Alþýðublaðið - 19.01.1964, Síða 4
í’ramh. af bls. 16.
dragnótin og botnvarpan bafi
ihöggvið þar neitt skarð í stofn-
inin.
tíóg fólk verður fc'il' vertíðar-
starfa í Sandgerði, bæði á sjó og
í ;8andi, helzt gæti verið, aö ein-
4i*er hörgull yrði> á kvenfólki,
-«t)egaí- líða tckur á verfíðina.
. Ríú líafa verið taldir þeir stað-
*Eí Rér sunnanlands, sem lielzt
%iafa þurft að byggja vertíðarvinn-
xioa á aðkomnu vinnuafli undan-
-farin ár og. jafnvel frá> upphafi
vega, eins og í Vestmannaeyjum.
•iVfenn eru sammála urn að> vel líti
vil' um aflabrögð og nóg verði a£
íolhi til að vinna afiann.
i Okkur er hins vegar kunnugt
vim,. að á Eskifkði er mikill skort-
Vir á kvenfóiki til frystihúsa-
vinnu í vetur. Eskifjörður er fá-
mennur bær, en. í miklum upp-
gangi,. Kominn með fríðan flota
nýtízku veiðiskipa og góða aðstöðu
í landi, Afli hefur líka verið að
undanförnu.
1‘ramhald af Hi sirtu
stjórnmálasambandinu yrði slitið
um stundarsakir og ekkj yrði um
formleg slit á stjórnmálasam-
bandinu að ræða. Hin opinbera
orðsending um að stjórnmálasam
bandinu væri slitið var afhent full-
trúa Bandaríkjanna í Panama Gity
Wallace Stuart, seint í gærkvöldi
í morgun staðfesti Reuter í
frétt frá Panama City að banda-
rískir dip’ómatar í Panama liefðu
verið beðnir að fara úr landi.
Ejölskyldur diplómatanna. og fólk
vantar unglinga til að bera bLaðið til áskrii
enda í þessum hverfum:
★ Miðbænum
★ Grettisg-ötu
★ Lindargötu
★ Rauðarárholti
★ Tjamargötu
★ Kleppsholt
AfgrelSsle HfþýtniMsifTs
Síftíl 14 900
úr Friðarsveitunum hafa nú safii-
ast saman á skurðsvæðinu og bú-
izt er við að fólkið haldi fljótlega
heim.
Panamastjórn lagði áherzlu á í
nótt að hún liti ekki svo á, að
sambandinu um ræðismannaskrif
stofur væri slitið aðeins sendiráð
Endurseldir
árslok 55.9
Framb. af 16. síðu
afurðavíxlar námu í
millj. kr. og höfðu
Fulltrúarnir, sem Samtök Ara- hækkað á árinu um 17.4 millj. kr.
eríkurikja- sendu til Pánama fyrr
í vikumii til að reyna að miðla
málum í deilu Bandaríkjanna og
Panama, lögðu í gærkvöldi skýrslu
fyrir fastaráð samtakanna i Wash-
-ington um ástandið. Formaður
SQndine4ndari,nnp^', Enrique Te-
jera Paris, sagði, að ástandið £
Panama væri komið í eðlilegt horf
Bankinn hefur ekki enn. fengið
réttindi til þess að verzla með er-
lendan gjaldeyri, þrátt fyrir ítrek-
aðar óskir bankastjórnar og banka-
ráðs. Myndi það tvímælalaust
styrkja enn meir viðskiptaaðstöðu
bankans. ítrekaði bankaráðið á
fundi sínum, að bankinn fengi sem
fyrst þessi réttindi.
Ellilaun hækka
Framh- af. 1. síðu
sömu og fullur elli- og örorkulíf-
eyrir til einstaklings, krónur
24.122 en var áður 18.240.
Fæðingarstyrkur, sem. var kr.
4000 hækkar í kr. 5290.
Konur, sem verða ekkjur innan
67 ára aldurs, eiga rétt á greiðsl-
um í 3 mánuði eftir lát eiginmanns
síns. Þessar greiðslur voru lcr.
2000 á mánuði en verða kr. 2.G45
Þær konur, sem verða ekkjur og
eiga börn undir 16 úra aldri fá
ekkjubætur í níu mánuði til við-
bótar. Þessar bætur voru kr. 1500
á mánuði,, en vérða kr. 1983. Til-
svarandi hækkanir verða á ekkju-
lífeyri.
Allar, aðrar bætur, sem trygg-
ingamar gr.eiða, hækka að sömu
tiltölu og það sem. að framan er
talið, að fjölskyldubóturium und-
anþegnum, sem fyrr segir: j.
4' 19. janúar 1964 — ALÞýflUBLABIÐ,