMM. WWWWWWVWmttWWaiVWWIÁMMW «

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.