Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2. apríl 1964 %% Islandsmótið / körfuknattleik: ingar sigruðu KR-inga í mfl. karla Körfuknattleiksmótiiru var hald- i leikið maður á mann vöm allan ið áfram í fyrrakvöld. Annar flokkur ÍR lék við Kefl- víkinga og* sigraði með yfirburð- nm. Fjórði flokkur A og B í ÍR háðu svo leik sín í milli og sigraði A-liðið. ■ Aðalleikur kvöldsins var í Meist- araflokki karla milli Ármanns og KR. Sigraði Ármann með. 60 stig- um gegn 56. Leikurinn hófst með því að Ármann skorar og KR-ing- ar jafna. Eftir fimm minútur standa leikar 10:6 Árrnanni í -vil, þá fá KR-ingarnir Einar Bollason og Kristinn Stefánsson tækifæri til að jafna með 2 vítaskotum hver en missa marks í öll skiptin. Ar- mann á margar góðar sendingar inn í þétta svæðisvöm KR. Mest verður bilið í hálfleiknum 13 stig en í lok hans standa leikar 38:28, Ármenningum í vil. Fyrri hluti siðari hálfleiks.y var mjög jafn og eftir því sem lengra líður færist meiri harka í leikinn. KR-ingar tóku upp maður-á- mann vöm seint í hálfleiknum og drógst bilið nokkuð saman við það. Hins vegar höfðu Ármenningarnir tímann. Á fjórum mínútum náðu KR- ingamir að koma stigatölunni úr 45:57 í 56:60 sem varð lokatalan Átmanni f vil. LIÐIN Mannekla varð nú í liði KR. Tveir af landsliðsmönnum þess voru meiddir. Höfðu KR-ingar því eng- an skiptimann og á tímabili í fyrri hálfleik þurfti Þorsteinn að fara út af vegna meiðsla og voru því aðeins fjórir leikmenn inná hjá KR og rná því segja að þeir hafa stað- ið sig vel, því að Ármenningarnir voru með bezta móti, spiluðu létt og áttu góð körfuköst og fráköst. Fyrir KR léku Einar með 16 jstig, Kristinn 16, Gunnar 8, Krist- ján 15, og Þorsteinn 2 stig. Fyrir Ármann skoraði Birgir 17 stig, Davíð 6, Ingvar 15, Sigurður 19, Grímui- 2 og Bjarni 1 stig. Dómarar voru Þorsteinn Hall- grímsson' Og Hólmsteinn M. Sig- uiðsson og dæmdu vel. Þessi mynd er tekin, þegar íslenzka unglingalandsliðið í handknattleik heimsótti Bol inder Munktell, en verk- smiðjunnar eru í Eskilstima, þar sem mótið fór fram að þessu sinni. Á myndinn sijást l'eikmenn og fararstjórar hjá ámokstursskóflu, sem B. M. framleiðir, en myndin var tekin eftir að hópurinn hafði skoðað verksmiðjurnar og fraxnleisðlu þeirra. Um- boðsmenn BM hér á Iandi er Gunnar Ásgeirsson h.f. Aðalfundur HKDR fer fram á morgun Aðalfundur Handknattleiksdóm arafélags Reykjavíkur fex fram á morgun, 3. apríl að Garðastræti 6 og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Hverjir vijja sjá um íslandsmót í handknattleik utanhúss? islandsmietsaramót utanhúss fyr- r árið 1964 verða háð í júní — ígúst n.k. Keppt verður í meistara 'lokki karla og me.stara- og II. fl. xvenna. Þeir sambandsaðilar (Handknatt íeiksráðs og íþró tabandalög) sem íug hafa á að sjá um framkværod íslandsmótanna sendi skriflega beiðni t.l stjórnar Handknattleiks ;ambandsins fyrir 1. maí n.k. XUtMinVMHMUMMMUVtUW ★ Þrístökkvarinn Adhemar Ferreira da Silva hefur verið útnefndur menningarfulltrúi Brazi , líu í Nigeríu. •S ★ í sambandi við Olympíuleik- ana i Tokyo hefur verið ákveðið aff gefa út símaskrá á þrem tungu málum, ensku, frönsku og jap- önsku. Bókin verður um 200 bls. og í henni eru númer ýmissa nefnda, íþróttasvæða, æfinga- svæða, í olympíska þorpinu o.s.frv. ★ Peter Snell er nú á keppnis- ferðalagi í Suður-Afríku. Hann hefur náð mjög góðum árangri og virðist í góðri æfingu. Snell hef- ur