Alþýðublaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 14
FLUGFERÐIR
MESSUR
Flugíérag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og Khafn-
ar kl. 08.15. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 16.00 á þriðju
daginn. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar og
Vmeyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Vmeyja, ísa
fjarðar og Hornafjarðar.
DAGSTUND biður lesendui
eína að senda smellnar og skemmtt
ífegar klausur, sem þeir kynnu a?
rekast á í blöðum og tímaritun
tO birtingar undir hausnuir
Klippt.
KópavoS'skirk^a: Messa kl. 2 Barna
guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Gunn
ar Árnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Ath.
t|reyttan messutíma. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Hailgrímskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra
Sigurjón Þ Árnason.
IIát1e^£'spreSta>call: Messa á há-
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30 f.li. Séra
Jón Þorvarðarson.
Laugamesprestakall: Messa kl. 2
e.h. Setiur dómprófastur Óskar J.
Þorláksson setur séra Grím
Grímsson inn í embætti. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra
Garðar Svavarsson.
L,anglioUsprestakalI: Bamaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2
Séra Árelíus Níelsson.
Áspres akall. Messa kl. 2 í Laugar-
neskirkju. Séra Óskar J. Þorláks-
son settur dómprófastur setur
sóknarprestinn séra Grím Gríms-
son inn í embætti
Grensásprcstakall: Sunnudaga-
skóli verður í Breiðagerðisskóla
kl. 10.30. Messa kl. 11. Séra Felix
Ólafsson
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
Ungfrú Elín K. Guðnadóttir og
Hörður Jónsson leigubifreiða-
.stjóri. Heimili þeirra er að Kapla-
skjólsvegi 51. (Ljó^m. Stpdio
Gests, Laufásvegi 18).
11. janúar voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Dagbjört Svana
Engilbertsdóttir og Thorvald
Kjartan Imsland, kjötiðnaðarmað
ur. Brúðhjónin fara á næstunni
til Danmerkur. (Ljósm. Studio
Gests Laufásvegi 18)
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Þórhildur Elíasdóttir hár-
greiðslustúlka og Páll Jóhanns-
son rafvirki. Heimili þeirra er að
Langholtsvegi 194. (Ljósm. Studio
Gests Laufásvegi 18)
Sunnudagur 19. janúar
8.30 Létt morgunlög,
9.40 Morguntónleikar.
11.00 Messa í, Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þor-
steinn Björnsson .Organleikari: Sigurður ís-
ólfsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Hverasvæði og eldfjöll; II. erindi: Kerling-
arfjöll (Jón Eyþórsson veðurfraéðingur).
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn: — 16.00 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið leikrit: „Einkennilegur maður“,
farsi liarida útvarpi eftir Odd Björnsson,
með elektrónískri tónlist eftir eftir Magn-
úr Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Baldvin Hall
dórsson (Áður útv. í febrúar í fyrra).
17.30 Barnatimi (Anna Snorradóttir).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Upp til fjalla“; Gömlu lögin sungin og
leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Kórsöngur: Drengjakór Vínarborgar syng-
ur lög eftir Joliann Strauss.
20.15 í erlendri stórborg: Madrid (Guðni Þórð-
arson).
20.40 Píanómúsik: Jakov Flíer prófessor frá
Moskvu leikur sónötu nr. 2 í b-moll op. 35
eftir Chopin (Hljóðr. á tónleikum í Há-
skólabíói 17. nóv. s.l.).
21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, —
spurninga- og skemmtiþáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifj-
ar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl
lög.
22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni).
23.30 Dagskrárlok.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5
Séra Hjalti Guðmundsson Barna
samkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Garðssókn: Messa í samkomuhús-
inu í Garðaholti kl. 4. Safnaðar-
fundur eftir messu. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Afi
gamli
Enginn maður á svo ann-
ríkt, að hann hafi ekki tíma
til að segja frá því, hversu
annríkt hann eigi.
Um staSsetningu ráðhúss ganga ósköp á.
Menn ybba sig og rífast, hver sem betur má.
í skipulagning finnst oss aldrei vanta vizkuna,
sem vitni þess má sýna ykkur Bændahöllina.
Við reisum bara ráðhúsið,
og rífum niður leikhúsið.
Við fælum burtu fuglana,
og fyllum upp í Tjörnina,
og hyllum svo og blessum borgarstjórnia.
Kankvís.
'rá Krabbameinsfélaginu: Ókcyp-
i kvikmyndasýning verður í
'jarnarbæ kl. 2 í dag og sýndar
erða nýjar kvikmyndir um skað
emi reykinga, á vegum Krabba-
íeinsfélagsins.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Kon
ur, munið hinn árlega afmælis-
fagnað félagsins með sameigin-
legu borðhaldi og skemmtiatrið-
urn í Þjóðleikliúfskjallaranum,
miðvikudaginn 22. janúar. Pant-
anir teknar í áður auglýstum sím
um og hjá formanni.
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík eru seld á eft-
irtöldum stöðum: í verzluninni
Faco Laugaveg 37 og í verzlun Eg
ils Jacobsen Austurstræti 9
TIL HAMINGJU
Nýlega liafa opinberað trúlofun
sína, StCinunn BjarnadótUr
Hraunkambi 9 Hafnarforði og
Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugs-
son frá Bíldudal.
BarnaSamkoma verður haldin f
kirkju Óháða safnaðarins kl. 10.30
í dag. Öll börn velkomin, Séra
Emil Björnsson.
LÆKNAR
Kvöld- og næturværður L.R. í ðac
Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. A kvöld
vakt: Jón Hannesson. Á nætur-
vakt: Andrés Ásmundsson. Mánu-
dagur: Á kvöldvakt: Björn L. Jóns
son. Á næturvakt: Ólafur Ólafs-
son. ^
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG:
Veðurhorfur: Austanátt, hvasst og rigning. Hiti
7 — 8 stig. í Reykjavík var 8 stiga hiti.
Nú er karlinn arg
ur. Ég mátaði
liann þrisvar í
gær....
14 19. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