Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.02.1964, Blaðsíða 10
Flugvallarmálið... Framh. af bls 7 Margsinnis hefur verið sýnt fram á, að fjarlægð Keflavíkur- flugvallar frá Reykjavíkurborg er ekki meiri en gengur og gerist víða um heim- Annars staðar hef- ur svipuð fjarlægð ekki reynzt Iiafa lamandi áhrif á framþróun fiugmála. Sú viðbára, að íslenzku fjLugfélögin geti ekki dafnað á Keflavíkurflugvelli virðist því vþra úr lausi iofti gripin. j Að sögn G. S. eiga lömunar- áhrif flutningsins til Keflavíkur- flugvallar einkum að bitna á inn- afrlandsfíuginu. Er því rétt að at- hfrga stöðu innanlandsflugsins í dfrg. I Það er á vitorði allra liugsandi níanna, að innanlandsflugið er fýrst og fremst sett í mikla hættu, ef ekki verður gert stórátak nú þjegar til að bæta aöstöðuna út um land- Þörf.'y er það mikil, að ekki njun veita af öllu tiltæku fjár- niagni næstu tvo áratugina. . Miðað við það, að veittar eru áj fjárlögum þessa árs kr. 15,7 ifrillj. til flugvallargerðar og ör- yjggistækja, en nýtt slitlag ein- ufrgis á tvær lengstu flugbrautir Keykjavikurflugvallar kostar um kjr. 200 millj., sézt að sú fram- tívæmd ein, sem er aðeins bráða- Wrgðalausn, myndi draga til sín allt handbært fjármagn næstu 13 árin. i Þegar talað er um kr- 200 millj. í þessu sambandi er miðað við jkostnað á malbikun 1000 m. slit- lags á Keflavíkurflugvelli sumarið 1962. Af framanrituðu er ekki hægt áff draga aðra ályktun en þá, að eina færa leiðin til að bjarga inn- anlandsfluginu úr ógönguntim, sem það er nú í, sé að verja öllu því fjártnagni, sem til fellur, til aff fullgera og endurbæta ófull- kpmin flugvallarmannvirki víðs- végar um landið. Með þessu myndu flugsamgöng- nr innanlands örvast verulega, í- búum landsins til hagræðis og hagur þeirra, sem loftflutninga annast í batna svo um munar, og koma til með að vega fyllilega uþp á móti því óhagræði, sem súmir telja að yrði við flutning innanlandsflugsins til Keflavíkur- ffugvallar. ; Til staðfestingar því, sem hér hefur verið sagt, skal bent á það, aff nú er verið að taka í notkun híuta af fyrirhugaðri þverbraut i Vestmannaeyjum. ; Þessj aðkallandi framkvæmd hefur það í för með sér, að fluK- dögum í Vestmannaeyjum fjölgar ifrn 20% á ári, eða rúmlega 70 daga. rí þessu efni eru margar Vest- niannaeyjar í landinu- 'Um millilandaflugið er óþarft að fjölyrða, þar sem flutningur þéss til Keflavíkurflugvallar hefst með vorinu. 3. atriði. Mismunur á veðurfari. í gréinargerð minni sýndi ég fram á fað munur á veðurfari Reykja- víjnir og Keflavíkurflugvelli er enginn. G. S- lætur sér nægja að vitna í athugasemd, sem frú Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, gerði v5ð greinargerð mína. Athugasemd þessi birtist í dagblöðum, nýskeð, «fe kemst frúin þar að þeirri nið- uéstöðu, að slæm 1 veðurskilyrði séu 2—3svar sinnum tíðari á Keflávíkurflugvelli en Reykjavík- tfrfiugvelli. "ÁstEeðan fyrir því að G. S. vitn- ar til torskilinna athugasemda frú- arinnar er einfaldiega sú, að hann Nýr kafli veit, eins vel og ég, að til þess að flugvöllur hafi 100% notagildi fyrir flugsamgöngur, þarf hann að vera opinn vegna veðurs sem svarar 95% ársins. Samkvæmt samanburði frúarinnar, er Kefla- víkurflugvöllur opinn 98,2% árs- ins, en Reykjavíkurflugvöllur 99,3%- Flugvellirnir hafa því báð- ir 100% notagildi, hvað veðurfar snertir, miðað við 200 feta skýja- hæð og % mílu skyggni. Rétt er að taka það fram, að frú Adda Bára var ekki að ræða notagildi flugvallanna, með tilliti til veðurfars, í athugasemd sinni, heldur að sýna fram á að hennar eigin rannsóknir væru sannleik- anum samkvæmari en bandarísk skýrsla sem ég vitnaði í. Um nið- urstöður frúarinnar er það eitt að segja, að ekki virðist það bein- línis í samræmi við raunvísindi að blanda saman við tölfræðina per- sónureynslu annarra. 4. atriði. Reksturskostnaður Kefiavíkurflugvallar. G- S. kemst að þeirri niður- stöðu, að verða munj árlega kr. 100 millj. reksturshalli á Kefla- víkurflugvelli. Hér er um að ræða órökstudda fullyrðingu. Það er vitaskuld hrein blekking að halda því fram, að starfræksla vandað- asta flugvallarmannvirkis lands- ins muni kosta sem svarar þre- földum árlegum útgjöldum vegna flugmála landsins í heild, þar með talinn viðhalds- og rekstrarkostn- aður allra flugvalla og lendingar- brauta landsins, sem eru um 90 talsins, öryggis- og fjarskiptaþjón- usta o. fl. o- fl. Nærtækasta dæmið til að sýna fram á hvers konar reiknings- kúnstir eru hafðar hér í frammi, er sú staðhæfing, að kostnað- iu: flugvallarsiökkiviliðsinsi muni verða a. m. k. kr. 25 milljónir- Núverandi slökkvilið Keflavík- urflugvallar miðast við þarfir varnar'iðsins, en stærð flugvallar- slökkviliðs fress, sem íslendingar mundu starfrækja, myndi ákvarð- ast af fjölda og tegundum flug- véla, sem völlinn nota. Ef öll flugumferð Reykjavíkur- flugvallar flyttist til Keflavíkur- flugvalar yrðu kröfur um stærð sökkviliðs hans ámóta þeim, sem gerðar eru til slökkviliðs Reykja- víkurflugvallar í dag. í fjárlögum yfirstandandi árs er heildarkostnaður við slökkvilið á Reykjavíkurflugvelli kr- 3.270.