Alþýðublaðið - 19.03.1964, Page 11

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Page 11
Mikið íþróttastarf í Keflav. sl. sfarfsár 8. ÁRSÞING í. B. K. var haldið knattspyrnumóti sem Knattspyrnu ' háttar sundmótum sem haldin voru 1. marz sl. Þingið sátu fulltrúar félaga og sérráða í. B. K. Þá sat og þingið framkvæmdastjóri i S í, Hermann Guðmundsson. Þingfor setar voru kosnir Gunnar Sveins- son og Sigurður Steindórsson en þingritarar Jón Ól. Jónsson. ■ ‘ Form. í B K Hafsteinn Guð- mundsson flutti skýrslu stjómar- innar og gjaldkeri Hörður Guð- mundsson las upp reikninga fél- agsins. Þá voru fiuttar skýrslur og reikningar sérráða. í skýrslum stjórnar sérráða seg ir m. a.: félagið Fram stóð fyrir. Sigruðu Keflvíkingar í þessu móti. Yngri f.okkar í B K náðu ekki eins góðum árangri í sumar og oft áður. Þarf að athuga það mál frekar og nauðsynlegt er að skapa þessum flokkum næg verkefni m. a. fleiri leiki. Þjálfarar í knattspyrnu sl. ár voru Guðbjörn Jónsson sem þjálf aði meistara- og annan flokk, Hörður Guðmundsson, Jón Ól. Jónsson, Kjartan Sigtryggssan, Jón Jóhannsson og Árni Árnason. Knattspyrna. í Reykjavík og nágrenni. Sund- meisLaramót Keflavíkur var haid ið í des. sl. og var þar m. a. keppt um afreksbikar karla og kvenna. Davíð Valgarðsson vann afreks- bikar karla og hlaut 15 stig en Auður Guðjónsdóttir afreksverð- laun kvenna og hlaut 10 stig Bæjakeppni í sundi milli Kefl- víkinga og Hafnfirðinga fór fram á árinu og sigruðu Keflvíkingar með 48Í4 stigi gegn 38J/á stigi. Bæjarkeppnina við Akranes fél niður vegna forfalla Akurnesinga. Hinn kunni sundkappi Guðmund ur Gíslason þjálfaði sundfólk í B K. Einnig þjálfaði Guðm. Ingóifs- ' son og Björn Helgason sem tók við þjálfuninni um sl. áramót. Utanferð I B K Sl. sumar fór meistaraflokkur ,, „ ÍBKí keppnisferð til Danmerk- Ahugifynr knattspyrnuvarnuk; ^ ^ ferðin farin á vegum vina iil a árinu og árangur goður. I B K Keflavíkur j Danmörku l tok þátt i ollum flokkum i lands og söborg Boidklub í| Handknattleikur. mot í knat.spyrnu og baejakeppni Kaupmannahöfn. í ferðinni tóku ; Handknattleiksæfingar hafa ver keppm K S I og „Litlu bikarkepp^ þátt 18 manns og stóð hún yfir ið vel sóttar sl. starfsár. Tekinn mni . Þá var haldið Kef avíkur- fr£ ágúst til 29. ágúst. Ferðin var þáttur í íslandsm. í handknatt Danmerkurfarar íþróttabandalags Keflavíkur 91 keppandi í Sund móti Ægis í kvöld mót í knattspyrnu og bæjarkeppnl Keflvíkingar við Hafnar- tókst í alla staði mjög vel og eru háðu fjörð. .. Fyrsta knattspyrnumót sumars- ins var „Litla bikarkeppnin", en í henni taka þátt Akranes — Hafn arfjörður — Keflavík. Keflvíking ar sigruðu í keppninni og hlutu 6 stig. í I. deildarkeppninni hlaut í B K 7 stig og varð nr. 5 og leik- ur því aftur næsta ár í I. deild. í , „ , „ .... bikarkeppni K S í komst í B K .