Alþýðublaðið - 03.03.1964, Page 3
ISLAND
Framh- af 1. síðu
ins, hafa selt 80% fiskafla síns til
Bretlands. Verðmæti þessa útflutn
ings 196)1, sem var metaflaár, nam
um 210 millj. (ísl.) kr. og nemur
um 150 millj. kr. á meðalári, svo
að auðvelt er að sjá, að brezkir
togaraeigendur og innflytjendur
liafa gott tangarhald á Færeyjum.
Danir munu sjálfir hafa lagt
hart að Færeyingum að fallast á
6 _|_ 6 mílna skipanina, en þar eð
það tókst ekki óttast menn, að
Bretar muni knýja fram samninga
viðræður með innflutningshöml-
um til þess að fá Færeyinga til að
breyta afstöðu sinni.
Samkvæmt upplýsingurh, sem
NTB hefur aflað sér, kæmj það
Dönum ekki á óvart, ef danska
sendiherranum bærist einhvern
næstu daga orðsending frá brezk-
um togaraeigendum og fiskikaup-
mönnum um málið. Búizt er við,
að Bretar innleiði kvóta-kerfi, sem
minnka mundi til muna útflutn-
ing Færeyinga á fiski til Bret-
lands.
Kjaradómur
Framh- af 1. síðu
er greitt fyrir. Segir í vörninni, að
það hafi sýnt sig eftir að kjara-
dómur féll í fyrra, að vaktaálags-
greiðslur séu óeðlilega háar og
raski mjög sanngjörnum launa-
hlutföllum milli starfsmanna inn-
an stofnana.
Kjararáð hefur fengið frest til
13. þessa mánaðar til að svara
greinargerð varnaraðila og túlka
sín sjónarmið, en samkvæmt lög-
um verður kjaradómur að fella
úrskurð í deilu þessari fyrir 1.
apríl.
A MOTI
Lagt hefur verið hart að Dön-
um í þessu máli fyrr á ráðstefn-
unni, og bæði skozkir og enskir
togaraeigendur og fiskkaupmenn
munu nú vilja láta hart mæta
hörðu. Bretar eru mjög háðir fisk
veiðum við Færeyjar og komast
í örðuga aðstöðu, þegar lögin unj
í 12 mílna landhelgi við Færeyjar
ganga í gildi. Bretar hafa árangurs
laust reynt að efna til ráðstefnu
með færeyskum fulltrúum um
vandamálin.
Lokafundurinn í dag var stutt-
ur og formlegur, enda hafði náðst
samkomulag um ákvæði samnings
ins um helgina. Samkvæmt ákvæði
samningsins um ævarandi aðlög-
unarskipan fyrir hefðbundnar fisk
veiðar á ytra sex mílna beltinu
náðist samkomulag á ráðstefnunni
um sérsamninga milli Bretlands
annars vegar og Belgíu, Frakk-
lands, Vestur-Þýzkalands, írlands
og Hollands hins vegar og sömu-
leiðis milli írlands annars vegar
og Belgíu, Frakklands, Vestur-
Þýzkalands, Hollands, Spánar og
Bretlands hins vegar. Þessir sér-
samningar kveða á um gagnkvæm
fiskveiðiréttindi að þrem mílum,
sumpart til ársloka 1965, sumpart
til 1965.
í viðbæti er gert ráð fyrir að
aðildarríki samningsins geti kom-
ið á bráðabirgðaskipan unz samn-
ingurinn tekur gildi. Ríki þau,
sem hafa viðurkennt samninginn
og loks gerzt aðilar að honum,
geta þá þegar fært út landhelgi
til bráðabirgða, og samkvæmt
þessu ákvæði er búizt við að Bret-
ar færi landhelgi sína í samræmi
við nýju ‘64-6 mílna regluna mjög
bráðlega, sennilega í maí eða júní,
þegar gamli Norðursjávar-samning
urinn gengur úr gildi.
Davíð látinn
Framh- af 1. síffu
í lifandi lífi og Davíff Stefáns-
son frá Fagraskógi. Um hann
hefur veriff sagt, aff hann hafi
meff Svörtum fjöffrum sungiff
sig inn í huga hennar og hjarta
í eitt skipti fyrir öll. Auk
Svartra f jaffra hafa komið út 8
ljóffabækur eftir Davíð: Kvæffi
(1922), Kveffjur (1924), Ný
kvæffi (1929), í byggffum (1933),
Aff norffan (1936), Ný kvæffa-
bók (1947), Ljóff frá liðnu
sumri (1956) og í dögun (1960).