hlaupið 880 yds tvívegis á 1.48,5 mín. Enska knattspyrnan ★ Mjög góður árangur náðist á alþjóðlega ástralska meistara- mótinu í Melbourne. í hástökki sigraði Laurie Pekham, 19 “ ára gamall, og stökk 2,03 mu Ken Roche liljóp 440 yds á 46,8 sek. Bob Lay setti ástralskt met í 200 m. hlaupi á 20,8 sek., annar varð Holdsworth á 20,9 sek. og þriðji Halliday 21,0 sek. BIRGIR BIRGIS skoraði 17 stig 49.Víðavangshlaup ÍR. á sumardaginn fyrsta 49. Víðavangshlaup ÍR fer fram á sumardaginn fyrsta 23. apríl næstkomandi. Hlaupið hefst og endar í Hljómskálagarðinum eins og undanfarin ár. Keppt verður í þriggja og fimm manna sveitum og einnig verða veitt þrenn ein- staklingsverðlaun. Þátttaka tilkynnist Ragnari Lár ussyni, c/o Alþýðublaðið í síðasta lagi 16. apríl. Um páskalielgina leika liðin í Englandi yfirleitt 3 umferðir í deildakeppninni og leika þau fé- lög, sem dragast saman bæði heima og heiman við sama aðil- ann. Nú eiga flest liðin aðeins fjóra til sex leiki eftir og er út- séð með það, að Liverpool-liðin, Liverpool og Everton eiga mesta möguleikana til sigurs, en Man- ch. Utd. getur blandað sér í slag- inn, einkum ef þeim tekst að sigra Liverpool næsta laugardag. Liverpool er nú tippað að hljóta meistaratignina, sér í lagi eftir hina góðu frammistöðu yfir pásk- ana, en þeir sigruðu í öllum 3 leikjunum gegn Liverpool og bjargaði naumlega jafntefli gegn Fulham, og eni alveg úr spilinu. Fallkandidatarnir eru enn þeir sömu, Boltan og Ipswich, þó tókst þeim báðum að sigra yfir lielgina. en það b'ætti lítið aðstöðu þeirra. í 2. deild er baráttan enn jafn hörð milli Leeds, Sunderland og Pi’eston, en eitthvað virðist Sund- erland vera að gefa sig og væri það grátlegt, ef þeir misstu af strætisvagninum á seinustu leikj unum þriðja árið í röð. Baráttan á botninum í 2. deild er geysi- hörð og hafa 6-8 lið möguleika að falla niður í 3. deild. Coventry, sem á tímabili í vet- ur var með 8 stiga forskot í 3. deild, tókst nú að sigra eftir að hafa leikið 11 leiki án vinnings og hafa þeir ásamt Crystal Palace mesta möguleikanai á setu í 2. deild næsta ár. í Skotlandi fóru fram undan- úrslit í bikarkeppninni og mætast á Hampden i úrslitunum Rangers og Dundee, en leikurinn fer fram 25. apríl. Er þetta þriðja skiptið í röð að Rangers er í úrslitum bikarkeppninnar og í 8. skiptiö fi'á striðslokum og í öll skiptin liefur Rangers farið með sigur æí hólmi. Rangers sigraði Dunferm • line 1:0 á Hampden og Dundeo sigraði Kilmarnock 4:0 á Ibrox, St. Mirren tókst nú að sigra í fyrsta skipti síðan 8. febr. eða síðan þeir sigruðu Rangers, 3:2, Öruggt er nú að Q. of South Oj' E. Stirlingshire falla niður í 2, deild og Morton og líklega Clydi vinni sig upp í 1. deild. 1. deild: Arsenal-Sheff: Wed. 1:1, 4:0 Blackb.-Blackp. 1:2, 2:3 ' Everton-W. Bromw. 1:1,2:4 Fulham-Manch. Utd. 2:2, 0:3 , Tottenh.-Liverpool 1:3, 1:3 West. Ham.-Stoke 4:1, 0:3 Aston Villa-Birm. 0:3, 3:3 Bolton-Burnley 2:1, 1:1 Chelsea-Notth. For. 1:0, 1:0 Ipswich-Leicester 1:1, 1:2 Wolves-Sheff. Utd. 1:1, 3:4 Laugardag: j. Arsenal 1 - Sheff. Utd. 3 Frh. á 14. síffu. MWMMHHMMMMMMMMtm Hörður Finns- É son sigraði Á SUNDMÓTI í Stokk hól««xi í fyrri viku sigraffi ! • Hörffur B. Finnsson í 100 m, bringusundi á 1.16.3 mín. Árni Kristjánsson varff þriffji á 1.17.5 mín. Synt var í 50 m. laug, þeirri fyrstu innanhuss í Svíþjóff. . VMWWMVWMWmMMtMMMVI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.