Alþýðublaðið - 03.03.1964, Page 1
hafi þessi hlunnindi, eða'núsmun-
ur verið metin á 11%. Eicki sé
fuilnægjandi að bera saman laun-
in ein, heldur verði að taka tillit
til iífeyrisréttinda, aldurshækk-
ana, meira atvinnuöryggis og í
ýmsum tilfellum styttri vinnu-
tíma.
Varnaraðili, þ. e. ríkið hcfur þá
kröfu uppi til vara, ef einhverjar
launahækkanir yrðu dæmdar nú,
að eftir- og næturvinnukaup lijá
ríkisstarfsmönnum verði lækkað
til samræmis við það, sem gildir
á almennum vinnumarkaði. Enn-
frcmur um lækkun vaktaálags og
styttingu þess tíma, sem vaktaálag
Framhald á 3. síðu.
45. árg. — ÞriSjudagur 3. marz 1984 — 52. tbl-
Moskvu, 2. marz - NTB-Reuter)
KOMIÐ verður á fót stofnun, sem
fjallar um vísindalegt trúleysi í
Sovétríkjunum. Tilgangurinn
verður sá að vinna að því að trú-
arfordómum verði með öllu út-
rýmt, að því er segir í sovézka
stjórnarmálgagninu „Pravda” í
dag.
Bla/iið hvetur til hugmyndaher-
ferðar í því skyni, að frelsa sam-
vizku trúaðs fólks frá andlegri
vesæld, eins og það er orðað.
Reykjavík, 2. marz. - ÁG
RÍKISSJÓÐUR skilaði í dag vörn
fyrir kjaradómi í málinu um
kröfu kjararáðs BSRB um 15%
kauphækkun til ríkisstarfsmanna
frá 1. janúar að telja, en kjararáö
lagði kröfuna fram fyrir hálfum
mánuði. Aðalkrafa ríkissjóðs er
sú, að kjaradómur frá því í sumar
standi áfram, og jafnframt eru
til vara gerðar aðrar kröfur.
NÝR 170 TONNA BÁTUR í j>
SMÍÐUM í STÁLVÍK. |
Sjá frétt á baksíðu. J í
(Mynd: J. V.). |
MWwwwMwwvmwmwww
í vörn ríkissjóðs eru tilgreind-
ar margar málsástæður. Undir-
stöðuatriðið er, að kauphækkun
sú, sem launastéttirnar fengu í
desember hafi verið frá þeirra
hálfu til að ná samræmi við kjör
ríkisstarfsmanna frá því að kjara-
dómur féll í sumar. Þess vegna sé
ekki ástæða til að veita opinber-
um starfsmönnum kauphækkun
enn á ný, þó aðrar stéttir reyndu
að brúa bilið þar eð þær töldu
sig vera komnar á eftir.
Þá er einnig bent á hvað ríkis-
starfsmenn hafa margvísleg
hlunnindi fram yfir launþega á
almennum vinnumarkaði, og að
t. d. i kjaradómi verkfræðinga
LONDON, 2. marz (NTB).
S K I P A N fiskveiðilögsögumái'a í
Evrópu er tæplega komin í endan
legt horft, þrátt fj'rir samninginn
um 6 + 6 sjómílna fiskveiðiland-
helgi, sem samkcmulag náðist um
m-
á lokafundi fiskimálaráðstefnunn-
ar í Lancas er House í dag. Full-
trúar 13 þeirra ríkja, sem þátt
tóku í ráðstefnunni — öll þátt öku
ríki nema ísland, Noregur og
Sviss samþykktu samninginn.
farast í
slysum
Tahoc Vallcy, 2. marz (NTB-Reuter).
ÞYRLUR fundu í dag flak f jögurra
lireyfla Constella ion-flugvélar,
sem hvarf í gær á flugi yfir Sierra
Nevada-fjöllum til skemmtistað-
arins Tahoe Vaíiey í Navda. Flak-
ið fannst í fjallslilíð í 2.740 metra
hæð. Læknir, sem fluttur var á
slysstaðinn í þyrlu, s’aðfesti að
enginn þeirra .85 manna, sem í vél
inni voru, hefði komizt lífs af.
