Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 2
i SUtstJórar: Gylíl Gröndal (ób. og Benedlkt Grönilal — Fíóttastjórl: J Arnl Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. - Simar: 1 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við | Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmlðja Alþýðublaðsins. - Áskriítargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakiö. — Útgefandi: Alþýðuflokkmini VERÐTRYGGING KAUPSINS ;| í SAMRÆÐUM atv&nupekenda og ver'ka- | cnanna um iausn vertkfalsins fyrir síðustu jól bar é góma þá lerð að isemja um einhvers konar verð | itryggingu á kaupgjaid láglaunastétta. V'oru báðir s aðilar til viðræðu um það mál, enda þótt ekki iværi I J>að tekið upp í þeirri iausn, sem samkomulag | varð um. i: Áisínuimtíniavorugreiddar vísitöluuppbætur | á svo tílLaiílt kaup. Þóttii þetta ýta undir hraðar 1 -Iverðhækkanir og magna verðbólgu. Voru uppbæt- 1 umar lafnumdar hjá flestum stéttum, öðrum en 4 | ibændum. Komið hiefur á daginn, iað lafnám þessa fcerfis | ieiðir til aukinnia •v'innudeilna, og verkafólk unir I J>ví illa, að ein stétt njóti í þessu máli sérréttinda, | isem hiinar verða að greiða í hærra vöruverði. Því | -er mál þetta nú aftur á idagskrá, og fcann það að !koma frekar vlið isögu síðar í vor. Flokksstjóm Alþýðuflolsksins gerði nýlega | samþykkt um, að afnema bæri tengsl milli kaup- | gjalds og verðlags landbúnaðarafurða, en öðrum | fcosti hljóti verkalýðshreyfingin að krefjast verð- 1 trygginga í einhverri mynd á kaup sitt. Fimdur- f inn hvatti tii víðtæks samkomulags xun verðlags- f og launamál, og er þetta atriði eitt hið mikilvæg- | asta á því sviði. FURÐULEG FYRIRÆILUN i Á SÍÐASTLIÐNU ÁRI gengu fulltrúar frysti- i Ihúsanna hjviað eftir lannað á fund ríkisstjómar með i fkvartanir þess >efnis, að afkoma húsanna færi versn a endil með síhækkandi útgjöldum. Töldu þeir svo | komið, að frysillhúsin gætu efcki dienígur risið und- i ir slíkum hækk'Uinum, ef þau fengju þær ekki j Ibættar. Ríkisstjómin fét rannsafca þessi mál ivandlega, ; og komst að þéirri niiðurstöðu, að sinna yrði kröf- <um fyrstihiúsaeiigenda ieftir verkfallið fyrir jól. I 'Taldi ríkisstjómin óhjákvæmlegt að styrkja frysti iðnaðinn, og var það ein aðalorsök söluskattshækk unarinnar. Nú gerast þau undur, að hinir þrautpíndu i frystihúsaeigendur, sem hóíuðu ríkisstjóminni stöðvun á siðastiiðnu ári, segja frá fyrirætlunum um að koma upp nýrri kassagerð. Mundi það verða verksmiðja, sem kostaði tugi miiljóna, en fyrir ‘ ‘Cr a þessu sviði ein fullkomnasta kassagerð Ev- | rópu, og getur hún fullnægt þörf landsmanna á i sínu sviði. ? Það er furðulegt, að frystihúsaeigendur skuli ■ hafa slík áfoim á sama tíma, sem þeir grátbiðja j ííkisstjómina um fjárhagslega hjálp. Það væri fáránleg fjárfesting að byggja slíka verksmiðju nú að óþörfu. ----------------- kJLk. iiiiiiiiiniiuuiiiiiiiiiniiiiiiUiiuinniil 4iiiiifiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimnMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiii|iii Skemmtiíegur fróðleiksmaður. Hvers vegna farandblóS í íslendingum? : Bera íslenzkir framámenn svip íyrsíu forystumann-1 anna? j 5 ÍniiniiiiiniiiiiniiiinnniiiiniiiiiiiiMití/íp'iirtlíWWPiniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiMliiiMMtMiiiiiiiiiiiiiiuuiiiwinHniHiimi S. O. SKRIFAR af gefnu tilefni: „UmræSur um uppruna íslendinga í útvarpinu fyrir noklcru voru 'aö vonum ekki samhljóða, þar sem landnámsmenn voru komnir frá ýmsum löndum, en þó flestir frá Noregi beint eða um Bretlands- eyjar, en alltaf má sér til gamans reyna að leysa gátuna um þá ís- lendinga, sem ólíkastir eru Norð- mönnum. BENEDIKT FRÁ HOFTEIGI lagði áherzlu á þátt íra í landnámi hér. Landnáma gerir írum nokkur skil, þótt hún sé gerð „byskupum órum, Þorláki ok Katli“ og er for feðrum þeirra að sjálfsögðu mest hampað í Landnámabók. Bene- dikt leggur nokkra áherzlu á erf- iðleika á að koma liér upp öllum bústofni, en minna má á landnám Grænlands og hefur allskonar veiði og kornrækt að ógleymdri svínaræktinni komið að gagni meðan öðrum bústofni var komið upp hér. Þáttur íra skýrir held- ur ekki þau einkenni Ásíumanna, sem vottar fyrir hjá fjórðahluta landsmanna og Jón Steffensen gat um í sambandi við uppgröftinn í Þjórsárdal og hjá Páli byskupi og Jón taldi komin frá Löppum. MANNFRÆÐINGAR (Jens Páls son) telja þessi einkenni komin frá baltneska kyninu og mætti hugsa sér að