Alþýðublaðið - 08.04.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.04.1964, Qupperneq 2
Stitstjórar: Gylfi Gröndai (áb.) og Benedikt Gröndal. • Fréttastjóii: Arni Gunnarsson. — Kitstjórnarfulitrúi: Eiöur GuSnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýslngasimi: 14906. — ASsetur: Alþýöuhúsið við ISverfisgötu, Reykjavíl:. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald Kr. 80.00. — X lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Aiþýðuflpkkurinn. Öflug verkalýÖshreyfing UNDANFARNA daga hefur dvalizt Kér á landi íbandarískur vérklýðsleiðtogi, David Lasser, og er ihann gestur Ful'ltrúaráðs verkalýðsfélaganna í ÍReýkjavik. Flutti Lasser, sem er yfirmaður hag- deildar rafvirkjasambandsins ivestra, athyglis- ’verðan fyrirlestur um verkalýðsfélog heimalands síns síðastliðinn :sunnudág. Lasser skýrði :svo frá, áð í Bandaríkjunum væru yfM'eitt landssambönd fyrir hiverja starfs jgrein, svipað og Sjómannasambandið hér á landi. Sá munur er þó á, að þar er að jafnaði aðeins eitt verkalýðsfélag á hverjum vinnustað, sem semur um 'launastiga fyrir allt starfslið fyrirtækisins, íhlvort sem það er fag'lært eða ekki eftir Okkar hug myndum. Er þessi sama þróun hafin hér á landi, þótt hún sé í bernsku, og virðist hún hafa marga íkosti fram yfir þá skiptingu í ótal smáfélög, sem íhér 'hefur tíðkazt. Bandarísku verkalýðsfélögin leggja mikla á- herzlu á að hafa í þjónustu sinni sérfræðinga til að safna saman fullkomnum upplýsingum um þær átvinnugreinar, sem sami® er um, og standa í hví- vetna á rétti hins ivinnandi fólks. Veitir iekki af, því atvinnurekendur skortir ekki starfslið til að 'fökstyðja afstöðu sína gagnvart Verkalýðnum. Lasser ivar um það spurður, hvort kaupbreyt- ingar eftir vísitölu tíðkuðust vestra. Kvað hann (rúmlega þriðjung amerískra verkálýðsféiaga hafa elíka samninga, og breyttist kaup þá á þriggja -rmánaða fresti ieftir vísitölu, sem Iverkamálaráðu- neytið gefur út. Borg v/ð Mývatn RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi tfrumvarp um kísilgúrveúksmiðju við Mývatn. Hol- (Lendingar iverða þátttakendur og leggja fram þýð- lilngarmikla tæknihjálp, en verksmiðjan verður að miklurn meirihluta íslenzk eign. Sennilega mun bygging þessarar verksmiðju ú fáum árum leiða til þess, að við Mývatn rís upp ikauptún og síðan kaupstaður. Iðnaður og þjón- usta 'við landbúnað og samgöngur verða kjarni at vinnulífsins, en kaupstaðuriinn verður einnig mik- il ferðamannamiðstöð. Þetta verður það, sem nú ter kallað byggðakjami, og ætti að reynast lyfti- stöng fyrir Norðausturland. Vonandi verður kísilgúrverksmiðjan aðeins hin fyrsta af fleirií slíkum iðngreinum, sem byggð -ar iverða upp á næstu árum. MONDO CANE OG VIA Laugarásbíó: MONDO CANE ítölsk heimildarkvikmynd. — MerkiVeg mynd og heillandi. VIÐ íslendingar státum af því að við gerum víðreisi.ara en flestar aðrar þjóðir „að minnsta kosti mið að við fótksfjölda", en jafnveí ís- lendingurinn heimsvani á þó er- indi í Laugarásbíó nú um sinn og það svo um munar. LA wm Laugarásbíó sýnir kvikmyndina Mondo cane, sem er vissulega með sérstæðustu og bezt gerðu kvik- myndum sinnar tegundar. Hér er um að ræða veraldarskoðun, stað- reyndir, sem án utanaðkomandi tiiverknaðar verka tragikomiskt á áhorfandann. Veröldin í spéspegii er alltaf verðugt viðfangsefni listamönn- um, og þá verður það viðburður, er svo vel er að unnið sem hér. í mynd þessari er kvikmynda- hússgesturinn leiddur um víða ver öld, honum sýndir siðir viilimanna svo og þeirra, er siðmenntaðir eru nefndir. Sannarlega má oft ekki á milli sjá, hvorir eru tr.agikom- iskari. Myndin hefur farið sigurför um verold alla og munu sömu menn, er gerðu Mondo cane, vera með aðra slíka í smíðum, ef hún er þá ekki þegar komin á heimsmarkað- Atriði úr Mondo Cane. inn. Vonandi fáum við að sjá hana líka innan tíðar. Um það bil mttugu myndatöku- menn hafa unnið að gerð myndar- innar, verk þeirra hvers um sig er athyglisvert, þó misjafnt sé, en það er leikstjórnin og klipping- in, sem úrslitum ræður um það, að hér er á ferðum mynd í algjör um sérflokki. Klippingin og öll efnisatriðaniðurröðun, er framúr- skarandi og samhengi hlutanna forkostulega úr garði gert. Ejjcyldi þetta ekki verða mynd ársins á íslandi. — II. E. Atriði úr Via Mala. Bæjarbíó: VIA MALA Litmynd frá Ölpumvm. —»■ Ef ir þekktum dæffurrómaa * * * FRAMLEIÐENDUM eru allnais lagðar hendur í þessari mynd, sem gefur þó ýmsa möguleika til stórræða. Einkum virðist mér of langt gengið í róman- tíkinni á kostnað þeirra ægi- örlaga, sem myndin greinir frá. í fáum orðum sagt cr hér íýst heimilislífi ofstopamauns í villtu umhverfi, og þeim ægi- legu s'ormum, sem líferni hans veldur meðal fjölskyldu hans og viðckiptamanna. Inn í þatl efni fléttast svo ástarsaga, sení leiðir óskapnaðinn til lykta á farsæl'an hátt. Aðalhlutverkið (Jónas Laur- e‘.z) er leikið af Gert Fröhe, sem er elnn af reisnarmestu leikurum Þjóðverja. — Hanra bregz' ekki heldur í þessari mynd, én skapgerðarlýsing hans af hendi leikstjóra cr vart fuir- burða. Einnig er allur hlutur háns í myndinni of tætings- Tegur. Dóttur lians, þá er mest kem ur við sögu, leikur Christine Kaufmann — þokkalega og elskulega. Annan aðalaðila leik ur Joachim Hansen og er stirð- busalegur með afbrigðum. Þokkalegum atriðum bregð- ur fyrir víða, en skortir drama tízkan kraft sökum ónógs heild arsamræmis. Engin stórmynd, en dægra- stytting þeim, sem yndi liafa af vill'ri náttúru — mönnuM og rómantík í íitum. — H. E. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Breiðfirðingabúö, uppi, fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 20,30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing launþegafélaga í byggingariðnaði o. fl. Stjórnin. Góðir aulapeningar í boði fyrir létta frístundavinnu, sem hver og einn getur fram- kvæmt án fjárhag3legra út- gjalda. Nánari upplýsingar (á ensku) scndast gegn burðar- gjaldi, 6 kr. í íslenzkum frí- merkjum. Antikvariatet, Lilletorv. 1 Rihgsted. Danmark. g 8- apríl 1964. — ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.