Alþýðublaðið - 19.03.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Qupperneq 14
Flestir vilja heldur vera í ein- h^erjum fólagsskap en vera einir. Hvers vegna? Af því að það er auðveldara að tata en hugsa. Frá Ferðafélag íslands, Vegna mikillar eftirspurnar verð ur kvöldvaka Ferðafélags íslands endurtekin í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi föstudag.jHúsið verð ur opnað kl. 8. Siguiður Þórarinsson jarðfræð- íngur flytur erindi um gosið i Surtsey og sýnir litskuggamyndir. Ennfremur verða -sýndar kvik- myndir frá eldstöðvunum. Síðan verður myndagetraun og að lokum dansað. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzl «n ísafoldar og Sigfúsar Eymund- sonar. 3^ kuppt ' Ekkja Eee Harvey Oswatds, sem grnuaður er um að hafa myrt Kennedy forseía áðor en hann var sfcyfáBn,, tii bm, sagðí í dag, að mað*»r hennar hefði far- ið aff hegða sér óvcnjulega þeg- ar hann kom af ar til Bandarfkj- anna frá Sovétrikjunum 1062 og hann hefðí æft sig í skotfirai síð- ustw mánaffina áffnr en Kennedy var myrtnr. Alþýðuhlaðið, 1983. Frá Sjálfsbjörg. Skrifsi.ofa Sjálfsbjargar er einn ig opin frá kl. 5—7. Bræðrafélag Frikirkjnnnar. Framhaldsaðalfundur í Bræðra- félagi Fríkirkjunnar verður hald- inn mánudaginn 23. marz 1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjöl- mennið. .— Stjórain. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar, Fundur í kirkjukjallaranum kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund í kvöld kl. 8,30 í Iðnskólanum. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, mun syngja. Aðalbjörg Sigurðardóttir talar og frú Margrét Jónsdóttir les upp. Æskulýðsráð Reykjavikur. Skemmtiklúbburinn Bravó. — Fundur verður föstudaginn 20. marz í Golfskálanum kl. 8 e. h. Vakin skal athygli á því, að þetta verður síðasti fundurinn í Golf-. skálanum. Ræit verður um undir- búning að sameiginlegu skemmti- kvöldi með Vélhjólaklúbbnum Eld ing. Málfundur og fleira. — Um- sjónarmaður. Ungur Norðmaður,' 18 ára að aldri, hefur skrifað okkur og farið farm á, að við komum honum í samband við íslending, sem vilji skrifast á við hann. Helzta áhuga- mál hans eru frimerki, en einnig liefur hann gaman af sögu, íþrótt- um og myntsöfnun. Hann skrifar skandinavísku og ensku. — Nafn hans er: ARFINN ÖSTGAARD, Hildal, Odda, Norge. Annar ákafur frímerkjasafnari er Benny Olsen, Hegnet 37st. Glos- troup, Danmark. í frétt um aðalfund Verkakvenna félagsins Framsóknar, sem birtist í gær, féll niður nafn gjaldker- ans, Ingibjargar Bjarnadóttur. Minningarajóður Landsspítala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti og á skrifstófu forstöðu- konu Landsspítalans, (opið kl.10- 11 og 16-17). Minninffarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433 DAGSTtJND blður lesendui sína að senda smellnar og skemmti tegar klausur, sem þeir kynnu atl rekast á í blöðum og tímaritun til birtingar undir hausnun Kllppt. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður Lækna félags R-víkur í marz 1964. Kvöld- vakt: Ölafur Jónsson. Næturvakt: Kjartan B. Kjartansson. Lyfjabúðir Næ’ur- og helgidagavarzla fyrir vikuna 14,—21. marz er í Vestur- [bæjar Apóteki. wsw la 7.00 12.00 13.15 14.05 f4.40 15.00 17.40 18.00 18.20 Fimmtudagur 19. marz Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. Þáttur bændavikunnar: a) Um almannatryggingar (Kjartan Guðna- son fulltrúi). b) Leiðbeiningar í véltækni (Ólafur Guðmundsson framkvæmdastjóri). c) Rætt við ungan bónda, Guðbjart Alexand ersson, Miklholti. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um síld. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gúst- afsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). Veðurfregnir. 18.30 18.50 20.00 20.55 21.45 22.00 22.10 22.20 22.40 13.10 23.45 Þingfréttir. —. Tónleikar. Tilkynningar. — 19.30 Fróttir. Skemmtiþáttur með ungu fólki. Umsjónarmenn: Andrés Indriðason og Markús Örn Antonsson. Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói; fyrri hluti tónleikanna. Stjórnandi: Igor Buketoff frá Bandaríkjun- um. — Einleikari á píanó: Alfred Brendel frá Austurríki. Upplestur: Valdemar Helgason les kvæði eft ir Hreiðar E. Geirdal. Fréttir og veðurfregnir. Lesið úr Passíusálmum (44). „Anna Rósa“, kafli úr skáldsögu eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur (Guðbjörg Þor- bjarnardóttir leikkona). Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson) . Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). Dagskrárlok. Þingmenn sátu við sultarkjör, saðning þeirra var brauð og smjör, því verðbólgu þróunar-vöxtur ör var þeim hreinlega að granda. Bitlinga fengu flestir þá, sem fimmtíu og tveir gátu lifað á. En þingmannafjölgun fyrir lá. Þeim fór ekki á sama að standa. Því aukning bitiiga ei fannst nein. Eymdar-hyldýpi við þeim gein. því átta fengu nú engin bein. — Allt var næstum að stranda. Þeir hækkuðu kaup sitt, í hröðum rykk, um hundrað þúsund krónur — per stykk — Það fást engir þingmenn fyrir slikk. til að frelsa þjóðina úr vanda. Og allir um kjör sín einhuga saman standa. „Björn á Löngumýri setti upp á sig stýri. Úti er ævintýri11. Kankvís- Veffurhorfur: Austan kaldi, skýjaff hiti 5 — 7 stig. í gær var austanátt nm allt land. Þokuloft austanlands. Ileitast var í Reykjavík 8 stig. en kaldast á Raufarhöfn, 4 stig. m QotMVt^jivfín^ Kvikmyndaskvísurnar verffa aff vera bræt. Þær vcrffa aff olnboga slg á- fram í lífinu — nieð brjóstunum. 14 19. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.