Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 16
/
(
HÓPFERÐIR A
HEIMSSÝNINGU
Reykjavík, 1. apríl - KG
■Ferðaskrifstofan Sunna hefur á-
feveðið að gangast fyrir liópferð-
um til Bandaríkjanna í sumar. —
Verða megintakmörk ferða þess-
ara Heimssýningin í New Vork og
islcnzku byggðarlögin í Vestur-
feeimi. Gefst þátttakendum meðal
annars tækifæri til þess að vera á
Afli Eski-
íjarðarbáta
Eskifirði, 1. april, — MB-ÁG,
NÚ LrM mánaðamótin var afTi Eski
fjarðarbá'a eins og hér segir:
Vattarnes 425.465 tonn, Steingrím
ur trölli 390.385, Seley 365.868,
Guðrún Þorkelsdóttir 311.460 og
Jón Kjartansson 232.095 tonn.
Seley og Jón Kjartansson hafa
lagt eitthvað af afla sínum upp
• annars staðar. Aflinn er nú mjög
svipaður og á sama tíma í fyrra.
■ Vinna hefur verið sæmileg í vet-
ur. Hér er sama góða veðrið, allir
fjallvegir eru færir og tré eru
•oðin laufguð í görðum.
ittVWWMWWMWWWMMMW
t GÆR gerðu nemendur
Menntaskólans í Reykjavík
sér það til gamans, senni-
lega í tilefni af fyrsta apríl,
að fara I kröfugöngu um bæ-
ínn í góða veðrinu. Var þetta
fjölmenn kröfuganga, sem
fór um helztu götur miðbæj
arins og báru menntskæling
ar kröfuspjöld, sem á var
letrað „Kennsla feiid niður
frá og með 1. aprii“. „Gáfna
próf fyir kennara“. „Bar í
tþöku’’ og fleira. Kröfu-
ganga þessi olli nokkrum
truflunum á störfum Alþing
is, þegar hún fór framhjá
þingliúsinu, því að þingmenu
þyrptust út i glugga til að gá,
hvað væri á seyði. Á mynd-
inni sjást nokkrir kröfu-
göngumenn með spjöld sin.
(Mynd: JV).
íslendingadeginum á Gimli þann
2. ágúst, en þá verður þess minnzt
að liðin eru 75 ár frá þvi að fyrsti
landnemahópurinn settist að í
Manitoba.
Boðið er upp á þrjár ferðir, sem
felldar eru saman í eina heild eft-
ir því sem aðstæður leyfa og á-
herzla lögð á að veita þátttakend-
um eins mikið frjálsræði og unnt
er.
Fararstjóri verður Gisli Guð-
mundsson.
Lagt verður af stað í allar ferð-
irnar sama daginn 27. júlí. Fyrsta
ferðin er vikuferð til New York og
Washington og gefst þátttakend-
\im tækifæri til þess að skoða
Heijnssýninguna. Þátttaka í þeirri
ferð kostar 12.100 krónur og er þar
allt innifalið nema matur.
Önnur ferðin er hálfs mánaðar-
ferð og gefst þátttakendum í
henni tækifæri til þess að skoða
Heimssýninguna og farið verður
til Winnipeg og Gimli, þar sem
tekið verður þátt í hátíðahöldum
íslendingadagsins. Einnig verður
ekið um íslendingabyggðirnar. —
Þátttaka í þessari ferð kostar
22.900 krónur og er matur ekki
heldur innifalinn þar.
Þriggja vikna ferðin er svo að
Framhald á síðu 3.
Bók eftir Steíán
Jónss. á rússnesku
SAMKVÆMT upplýsingum frá
sendiráði íslands í Moskvu kom
nýlcga út í rússneskri þýðingu
unglingabók Stefáns Jónssonar
„Sagan af Hjalta litla”.
Þýðingin er gerð af þeim Vladi-
mir Yakub, norsku-kennara í
Moskvu, og Birgi Karlssyni (ís-
feld), en hann cr nemandi I
Moskvu.
Bókin er gefin út í 6500 eintök-
um, og er hún prýdd 65 myndum
eftir listmálarann Orést Vereiski.
