Alþýðublaðið - 19.01.1964, Side 9

Alþýðublaðið - 19.01.1964, Side 9
NÁGRANVAR okkar á Norffurlöndum græða árlegra milljónir Því skyldum viff ekki feta í fótspor þeirra og hafa af? í þessari grein er rætt viff Svein Einarsson, véiffistjóra ílm minkarækt hér á landi, þá eru nokkur orff um minka 'V __ mmmm rækt í Danmörku og heimsókn á danskt minkabú. glögglega sjá aff minkaræktin fær ir Dönum drjúgar gjaldeyristekj- ur árlega. Ekki eru nema nokkur ár síðan ársframleiðslan af minkaskinnum var ekki nema um 800 þúsund þar í landi, en nú hefur hún tvöfald- azt. Minkaskinn frá dönskum búum eru sögð afbragðsgóð og má það m. a. marka af því, að Danir flytja geysimikið af skinnum til Bandaríkjanna og aðeins eitt land hefur meiri viðskipti við Banda- ríkin á þessu sviði en Danmörk. dag. Fóðrið er einkum fiskúrgang ur, sem bændur kaupa á 3 krón- kílóið og kjöt, sem kostar á fimmtu krónu kílóið. Þetta er síð- an efnabætt með vítamínum. Nauð synlegt er að hafa stórar frysti- geymslur þar sem dýrin eru svona mörg. Á Mariehöjbúinu, sem hér um ræðir, tekur frystigeymslan 150 tonn. Bóndinn segir við blaðið, að hann hafi reiknað það út, að hann græði svona um tvö hundruð krón Ur á hverju skinni, en í þeirri upp hæð er innifalinn kostnaður við kaup á kynbótadýrum og viðhald á búrunum. Hann segir að þetta sé ekki sérlega arðbært, til þess að svo væri, yrði starfsemin að vera í mun stærri stíl. Allt gengur þetta fremur fljótt fyrir sig og á nokkrum mánuðum verða minkarnir fullvaxnir. Þeg ar þeir fæðast eru þeir ekki gild ari en venjulegur blýantur og svo sem tveggja tommu langir. Eftir nokkra mánuði vegar karl- dýrin um 7 pund, en kvendýrin ekki nema 2—3. Á veturna er dýrunum gefið einu sinni á dag en tvisvar á dag á sumrin. Nauð synlegt er að endurnýja kynbóta- dýrin reglulega því annars skap- ast hætta á úrsknjun. Blaðamaður Aktuelt spyr síðan bóndann hvort ekki komi það fyr ir að dýr sleppi út úr búrunum. — Það kemur vissulega fyrir, en við náum þeim venjulega fljótt aftur. Þau fara ekki langt og koma ævinlega innan skamms aft ur heim í leit að æti og þá veið- um við þau í venjulegar minka- gildrur. En ekkert er hins vegar því til fyrirstöðú að þeir geti lif að hér viltir. Minkar éru slyngir við fiskveiðar og lifa auk' þess mikið á músum og öðrum nag- dýrum. Á minkabúunum verða minkarn ir ekki langlífir. Það er hleypt til í maí, og svo kemur „sláturtíðin“ í nóvember, þá eru gæffi skinn- anna mest. Aflífunin fer þannig fram að 20—30 dýr eru sett í kassa, síð- an er útblástursrör frá benzínvél leitt inn í kassann og innan min- útu eru öll dýrin dauð. Danir hafa á undanfömum ár- um haft geysilegar tekjur af minka rækt eins og fyrr segir í þessari grein. Vera má að minkarækt verði einhverntíma leyfð aftur hér á landi, enda munu ýmsir hafa á því áhuga. En tízkan er hverful og tilgangslaust er að hefja slík an rekstur, ef útlit er fyrir að vegur minkaskinna fari minnkandi í augum tízkujöfranna, sem ráða klæðavali kvenfólksins í heimin- um. HEIMSÓKN Á MINKABÚ. Feðgar, sem búa skammt fyrir utan Helsingjaeyri hafa mikil um svif í minkarækt. Byrjaði starfsem in árið 1940 í smáum stíl — með 28 dýr. Þá kostaði hvert skinn um 200 krónur, og kynbótadýr tæpar tvö þúsund. Nú kosta kynbótadýr oft hátt í fjögur þúsund krónur og ef um sérstök dýr er að ræða, getur verðið rokið upp úr öllu valdi. Búreksturinn gekk vel í fyrstu, en svo kom pest í hvolpana og drap fimm hundruð dýr. Þá var ekki til að dreifa bólusetningum eins og í dag. Þá var ekki um annað að ræða en að byrja upp á nýtt, með þau 13 dýr sem eftir lifðu. Nú hefur sonurinn tekið við búi af föður sínum og á sumrin þegar flcst er, eru dýrin um sex þúsund. Minkarækt hefur breiðzt mjög út í Danmörku undanfarin ár, og hefur það haft í för með sér vax- andi örðugleika á fóðuröflun. Þeg ar dýrin eru um sex þúsund þarf tvö tonn af fóðri handa þéim á SVEINN EINARSSON, veiffistjóri. 1i>0var Hel0ASon hcil4vcr?lun TRYG6VA0ÖTU 4 SÍMI 1965 5 Keflavík - Suðurnes titsala - Útsala Herraföt verð frá kr. 600—1500.— Herrafrakkar verð frá kr. 1500.— Drengjaföt frá kr. 700.— % Drengjajakkar frá kr. 500.— Kvenkjólar frá kr. 500.— Prjónafatnaður í mjög glæsilegu úrvali. Gallabuxur verð frá kr. 112.— Úlpur úr ull og nælon Ullarteppi frá kr. 95.— Ullar og Terylenebútar í miktu úrvali. FONS, Kefíavík Hvíldarkoddar Dún- og fiðurhreisunin, Reykjavík, hefur fengið einkarétt til framleiðslu á „Rest bezt kocldum“. og munu slíkir koddar framleiddiv af fyrirtækinu og e'íngöngu verða til sölu hjá þvi að Vatnsstíg 3. ..Rest bezt koddar“ hafa verið framleiddir urh nokkurra ára skeið hér á landi. Þeir eru gerðir eftir fyrirsögn dr. Helga Tómassonar yfirlakn is oig lag þeirra miðað ivið að það stuðlií að seni ful'Ikomnastri hvíld og beztum svefni. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. janúar 1964 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.