Allmörg af kvæffum Davíffs
hafa veriff þýdd á affrar tungur,
t. d. voru nokkur þeirra gefin
út á nýnorsku í þýffingu ívars
Orgland 1955. Hét sú bók Eg
sigler i haust. — Auk þessa
samdi Davíff fjögur leikrit:
Munkana á MöffruvöIIum
(1925), Gullna hliffiff (1941),
Vopn guðanna (1944) og Landið
gleymda (1956). — Gullna hliff-
ið er þeirra kunnast og hefur
oft verið sýnt hér og erlendis
viff miklar vinsældir, auk þess
sem þaff kom út á sænsku fyrir
nokkrum árum. Tvö af leikrit-
um Davíðs, Gullna hliðiff og
Landið gleymda liafa verið sýnd
í Þjóffleikhúsinu. Árið 1940
kom út skáldsagan Sólon ís-
landus í tveimúr bindum, en
hún f jallar um ævi flakkarans
Sölva Helgasonar. Síðasta bók
Davíffs, Mælt mál, koip út fyrir
jólin í vetur. Er þaff safn af ræff
um hans og ritgerðum.
Davíff Stefánsson var lengst
af búsettur á Akureyri, þar sem
liann var bókavörffur viff Amts-
bókasafniff frá 1925 og fram
undir 1950, en eftir þaff helg-
affi hann sig einvörðungu rit-
störfum. Hann var mikill bóka-
maffur og bókasafnari og bóka-
safn hans eitt hiff mesta og verff
mætasta í einstaklings cign hér-
lendis. Davíff var víffförull og
fór oft utan, einkum á yngri
árum og ferðaffist þá mikiff um
Evrópu, m. a. til Ítalíu og Rúss-
lands, og má víða sjá þess
merki í verkum lians. — Davíð
Stefánsson naut mikillar virff-
ingar og var margvíslegur sómi
sýndur um ævina. 1930 hlaut
hann fyrstu verfflaun fyrir há-
tíffarljóð í tilefni af Alþingis-
liátíðinni, á sextugsafmæli hans
1955 gerði Akureyrarbær hann
að heiðursborgara sinum, og
oftar en einu sinni hafa verið
gefnar út heildarútgáfur ljóða
lians, auk þess sem einstök
verk hans hafa verið gefin út
oft, t. d. Svartar fjaffrir sjö sinn
um, en sum þeirra komið út sér
prentuff og í þýðingum___Fán-
ar blöktu í hálfa stöng á Akur-
eyri í gær, og skemmtunum og
fundahöldum í bænum var af-
lýst.
Davíffs Stefánssonar verffur
nánar minnzt hér í blaðinu síð-
ar. -
LÍFVÖRÐUM ' Johnsons Banda-
ríkjaforseta brá í brún, þegar for-
setinn gekk út úr hóteli sínu í
Miami fyrir helgina. í mannfjöld-
anum fyrir utan sat drengsnáffi á
herffum föffur síns og miffaði byssu
á forsetann. Þeim var vorkunn
því að í lieimsókn forsetans til
Florida var gripiff til ströngustu
varúðarráffstafana, sem um getur
á friðartímum í Bandaríkjunum.
Forsetinn sagði þegar hann var
kominn heilu og höldnu til Was-
hington, aff „ástæður hefðu verið
fyrir öryggisráðstöfunum’”.
LAUSN NÁLÆGT I
KÝPUR - MÁLINU?
New York, 2. marz (NTB).
í KVÖLD var lausn nærri í Kýp-
urdeilunni. Fimm þeirra sex
ríkja, sem ekki eiga fasta aðild að
ráðinu, Bolivía, Brazilía, Fíla-
beinsströndin, Marokkó og Nor-
egur lögðu fram málamiðlunartil-
lögu í dag um alþjóðlegt friðar-
gæzlulið á eyjunni.
Tillagan byggist að verulegu
leyti á upphaflegri tillögu U
Thants aðalframkvæmdastjóra um
alþjóðlegt friðargæzlulið, sem
hafa skuli það aðalverkefni, að
stuðla að alþjóðlegum friði og
öryggi með því að koma í veg fyr-
ir að óeirðirnar á Kýpur haldi á-
fram og með því að stuðla að því,
að ástandið á eyjunni komist í
eðlilegt horf.
Aðalframkvæmdastjórinn á að
ákveða stærð og skipulag liðsins
eftir að hafa ráðfærzt við ríkis-
stjórnir Grikklands, Tyrklands,
Bretlands og Kýpur. Ætlazt er til,
að kostnaðurinn við dvöl gæzlu-
liðsins dreifist milli þeirra ríkja,
sem taka þátt í gæzlustarfinu, og
Kýpur-stjórnar. Auk þess á U
Thant að hafa úmboð til að þiggja
fjárframlag annarra ríkja.
Fyrri tillaga U Thants um, að
skipaður verði sáttasemjari, er
einnig tekin með í nýju tillögunni.
Starfssvið sáttasemjarans hefur
verið aukið, þannig að honum
verði sjálfum kleift að leggja
fram tillögur í því skyni að bæta
sambúð þjóðarbrotanna í framtíð-
inni.