Flugvélin hvarf í snjóstormi í
gærmorgun og strax er veður
leyfði hófu 50 flugvélar og þyrlur
leit að henni Það seinasta, sem
heyrðist frá vélinni, var það, að
flugstjórinn tilkynnti að vélin
væ:ri að búast til lendingar.
Skammt frá Innsbruck, þar sem
vetrarolympíuleikarnir fóru fram
í ár, fórust 83 manns þegar brezk
flugvél af Britania-gerð rakst á
fjallvegg í 2.700 metra hæð. Átta
lík hafa fundizt og tvö þeirra hafa
verið flutt tii Innsbruck í þyrlum.
Að minnsta kosti verða harðar
umræður um 6 + 6 mílna mörkin,
sérákvæði, sem heimiluð eru sam-
kvæmt samningnum, varanleg sér
réttindi á ytra sex mílna beltinu
og undanþágur á vissum svæðum,
m. a. við Færeyjar og Grænland.
Hvað Norðurlönd snertir að öðru
leyti gildir samningurinn aðeins
fyrir vesturströnd Svíþjóðar og
sirönd Danmerkur að Norðursjó.
Samningurinn verður sendur
þátttökuríkjunum 13 til undir-
skriftar á tímabilinu frá 9. marz
til 10. apríl. Þegar á morgun mun
formaður ráðstefnunnar og brezku
sendinefndarinnar, Peter Thomas,
gera Neðri málsiofunni grein fyrir
störfum ráðstefnunnar og efni lög
sögusamningsins, sem því næst
verður birtur í einstökum atriðum.
Vitað er, að brezkir togaraeig-
endur, sem einnig ráða mestu í
fiskiðnaði Breta, svo og fiskinn-
flytjendur, eru gramir vegna þess,
að Dönum tókst að fá fram sér-
staka skipan fyrir Færeyjar og
Grænland. Þar með munu lög
þeirra um tólf mílna landhelgi
taka þegar gildi 12. marz. Bretar
vildu einnig fá Norðmenn til að
fallast á 6 + 6 mílna samninginn,
en við þá giidir samningur um
undanþágur ailt til 1970.
Að því er fréttamaður NTB hef-
ur fregnað í London eru Danir
lialdnir nokkrum ugg um, að
brezki fiskiðnaðurinn setji höml-
l ur á innflutning fisks frá Færeyj-
' um. Þetta gæti haft hörmulegar af
I leiðingar í Færeyjum, en íbúarn-
ir, sem eru aðeins 35 þúsund tals-
Framhald á síðu 3.
DAVlÐ STEFÁNS
SONERLÁI
Reykjavík, 2. marz - HP
DAVÍÐ Stefánsson skáld frá
Fagraskógi lézt í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri í
gærmorgun 69 ára að aldri.
Hafði hann kennt vanheilsu af
og til hiu síðari ár. Með lionum
er hnigið eitt merkasta og ást-
sælasta ljóðskáld þjóðarinnar
á þessari öld.
Davíð Stefánsson fæddist í
Fagraskógi við Eyjafjörð 21.
janúar 1895. Foreldrar hans
voru Stefán Stefánsson, bóndi
og alþingismaður þar og kona
hans Ragnheiður Davíðsdóttir,
systir hins alkunna þjóðsagna-
safnara og fræðimanns Ólafs
föðurhúsum að mestu, en
kenndi oft nokkurrar vanheilsu
á æskuárum. Hann varð stúöent
frá Menntaskólanum í Reykja-
vík 1919 og cand. phii ári síðar.
Hafði hann þá fyrir skömmu
dvalizt um skeið í Noregi sér
til lieilsubótar. Sama árið og
Davíð lauk stúdentsprófi kom
út fyrsta ljóðabók hans, Svart-
ar fjaðrir. Þeirri bók var strax
tekið með fádæma vinsældum,
og má raunar segja, að höfund-
urinn yrði þjóðskáld daginn,
sem hún kom út. Mun ekki of-
mælt, að ekkert"skáld þjóðar-
innar á þessari öld hafi átt jafn
almennum vinsældum að fagna
Framh « <