út af örkinni síðdegis í dag og
áttu stutt spjall við þrjá kaup-
menn, er til þessa hafa haft mat
vörubúðir sínar opnar til kl.
23.30.
Fyrst lögðum við leið okkar
á Mánagötu 18, en þar verzlar
Baldur Þorvarðarson, og hitt-
um við hann fyrir í búðinni.
Þeir, sem inn komu að verzla,
Sigurjón Sigurðsson: —
hve lengi hann vill hafa opið'
ætti að vera á valdi hvers og eins
hrifnir af
reglunum
Reykjavík, 1. april - HP
í DAG gengur í gildi reglugerð
sú um lok.unartíma sölubúða í
Reykjavík, sem borgarstjórn
samþykktí á síðastliðnu hausti.
Hvað, sem um hana má segja,
er það víst, að ekki eru allir á
eitt sáttir um þau ákvæði, sem
í henni felast. Sumir telja reglu
gerðina góða og blessaða, en
aðrir hafa ýmislegt við hana að
athuga og telja, að hún muni
ekki reynast vel eða verða vin-
sæl, þegar fram í sækir. Af
þessu tilefni fóru blaðamaður
og ljósmyndari Alþýðublaðsins
meðan við stóðum viö, létu yfir
leitt í ljós andúð á nýju regluní
um.
— Hvernig lízt þér á þetta,
Baldur?
— Ja, ég er ekkert hrifinn af
þessu.
—Hvernig finnst þér, að
skipulagið hefði átt að vera?
— Mér finnst, að hverjum
kaupmanni ætti að vera alger-
lega frjálst að hafa opið eins
Framhald á 3. síffu.
Baldur Þorvarffarson;
öllu heim og saman”
,Þaff verffur áreiffanlega erfitt aff koma
Viggó M. Sigurffsson: — „
staffa neytenda stórversnar’
mmm
60 tonna kast
Heykjavík, 1. apríl - HP .
Margir nótabá’ar fengú mjög
góffan afla síðdegis í dag á Sel-
vogsbanka og miffiuium austur j
undir Vestmannaeyjum. Aflahæsti J
báturinn mun hafa veriff Gúffm-
undujr Þórðaxaon, sem fékk 70
tonn, þar af 60 I einu kasti. Fór
hann meff aflann til Grindavíkur,
en annars fóru langflestir bátarnir
meff afla sinn til Þorl'ákshafnar.
Seint í gærkvöldi átti Álþýðu-
blaðið tal við Harald Ágústsson,
skipstjóra, á Guðmundi Þórðar-
syni. Hann sagði að 3 aðrir nóta-
bátar hefðu verið að veiðum á
Selvogsbanka í dag um sama leyti
og Guðmundur Þórðarson var þar,
en hann kom þangað um 4-leytið
Þeir voru Hafrún með 25 tönn,
Ámi Magnússon með 20 tonn og
Vonin frá Keflavík, en ekki var
Haraldi kunnugt um afla henanr.
Bátamir, sem austar voru, fengu
margir dágóðan afla, þ.á.m. Akra-
borg um 50 tonn, Halldór Jónsson
33 tonn, Sólrún 28, Sigurpáll 35
og Elliði 20. Margir aðrir bátar
fengu milli 20 og 30 tonn á svip-
uðum slóðum. Blíöuveður og logn
var á miðunum í dag, en fískiir-
inn mjög stór og fallegur að sögn
Haraldar. j
BANASLYS í
SANDGERÐI
Reykjavík, 1. apríl. — KG.
BANASLYS varff í Sandgrerffi i
gærkvöldi. Víkingur Vfkingsson,
17 ára piltur frá Húsavík, félf nið-
ur af tveggja hæffa verriunar- og
skrifstofuhúsuæffi og beiff bana.
Slysið varð um klukkan hálf tíu.
Var Víkingur í heimsókn hjá kunn
ingjum sínum, sem bjuggu á ris-
hæð hússins. Mun liann hafa farið
út á þakið, líklega í þeim tilgangi
að ganga á milli glugga, en féll
þá niður og lenti á tröppum, sem
liggja frá verzluninni á neðstu
hæð. ' J