Yfirmaður SÞ-gæzluliðsins og
sáttasemjarinn eiga að gefa U
Thant skýrslur um störf sín, og
hann á síðan að skýra Öryggis-
ráðinu frá gangi mála.
Það var mönnum greinilega
léttir í aðalstöðvum SÞ, að starf
fulltrúa hinna fimm ríkja hafði
heppnazt, og að Kýpur-deilan
væri þar með komin úr þeirri sjálf
lieldu, sem samUiingaumleitanir
hafa verið í síðan um áramót.
U Thant reyndi fyrst að firina
lausn á deilunni með nokkrum
undirbúningsviðræðum við hlut-
aðeigandi ríki. Á fundi Öryggis-
ráðsins 25. febrúar tilkynnti
hann, að viðræðunum hefði miðað
áfram varðandi viss atriði, en
hlutaðeigandi ríki væru á önd-
verðum meiði varðandi mikilvæg
ustu vandamálin.
Er hér var komið áttu ríki þau,
sem ekki eiga fasta.aðild að ráð-
inu, frumkvæðið að nýjum und-
irbúningsviðræðum, bæði inn-
byrðis og við deiluaðila, til að af-
stýra því, að sáttaviðleitni SÞ
Reykjavík, 2. marz - ÁG
ALVARLEG umferffaslys urffu á
laugardagskvöld og í dag. Á laug-
ardag urffu tvö slys ó sama staff
og meff sama hætti á gatnamótum
Miklubrautar og Eskihlíffar.
Seinna slysiff varð um klukkan 11,
en þá varff 78 ára gömul kona fyr-
ir bíl, og slasaffist svo mikiff aff
henni er vart hugaff líf. Slysiff I
dag varff á Laugavegi viff Þver-
holt, en þá varff drengur á reiff-
hjóli fyrir vörubíl og slasaffist
mjög mikiff.
Klukkan rúmlega 9 á laugar-
dagskvöld var maður á leið norður
yfir Miklubraut er hann varð fyr-
ir bíl og kastaðist í götuna. Slapp
hann lítið meiddur. Tveim stund-
um siðar var 78 ára gömul kona,
Símonía Jónsdóttir, Hverfisgötu
91 einnig á leið norður yfir götuna
og varð fyrir bil. Hún slasaðist
mikið, er m. a. fótbrotin, mjaðma-
grindabrotin og hlaut mikinn á-
verka á höfuð. Henni var vart hug-
að lif í dag.
í dag klukkan rúmlega 2 varð
svo ungur drengur á reiðhjóli,
sem kom vestur Laugaveginn fyrir
bíl á gatnamótum Þverholts og
Laugavegar. Var þetta vörubíll,
færi algerlega út um þúfur. Síðan
25. febrúar hafa fulltrúar hinna
fimm ríkja verið önnum kafnir og
framlag þeirra leiddi til tillögunn-
ar, sem deiluaðilar munu ekki
leggjast gegn og.verður sennilega
samþykkt í ráðinu á morgun.
Að sögn fréttaritara Reuters er
farið miklum viðurkenningarorð-
um um Sivert Nielsen, sendi-
herra Noregs hjá SÞ, og fulltrúa
Brazilíu, Carlos Bernardes. Það er
fyrst og fremst starf þeirra, sem
hefur leitt til þess, að unnt er að
leggja fram tillögu ,sem samkomu
lag ríkir um, segir fréttaritarinn.
sem var að aka af Hverfisgötunni
upp í Þverholtið. Lenti drengur-
inn á hlið hans og mun hafa orðið
undir öðru afturlijólinu. Drengur-
inn, sem heitir Hörður Þórsson,
slasaðist mikið á höfði og var flutt
ur á Landakotsspítalann. Hann
mun vera höfuðkúpubrotinn.
WMWWWMtWWMWMW
ISOUSTELLE
! | Lausanne, 2. marz (NTB-Kenter). ]!
«! SVARNASTI óvinur de !;
]! Gaulles forseta, Jacques !;
!! Soustella, var í dag á Ítalíu ; [
!; eftir aff lögreglan í Sviss ]!
! [ hafffi vísaff honum úr Iandi. !!
]! Lögreglan fann hann á hó- !;
!! teli þar sem hann bjó undir <;
!! fölsku nafni. ;!
1 • Svissneska lögreglan telur ;!
; [ ekki, aff hann hafi dvalizt J!
;! nema í nokkra daga í Sviss. !;
]! Sennilega kom hann flug- j;
]! leiffis frá Spáni effa Portúgat ;;
!; til aff hitta nokkra skoðana- J!
;; bræffur sína.
»ttttttttttt%ttttttttttttttMltt
UMFERÐARSLYS
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. marz 1964 3