höfðingjastéttin, sem gerð var útlæg frá Noregi á dög- um Haralds hárfagra sé af þeim toga spunninn. „Kynbornir" menn eins og Páll byskup og frændi hans Orkneyjajarl voru af þessum baltneska stofni, og tel ég að Barði Guðmundsson gefi fullnægjandi skýringar á land- flótta þessara ættarhöfðingja frá Noregi og nú á síðustu og „beztu“ tímum eru áþreifanleg dæmi um slíkar „landhreinsanir" svo sem í Zansibar og Buganda í Afríku. Barði getur líka um að viss menn ingarfyrirbrigði hverfi úr Noregi með þessu fólki líkt og á Spáni er Márar voru hraktir þaðan. Barði vissi og full deili á því hve íslend ingar og Norðmenn eru ólikir á margan hátt. VANIR (DANIR) og Æsir (Tryk ir) gerðu samkvæmt goðsögninni bandalag suður við Svartahaf, en leituðu síðan til fyrri heimkynna Vana á Norðurlöndum vegna spá sagnar (?) eða öllu heldur vegna yfirgangs Mongóla þegar Van- ir urðu á vegi þeirra við vestan- vert Svartahaf og skýrir það hina hröðu för til Norðurlanda, sem Asíuhesturinn gerir mögulega. (Æsir höfðu allir hesta, en Þór gekk (ættaður frá Þrakíu) en átti þó reið (vagn er hafrar gengu fyrir) Freyja á og reið er kettir gánga fyrir (Kvenfólkið flutt í vögnum?) Nokkur lirollur er þó í Ásum, þótt þeir séu komnir til Norðurlanda því við RAKNA- RÖKR koma Múspellsynir (Mon- gólar?) ríðandi til orrustu við þá. Lýsingar á Óðni (upphaflega VO- DAN (mongólskt"?) eru mjög í þeim anda er Ásíumönnum er lýst á þjóðflutningaöldinni. NÝLEGÁ LAS Jón Helgason lýsingu á sigurliátíð hjá ATILLA (þegar einræðislierra er kenndur við mannsnafn með smækkunar- endingu þá hlýtur sá Atli að vera Óðinn sjálfur). Þarna ægði saman austrænum og norrænum siðvenj- um og er þá ekki þarna á ferð- inni leiðangurinn til Norðurlanda? Leið Ása til Noregs liggur um Fjón og Sjáland til Sigtúna og það an til Noregs. Nýlegar mannfræði rannsóknir í fomum grafreitum á þessum slóðum benda til aðfluttr- ar þjóðar og frá þeim tíma er tal ið að nafnið DANMÖRK sé. ríkjandi eftjr komuna til Norður landa. NÚ VÍKUR SÖGUNNI til ís- lands. Afkomondur Ása í Noregi, írlandi og Skatlandi hrekjast hingað með sínum fylgifiskum og er haldið áfram uppteknum hætti. Grænland byggist og sfrv., en brátt glatast skipakosturinn, en þrátt fyrir það er nokkurt los á fólkinu, engin óðalsbændastétt myndast hér heldur virðist land- inn flytja landshornanna á milll að tilefnislitlu. Sagt er að eftir að íslendingar í Canada voru bún- ÞESSU AÐKOMUFÓLKI er í blóð borið að leita víða fanga og gæti upphaf vikingaaldar ekki ver ið afleiðing af komu þeirra til Norð urlanda? Ný hemaðartækni (létt sklp „Skíðblaðnir“ og Asíuhest- urinn „Sleipnir" gera Víkingunum fært að gera „árangursríkar“ árás ir þótt fáliðaðir séu en ekki er þeim vegna fámennis fært að lialda yfirráðum til lengdar. Nor- regur, írland, Skotland, Garðaríki losa sig við yfirráð þeirra, en Nor mandí verður stökkpallur til Eng lands og Sikileyjar- Þegar Nor- manar vinna England berst fransk an þangað og líkt má hugsa sér að Æsir hafi glatað timgu sinni og Vanska (danska?) hafi orðið ir að koma undir sig fótunum þar, fóru þeir að dreifast um alla Ame ríku, sem meðal annars stafar af því, að þeir hafa lagt sig meira eftir menntun en aðrir innflytjend -ur, að undanteknum Gyðingum. NÚ Á SÍÐUSTU áratugum má segja að líka sé um stórfellda fólks flutninga hér á landi og á þaS ekki illa við landann. Landinn ber enn nokkurn svip af forfeðrum sín um Ásum og eru áberandi margir framámenn þjóðarinnar t. d. for* menn stjórnmálaflokka, félagasam taka, listamanna og fl. með sér- kennum baltneska kynsins. Há kinnbein o. s. frv. Ég slæ botn hér í þessar vangaveltur, þótt enn sé af nógu að taka*’. , Auglýsin: um lausar lögregluþjéusstöður i í Reykjavík ! Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, qr fást í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum úti á landi. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs manna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. febrúar 1964. Sigurjón Sigurðsson. ’ff NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta, á 2ja herbergja kjallaraíbúð að Melbas við Kaplaskjplsveg, nú Nesveg 57, áður þingl. eign Sveina Jósefssonar en nú þingl. eign Karólínu Sumarliðadóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. febrúar 1964, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Áskriftarsíminn er 14901 ^ 15- febr. 1954 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.