Alþýðublaðið - 26.02.1964, Qupperneq 2
■Ittrtjðrar: Gylfl Gröndal (ðö. og Benedikt Gröndai Fréttastjórl:
imi Gunnarsson. — RitstjórnarfuUtrúi: Eiður Guönason. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuliúsið vlð
Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjaid
kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eíntakið — Útgefandi- Alþýðuflokkurin*
AÐ DUGA EÐA DIGNA
ÖLL DAlGBLÖÐ íslendinga eru gefin út í
Eeykj avík, og setur það óhj ákvæilega svip á skrif
þeirra. Til að jafna metin iv'Jll Alþýðublaðið í dag
gefa Norðlendingum orðið í leiðarastað. Hér fer á
Óeftir ritstjórnargrein úr Alþýðumanninum, blaði
jafnaðarmanna á Akureyri, en ritstjóri hans er
Bragi Sigurj ónsson;
,.FjórðungurJnn, sem fylldr hálft landið, Norð-
urland, og lengi hélt til jafns !við Suðurland um í-
ibúatölu, framtakssemi, menn og menntir, jafn-
vél iskaraði á stundum fram úr, hefir fyrir Höngu
orðið „annarrar handar maður“ Suðurlands, og
foefir þar óviðráðanleg atburðarás haft úrslitaþýð-
ingu.
Nú er svo komið, að mörgum Norðlendingi
Iþybilr þungt að haida til jafns við íjöidann sunnan
lands í nokkurri grein, og ekki örgrannt um, að
iminnimáttarfcennd reyni að sækja sér öryggi í
igremjuskraf um „ofríki Reykj avfkurvalds‘‘.
En hví iað aia með isér slík ismásálarsjónarmið?
Hví ekki að gera sér sem gleggsta grein fyrir
vaxtarmöguieikum byggðar hér norðanlands og
íhvemilg við getum gert þá að ivieruleiíka okkur og
aillri þjóðinni til eflingar?
Fyrir Norðurilandi eru fengsæi fiskimið, sveit-
ár þess eru víðar og blómlegar, góður stofnvísir er
eums istaðar að hagsælum iðnaði og iverzlunarrekst
mr hefi-r skot.'!ð traustum rótum. Norðlendingar
■eru yfirleitt vinmisamt fólk og rótfast.
Nú biasa enn nýir möguleikar við; Kísilgúr-
aiám við Mývatn, kannske aluminiumvinnsla víð :
Eyjafjörð, stórkostleg raforka og gufuorka bíður
ibeiziunar framtakssamra handa: Jökulsá, Laxá,
Námaskarð, Reykjahverfi.
Ails staðar híða iginnandi verkefni. Við at-
vinnuverkefnin bætist svo það verkefni, sem miklu
máli iskipt'lr, að færa byggð Norðurlands saman
imeð öruggari og greiðari samgöngum en nú >eru
ífyrir hendi: Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker,
H'úsavík, Akureyri, Daivík, Ólafsfjörður, Siglu-
f jörður, Hofsós, Sauðárkrókur, Blönduós, Hvamms
tangi, þessir staðir þurfa að færast nær um betri
ivegi, styðja hver að annars vexti, atvinnuiega og
imenni'lngarlega séð, og verða uppsveitum sínum sí-
vaxandi iyftistöng.
Með þessa og fleiri möguieika á hendinni og
þessi og fleiri verkefni fyrir hiöndum, er dapuriegt
jað ivera vitni að ýmiss konar bölmóði og hræðslu
vilð það, sem verður að koma og mun koma.
Hér þarf alls annars við en digna. Nú þarf
<að duga, en þá getur uppskeran líka orðið mikil
og góð, og er það ekki éinmitt það, sem við öll
úskum?
TTT
k l.k
Okkur liggur ekk
á!
TÆPIR TVEIR MANUÐIR eru
liðnir af árinu. Á annaS hundrað
manna liafa verið teknir ölvaðir við
alistur. Á öílu síðasta ári voru, að
þvíér sagt er, rúmlega fimm hundr
uð teknir fyrir sania brot. Þet a er
hroðaleg staðreynd. Menn geta al-
veg gert sér í hugarfund hve marg
ir setjast ölvaðir eða undir áfengus-
áhrifum undir stýri og fara ú í um
ferðina. Þetta er vaxaudi vandamál
eins og áfengisfýsnin og allar af-
leiðingar hennar.
ÞAD HLÝTUR AÐ LIGGJA í
augum uppi, að ábyrgir aöilar
verða að taka til nýrra ráSa. Lög-
gjafinn verður að þyngja enn að
mun viðurlög við þessu broti. Það
verður að slá svo harkalega hina
brotlegu, að þeir og aðrir viti hvað
í húfi er. Líf fjölmargra manna
er í voða. Eklci aðeins þeirra
manna, sem eru í bifreiðinni með
hinum ölvaða, heldur og alira ann
arra sem kunna að mæta þeim, ann
að hvort í öðrum bifreiðum eða
fótgangandi.