- 160,00. Þarf frekar vitnanna við? Mergur málsins er, að reksturs- og viðhaldskostnaður Keflavíkur flugvallar verður svipaður og nýs flugvallar, hvort heldur Reykja- víkur- eða Álftanesflugvallar. Með flutningi flugstarfseminnar til Keflavíkurflugvallar sparast svo auðvitað byggingarkostnaður nýs flugvallar, og að auki allur rekstr- arkostnaður núverandi Reykjavík- urflugvallar. Keflavíkurflugvelli 12. febr. 1964. Pétur Guðmundsson- Framh. af 6. sáðu nota sem báta ef leiðangurinn rekst á auðan sjó á leið sinni. Megintilgangur fararinnar er að framkvæma vísindalegar rann- sóknir á heimskautsísnum og er allt í því sambandi nákvæmlega skipulagt. Þetta verður án efa hin mesta ævintýraför og foringjar leiðang- ursins eru hinir bjartsýnustu á að þeim takist að ljúka förinni til stranda Síberíu. RYÐVORN Grensásveg 18, síml 1-99-45 Ryðverjum bílana meff Tectyl. Skoðum og stillum bílana fljótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13t100. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvab flerl. — 5 ára ábyrgff. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. BlLALEIGA Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtaff ur effa ósigtaður, viff húsdyrn ar eða kominn upp á hvaffa hæf sem er, eftir óskum kaupende SANDSALAN viff EUiðavof ».I Sími 41920. v ■ Beztu samningarnlt Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. i— Ytri Njarffvík, sími 195® 1-- Flugvöllur 6162 Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIGAN */* EyjólfurK. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoffendur Flókagötu 65, 1. hæff, sími 17903. !0 15. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tiikynning um aðstööugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1964 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 urn að- stöðugjald. Hefir borgarstjórn áltveðið eftirfarandi gjald- skrá: , , 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvöruverzlun, kjöt- og fiskiðnaður, kjöt- og fiskverzlun. 0.7% Verzlun, ótalin í öðrum gjaldflokkum. 0.8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. 0.9% Iðnaður, ótalinn í öðrum gjaldflokkum, ritfangaverzl- un, matsala, landbúnaður. 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir, lyfja- og lireinlætisvöruverzlanir, smjörlíkisgerðir. 1.5% Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörúr, skart- gripi, Itljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmyndahús, sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, guU og silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslu- stofur, leirkerasmíði, ljósmyndun, myndskurður, fjölritun, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23.30, sem greiða gjald fyrir kvöldsöluleyfi. 2.0% Hverskonar persónuleg þjónusta, listmunagerð, blómaverzlun, umboðsverzlun, fornverzlun, barar, bllljarðstofur, sölutumar, og verzlanir opnar til kL 23.30, svo og hverskonar önnur gjaldskyld starfseml, ótalin í öðrum gjaldflokkum. Meff skírskotun til framangreindra laga og reglugcrðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtaí til aðstöðugjalds, fyrir 29. febrúar nJc., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa meff höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar-. félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Rcykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bund- ið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því um- dæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofan- greindri gjaldskra, þurfa að senda fullnægjandi grein- argerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjuni ein- stökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 29. febrúar n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldfloklca áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöídiun skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík, 15. febrúar 1964. 1 Skattstjórinn í Reykjavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sorphreinsun í Seltjarnameshreppi, Mos- fellssveit og Garðaiireppi. Útboðslýsing verður afhent í skrifstofu Garðahrepps, GoS« túni 2. — Tilboðsfrestur er til 24. febr. n.k. Sveitarstjórinn í Garff'ahreppi, ■ I 15. íebrúar 1964. " }

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.