Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 13
Hannes á horninu Frh. af 2. síSu. félögin. Annaðhvort er allt svart, eða allt hvítt, enginn gullinn með- alvegur; enginn andi, sem hægt er að treysta á til góðs. Nú er það svart maður, — allc orðið hvítt! sagði karlinn, sem kom út fyrsta snjómorgunn haustsins." Hannes á'horninu. Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK: Selfoss 10. — 15 apríl. Brúarfoss 30. apríl — 6. maí. Dettifoss 22. — 27. maí. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 3. — 7. apríl. Eeykjafoss 15. apríl. Gullfoss 30. apríl — 2. maí. LEITH: Gullfoss 9. apríl. Gullfoss 4. maí. KOTTERDAM: v Dettifoss 16. — 17. apríl. Selfoss 7. — 8. maí. HAMBORG: Brúarfoss 2. apríl. Dettifoss 19. — 22. apríl Selfoss 10. — 13. maí. ANTWERPEN: Fjallfoss 16. — 18. apríl Reykjafoss 30. apríl— 2. maí. Reykjafoss 21. — 23. maí. HULL: Fjallfoss 20. — 23. april Reykjafóss 3. — 6. maí. Rcykjafoss 24. — 27. maí. GAUTABORG: Tungufoss 8. — 10. maí. Reykjafoss 16. — 17. maí. KRISTINSAND: Bakkafoss um 28. apríl. VENTSPILS: Lagarfoss 2. — 4. apríi. Goðafoss um 24. apríl. GDYNIA: Goðafoss um 22. apríl. KOTKA: Lagarfoss 8. — 9. maí. HAMINA: Tungufoss 4. — 7. mai. TURKU: Lagarfoss 6.,maí. Vér áskiljum oss rétt til að hreyta auglýstri áætlun, ef nauð- syn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. Jí Berlínarbréf... Framhald úr opnu. um; en það táknar einnlg frelsi fyrir óvini mannkyns- ins“. Ennfremur heldur stúd- entinn því fram, að „á bak við forvígismanninn gegn kredd- unum (dogmatismus) hafi mátt sjá glitta í einstaklings- hyggju Havemanns. í stáð vísindalegrar sundurgreining- ar hafi hann fellt almenna dóma um hnignun marzistiskr- ar heimspeki". Fimmtudaginn 19. marz j reyndi próf. Hager (einn aðal.i fræðimaður flokksins) að rétt- | læta brottvikningu Have-1 manns. Hager sagði, að um ára bil hafi verið rætt um hinar smáborgaralegu skoðanir Have Flokksins. Þegar valdhafamir þykjast hafa „sannfært“ al- menning um réttmæti ákær- anna, grípa þeir til sinna ráða til að losa þjóðfélagið við þessa „óvini mannkynsins". Og þetta flokkseinveldi nefna Ulbrieht og félagar „lýðræðislegt iýðveldi"! Eimskipafélag Islands h.f. Bakkafoss fer frá Kristiansand 1.4 til Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Hamborg 2.4 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 26.3 til Reykjavkíur. Fjallfoss kom til Gra varna 30.3 fer þaðan til Lysekil og manns. Umræðum um þær hafi mátt halda áfram, en eft- ir að Havemann hafi rægt hið „þýzka lýðræðislega lýðveldi“--í vestrænum blöðum hafi verjð nauðsynlegt og óhjákvæmi- legt að slíta öllu sambandi við hann. Einnig vék Hager að frelsisskoðunum Havemanns og lýsti því ófeiminn yfir, „áð aldrei í þýzkri sögu hafi ver- ið meira um „ósvikið" frelsi en nú í „þýzka lýðræðislega lýð- veldinu". Þá vaknar sú spurning, hvað próf. Hager á við með „óviknu frelsi". Er það e. t. v. réttur Ulbrichts til að kalla á Rauða herinn sér til aðstoð ar við að kúga austur-þýzka al þýðu, eins og gerðist 1953? Órói Ulbriclits og félaga lians er mikill og ber vott um ótta og vanmátt. Ótta á því, að einstaklingsfrelsið mundi. ræna þá valdinu. Vanmátt yfir því, að þeir eru ekki menn til að framkvæma kommúnis- mann eins og Karl Max boð- aði hann. Það er sannfæring mín, að ef Karl Marx vissi, hverju fram færi í Austur- Þýzkalandi, mundi hann snúa sér við í gröfinni. í ríki Ulbrichts er hvorki kommúnistum né öðrum heim il heiðarleg gagnrýni. Auðvit- að er öllum í sjálfsvald sett, að lofa stjórnina bak og fyrir, en vei þeim „óvinum mannkyns- ins“, sem setja út á hana. Hinna síðarnefndu biðu miskunnar- lausar árásir áróðursgagna Hamborgar. Goðafoss kom til R- víkur 27.3 frá New York. Gullfoss kom til Hamborgar 1.4 fer þaðan 2.4 til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Gdynia 1.4 til Vent- spils og Turku. Mánafoss fór frá Húsavík 31.3 til Gufuness. Reykja foss fer fr áGufunesi '1.4 til R- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 31.3 til Gloucester, Camden og New York. Tröllafoss kom til R- víkur 28.3 frá Gautaborg. Tungu- foss kom til Turku 1.4 fer þaðan til Hamina Gautaborgar og R- víkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Eskifirði í gær til Vestmannaeyja og Reykja víkur. Langjökull kemur í kvöld tli Klaipeda, fer þaðan til Ham- borgar, London og Reykjavíkur. Vatnajökull er í Rotterdam fer þaðan til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS v. Arnarfell fer í dag frá Þórs- höfn til Ro’terdam, Hull og Reykja víkur. Jökulfell fór 31.3 frá Þor- lákshöfn, til Gloucester. Dísarfell ’estar á Breiðafjarðahöfnum. Litla fell losar á Austfjörðum. Helga- fell fer í dag frá Savona til Port Saint Louis de Rhone og Barcel- ona. Hamrafell fór 30. f. m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapa- fel1 er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f. Katla hefur væntanlega farið frá Roquetas í gærkvö'di áleiðis til íslands. Askja lestar á Norður- landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herjólfur er Innilegar þakkir til samstarfsmanna minna lijá Olíufélag- inu h.f., skyldfólks og vina, fyrir góðar gjafir og vináttu mér sýnda á 60 ára afmæli mínu. Haraldur Óiafsson. í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn um. Herðubreið er í Reykjavík. Loftfeiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 06.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 08.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10.00. Flugfélag íslands hd. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kL 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.10 f kvöld. — Sólfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.30. n Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð- árkróks. » HALDAST í HENDUR OG ÁRANGURiNN VERÐUR MelPl Betrl Ódýpapl FRAMLEIÐSLA STORFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum Stærð verð stærð 560 x 15 750.00 650 x 20 570 x 15 1.025.00 750 x 20 600 x 16 932.00 825 x 20 650 x 16 1.148.00 900 x 20 750 x 16 1.733.00 1100 x 20 verð 1.768.00 2.834.00 3.453.00 4.142.00 6.128.00 RUSSNESKI HdÓLBARÐINN ENDIST SfM11-7373 TRADING CO. HF. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. apríl 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.