EN ÞAB ER EKKI NOG að
I þyngja viðurlögin. Það verður að
auglýsa þrjótana á einii eða ann-
an hátt. Við verðum að liætta
vatnsgrautarmiskunnsémi í garð
svona fólks. Ég hef áður sagt, að
mér finnst alitaf mikill munur á
afbrotum — og viðurlögin fara
ekki efdr því. Ölvaður maður við
akstur er margfalt meiri afbrota-
maður en náungi, sem brýst inn í
sjoppu og stelur súkkulaði og
vindlingum. Það er ekki hægt að
líkja þessu saman og er ég þó sann
arlega ekki að bera blak af inn-
brotsþjófum.
&&&»& ____
S3AÐ KQSTAR AÐEINS
krónur lil NfW YORK os lii baka
aJ/lö krónur lii L0N00N og lil baka
.',' 4521 krónur til GU5G0W og lil baka
^ 0330 krónur lil KAUPMiNNAHAFNAR og lil baka,
en í þeirri feró gelió þér komið við í LONDON
lyrir aóeinj
317 krónur fil vióbólar,
El þér lariS á heimssýninguna í N£W YORK
nt'eS þolum PAN AMERICAN,
lekur þaS aSeins 5 fíma hvora ieiS.
Þofur PAN AMERICAN
hafa aillaf nóg rými fyrir vörar lil og frá íslandí.
ÞaS koslar ekkerl
aS lála okkur panfa hólelherbergiö.
Allar nánari upplýsingar veila;
ÞAN AMERICAN á íslandi
Hafnarslrsli 19
Símar 10275 og 11644
og ferðaskrifslofurnar.
Við þurfurn alls annars við en vera hrædd við
nýjan tíma, við eiguna að grípa hann fiegins hendi
og gera bann oíklkair að lyftllstöng ti’l auikinnar vel-
megunar og aukinnar menntunar. Við höfum aidrei
lifað á bölmóði, hiki iog hræðslai og gerum það
aldrei.
Við þurfum að duga, en ekki digna.“
ÉG VIL EKKI láta undan síga
í þessum efnum, heldur þvert á
móti vil ég láta þyngja öll viður-
lög. Ég hef sagt það mörgum sinn-
um og viðurlögin liafa verið
þyngd, en ekki nóg. Almennings-
álitið er augljóst. Allur almenn-
ingur á engin afsökunarorð fyrir
þá, sem aka ölvaðir. Ef þú verður
var við drukkinn mann, sem ekur
bíl, átt þú að kæra hann tafar-
laust. Og framar öliu öðru átt þú
aldrei að aka með manni, sem hef-
ur neyit ófengis, hversu lítið sem
það er.
UMFERÐÍN ER orðin svo í-
slcyggilega mikil og ör, að þa3
iiggur við, að það sé ekki oröið
ánægjuefni að aka um borgina eða
næsta nágrenni hennar. Hvað eft-
ir annað myndast umferðaröng-
þveiti og þegar svo er, er það al-
gengt, að menn reyni að brjótast
út úr því á vægast sagt mjög vafa
saman liátt. Þetta hefur valdið
mörgum árekstrum og stundum
slysum. Það verður að vísu aldrei
liægt að forðast öll vandræði af
völdum mikillar umferðar — og
öllum geta orðið á mistök. En vit-
anlega verður að gera allt, sem £
mannlegu valdi stendur til þess
að forðast vandræðin.
)
OKKUR LIGGUR EKKERT Á.
Það ætti að vera fyrsta og síðasta
hugsun allra þeirra, sem aka bif-
reiðum. Margir gleyma því og ryðj
ast áfram. Þeir vaida vandræðum
fyrst og fremst. j
ÁVARP
Eins og mörgum mun kunnugt,
brann íbúðarhúsið að Múla f ísa-
firði til kaldra kola föstudaginn 14.
þ. m. Hjónin Ágúst Guðmundsson
og frú Guðrún Jónsdóttir misstil
þarna allt sitt innbú á svipstundu
og þar sem áður blasti við auga all
reisulegt hús, eru nú rústir einar.
Xaldar og svartar bera þær hinnt
voðalegu eyðileggingu órækt vitnl.
Tjón hjónanna er geysilegt og
standa þau nú uppi með drengina
tvo, annan nvfermdan, en hinn ð
þriðja ári. Hér verður því hver atf-
stoð vel þegin og vil ég beina þeim
orðum mínum til beirra, er þessar
línur lesa að bregðast nú vel vlð
og láta eitthvað af hendi rakna til
hins bágstadda fólks. Einkum yil
ég snúa máli mínu til þeirra, er
við Djúoið hafa lifað og starfað,
en eru nú fluttir í önnur byggðar-
lög. Er nú dreneilegt að ligeia ekki
á liði sínu er mikiis þarf við. ,
Aiþýðublaðið tekur góðfúslegá
á móti gjöfum, livort heldur er i.
peningum eða öðru formi. Enn-
fremur ge*a menn snúið sér til
formanns Diúnmannafélagsins hr.
framkvæmdastióra Óiafs Helga-
sonar, Niörvasnndi 36. Reykjavík,-
BaJíiur Vilhelmsson,
sóknarprestu.r, '
hæstaréítariögmaður |
Málflutningsskrifstofa ‘
Óðinsgrötu 4. Sími 11043, ’
£ íebrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