Alþýðublaðið - 03.03.1964, Blaðsíða 14
FLUGFERÐIR
23.00. Fer til New York kl. 00.30.
Flugfélag íslands h.f.
Milliiandaflug: Skýfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 16.00
í dag frá Kaupmannahöfn og Glas-
gow. Fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlaS
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilostaða, Vestmannaeyja, ísa-
f jarðar og Sauðárkróks. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vest-
mannaeyja og ísafjarðar.
Pan American þota
er væntanleg frá New York í
fyrramálið kl. 07.45. Fer til Glas-
Lofileiðir h.f.
Þorfinnur karlsefni tr væntan
legur frá New York kl. 07.30. Fer gow og London kl. 08.30.
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Helsingfors kl. 09.00. — Eiríkur
rauði fer til Luxemborgar kl. 09.00
Snorri Þorfinnsson er væntanleg-
úr frá London og Glasgow ki.
SKIPAFERÐIR
Skspaútgerð' ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er
Kísilgúr-verksmiðja viS Mývatn.
Áður var dýrasta útflutningsvara
hin íslenzka stórbrotna IjóðagerS.
' Og kannske tekst nú vorum kaupsýsluskara
að koma mývetnskum leir í verð.
Kankvís.
á Austfjörðum á suðurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur. —
Þyrill fór frá Hafnarfirði 1. þ. m.
áieiðis til Rotterdam. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gær austur um
land dl KópaskeTs. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Hvammsfjarð-
ar og Gilsfjarðarhafna.
H.f. Eimskipafélag- íslands.
Bakkafoss fór frá Sauðárkróki
2.3. til Siglufjarðar, Raufarhafnar,
Fáskrúðsfjarðar og Vestmanna-
eyjá. Brúarfoss fer frá New York
4.3. til Rvíkur. Dettifoss fór frá
Norðfirði 2.3. til Eskifjarðar, Reyð
arfjarðar og Vestmannaeyja. Fjail
foss kom til Rvíkur 2.3. frá Ham-
borg. Goðafoss fór frá Rvík 26.2.
til Gloucester, Camden og New
York. Gullfoss kom til Rvíkur 1.3.
frá Kaupmannahöfn, Leith og
Thorshavn. Lagarfoss fer frá Hull
4.3. til Norðfjarðar og Rvíkur.
Mánafoss fór frá Rvík 2.3. til Gufu
ness og Akraness. Reykjafoss fór
frá Fáskrúðsfirði 29.2. til Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar. Sel-
foss fór frá Reykjavík 29.2. til Rott
erdam og Hamborgar. Tröllafoss
fer frá London 3.3. til Amster-
dam. Tungufoss kom til Hull 2.3.,
fer þaðan til Antwerpen.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Lissabon, fer
þaðan til San Feliu og Ibiza. Jökul
fell er í Camden, fer þaðan 4. þ.
m. til íslands. Dísarfell er í Aven-
mouth, fer þaðan í dag til Ant-
werpen og Hull. Litlafell er í olíu-
flumingum í Faxaflóa. Helgafell
er í Aabo, fer þaðan til Fagervik.
h:
Þriðjudagur 3. marz
7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik-
ar —■ Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8,00
Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna 9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.00 „Við, sem heita sitjum": Siguríður Thorla-
cius talar um frú de Gaulle og fleiri.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. -— Tónleikar.
18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Nanna Egilsdóttir
syngur lö^ eftir Emil Thoroddsen, Robert
Schumann og Richard Strauss. Við hljóð-
færið: Árni Kristjánsson.
20.20 Hugleiðing um húsagerðarlist; III. erindi
(Hörður Ágústsson listmálari).
20.50 Þriðjudagsleikritið „í Múrnum“ eftir Gunn-
ar M. Magnúss; 9. og 10. kafli: Ágústdagur
og Vígsla nýs tima (lokaþættir).
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Porsónur og leikendur:
Vigfús tréfótur .. Þorsteinn Ö. Stephensen
Jón hnúfa ............... Gisli Alfreðsson
Torfi landshornasirkill .. Rúrik Haraldsson
Metta af Skaganum.........Kristbjörg Kjeld
Grímur borgari........,. Valdimar Lárusson
Bæjarfógeti ........... Haraldur Bjömsson
Tugtmeistari ........... Valdimar Helgason
Páll hringjari .......... Klemens Jónsson
21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur
Helgason).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lesið úr Bassíusálmum (32).
22.20. Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán
Jónsson; XIV. (Höfundur les).
22.40 Létt músik á síðkvöldi.
23.20 Dagskrárlok.
Hamrafell fór 24. f. m. frá Batumi
til Rvíkur. Stapafell er væntan-
legt til Rvíkur á morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla fer frá St. John í dag á-
leiðis til Preston. Askja er í Pat-
ras, fer þaðan í ^dag áleiðis til
I^oquetas.
MwimHHmmwwtMMM
Félagar í
Boða og Fróða
FÉLAGjAR í málfundarklúbb
unum Boða og Fróða eru
minntir á fundinn í Burst í'
kvöld kl. 8,30. Mætið stund-
víslega.
IMMIMWMUMVmWWMMWH
Kópavogskirkja. Föstumessa kl.
8,30. Eingongu sungnir Passíu-
sálmar. — Gunnar Árnason.
Fíladelfía. Glenn Hunth frá
Bandaríkjunum talar í Fíladelfíu,
Hátúni 2, í kvöld kl. 8,30.
Minningarspjöld Heilsuhælissj óða
Náttúrulækningafélags íslands,
fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf
isgötu 13b, Hafnarfirðl. Sími 50433
ÁRNAÐ HEILLA
Karitas Jóhannsdóttir, Stóra-
gerði 20, er sjötug í dag.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður LR í dag:
vakt: Víkingur Arnórsson. Á næt-
urvakt: Lárus Helgason.
VEÐRIÐ t GÆR OG SPÁIN t DAG:
Veðurhorfur: Austan og suðaustan goia og
kaldi, skýjað. í Reykjavík var í gær 7 stiga hiti
og austan kaldi.
Kallinn er orðinn al-
veg gaga. Hann segir, að
á toppinn í þjóðfélaginu
okkar komizt bara skrið
dýr og fálkar . . .
14 3. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