^sár. E^ stór hópur unglmga 1 undanúrslit lék við KR en tap- aði 3-2. í landsmóti 2. fl. komst líkur fyrir áframhaldandi sam- starfi þessara aðlla. Úrslit leikja í ferðinni urðu þessi: Hjörring — í B K 1-2 Bröndersley — í B K 3-5 Söborg Boldklub — í B K 4-1 Sund. Sundæfingar voru vel sóttar sl. í B K í úrslit lék gegn KR. Lauk leiknum jafntefli 0-0. í aukaúr- slitaleik skömmu síðar sigraði KR 1-0. Þá tók í B K þátt í innanhúss Reykvíkingar á Landsmótið ALLS TAKA 15 Rcykvíkingar }>átt í Landsmóti skíffamanna, sem hefst í Seljalandsdal í ísafirffi í næstu viku. Níu verffa meff í karlaflokki, þeir Sigurffur Einarsson, Harald- ur Pálsson, Ásgeir Úlfarsson, Ein- ar Þorkelsson, Ásgeir Christian- sen, Davíff Guffmundsson, Einar Gunnlaugsson, Björn Bjarnason og Ágúst Bjarnason. í kvennaflokki verffa þrjár með þær Jakobína Jakobsdóttir Marta Bíbí og Karólína Guffmundsdótt- ir. Loks taka þrír drengir þátt í keppni í drengjaflokki 13-lG ára, þeir Eyþór og Haraldur Haralds- synir og Tómas Jónsson. Nokkrir af beztu skíffamönnum Reykjavíkur eiga ekki heiman- gengt, svo sem Reykjavíkurmeist- arinn Þorbergur Eysteinsson. sem æfir og hafa nokkrir þeirra þegar náð mjög góðum árangri eins og t. d. Davíð Valgarðsson sem er aðeins 15 ára og sett hefur eitt íslandsmet í sundi og 11 drengjamec. Tveir Keflvíkingar hafa verið valdir til landsliðsæf- inga, þau Auður Guðjónsdóttir og Davíð Valgarðsson. í B K tók þátt í öllum meiri leik í fjórum flokkum, og náði 2. og 3 fl. karla ágætum árangri í Framh. á 13. siffu í KVÖLD kl. 20.30 hefst hiff ár- lega sundmóí Ægis í Sundhöll- inni. Þátttaka í mótinu er meff ágætum, alls eru keppendur 91 frá átta íþróttafélögum og banda- lögum. Er þetta óvenjulega góð. þátttaka. Alls er kepp í 10 greinum á mót inu og meffal þátttakenda eru beztu sundmenn og konur Iands- ins. Má jafnvel búast viff íslands- metum í einhverjum greinum, Guðmundur Gíslason keppir í 100 m. flugsundi og 200 m. skriffsundi en aðalkeppinau ur hans er Da- víff Valgarffsson og má svo sannaf lega búazt viff harffri keppni. Framhald á síöu 13 Jaktu ekki með þér skíði til tsiands í LOK SÍÐUSTU viku hafði j bandarískur skíðakennari, John Clemenz stutta viðdvöl hér á leið frá Sviss, en þar hefur hann dval izt í vetur við kennslu. Clemenz hefur stundað kennslu í Sviss í fimm vetur og lætur vel af því starfi. Hann lét mikið af snjóleysi Melboruna, 16. marz. BETTY Cuehbert setti nýtt ástralskt met í 400 m. hlaupi á sunnudag, er hún hljóp á 53,8. Benedikt G. Waage heiffursforseti ÍSÍ og John Clementz, skíffakennari. þar í vetur, það hafi í raun og veru aðeins verið einn staður, sem bauð upp á góð skilyrði, St. Moritz. Clemenz ræddi nokkuð um vetr arleikana í Innsbruck, sem hann sá og sagði að tekizt hefðu ágæt lega og verið Austurríkismönn- um til sóma. Clemenz drap á at- vinnumennsku í skíðaíþróttinni, en eins og allir vita, sem eitt- hvað fylgjast með í íþróttum i dag, er það viðkvæðið í öllum greinum, þeir beztu eru yfirleitt dulbúnir atvinnumenn. Hinn bandaríski skíðakennarl ræddi um getu þjóðanna í skíða íþróttinni og kvað Austurríkis- menu enn fremsta í alpagreinum, en ýmsar þjóðir nálguðust þá mjög, sérstaklega Frakkar. Clemenz gat um íslenzkar peysur, sem hann kvað mjög vin sælar hjá erlendum skíðamönn- um, bæði væru gæðin fyrsta flokks og peysurnar fallegar Hinn bandaríski skíðakennari sagði að lokum, að sér hafi ver i ið róðlegt að taka ekki með sér ! skíði hingað, það væri algjör- : lega vonlaust vegna snjóleysis. Hann sagðist hafa komizt a<* raun um. að þetta væri rétt. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. marz 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.