Alþýðublaðið - 08.04.1964, Síða 3
Vinnufriður næstu
— Ilvað eru eiginlcga Marx og Lenin og allt Rússa stóðið í samanburði við mig?
Sovézka stjórnarmálgagnið Izvestija segir í dag, 7. apríl, að kínversku kommúnistaforingjarnir vilji
nú setja maoistiska bugmyndafræði í stað hugmyndaíræði Marx-Leninismans. Segir blaðið, að Kínverjar
krefjist þess hrokafullir, að allir aðrir kommúnistafiokkar tileinki sér hina kínversku útleggingu kom-
múnismans. „Þeirra pólitík er blanda af smáborgaralegri ævintýramennsku og stórveldisþjóðemisgor-
geir,” skrifar blaðið. Myndin liér að ofan útskýrir þetta vel.
tvö ár í Svíþjóð
Stokkhólmi, 7. apríl. NTB.
Bæði ríkisstjórnin og aöilar
vinnumarkaðsins lý-stu í dag yf-
ir gleði sinni á því, að vinnufrið-
urinn í Svíþjóð liefur verið
tryggður næstu árin. Voru samn-
ingarnir nú þeir erfiðustu um
margra ára skeið og náðust ekki
samningar fyrr en eftir fjögurra
og hálfs mánaöar samningaum-
leitanir aðilanna. Var tveggja ára
samningur undirritaður í dag.
Samningurinn nær til 800 þús.
| verkamanna I 16.500 fyrirtækj-
■ um og fá þcir 1.3% kauphækkun
í ár og 3.4% kauphækkun á
næsta ári. Auk þess kemur til
, sögunnar meira öryggi í vinn-
unni með orlofslaunum, gagn-
kvæmum uppsagnartíma er nem-
ur tveim vikum hjá þeim er
liafa unnið á sama stað í níu
mánuði o.fl.
Við finnum áreiðanléga öll til
mikillar ánægju yfir því að vinnu
friðurinn hefur verið tryggður,
Hóta íiú afnámi
neyðarþjónustu
sagði Erlander forsætisráðherra í
dag í tilefni samkomulagsins. Eg
er sannfærður um að samningur-
inn mun leggja góðan grundvöll
að áframhaldandi efnahagslegum
framförum við jafnvægi í þjóð-
arbúskapnum, sagði liann.
Launin munu samtals hækka
um nálega fimm prósent næstu
tvö árin. Með hinum nýju samn-
ingum kemur einnig til sögunnar
fjögurra vikna sumarleyfi með
því að nú bætast við þrír dagar.
Auk þess fá verkamenn ýmis fé-
lagsleg hlunnindi og er útkoman
sú, að launakostnaður fyrirtækj-
anna eykst samtals um amk.
sjö prósent á þessu ári og allt
að níu prósent á næsta ári. —
Samningar þessir munu hafa
veruleg áhrif á sænska vinnu-
markaðinum.
Brussel 7. apríl (NTB-Reuter).
Verkfallslæknarnir í Bel'gíu liót
uðu því í kvöld að þeir myndu
lóta neyðarþjóni^itu sínia niður
falla ef hinum tveim handteknu
læknum verður ekki strax sleppt
úr haldi. Voru þeir handteknir fyr
ir að hafa ekki veitt læknishjálp
barni er var í lífshættu og síðar
lézt, vegna vanrækslu að talið er.
í yfirlýsingu sinni er Iæknafélagið
mjög ákveðið og aðvarar jafnframt
við ný jum „er ingum" við læknana
er haft geti alvariegar afleiðingar,
eins og þar segir.
Biskuparnir í Belgíu gripu í dag
inn í belgisku læknadeiluna. —
Reyna þeir að fá endi bundinn á
hið vikulanga læknaverkfall. í
dag voru einnig tveir læknar á-
kærðir fyrir að hafa ekki sinnt
barni, er var í lífsliættu. Biskup-
arnir skoruðu á Lefevre forsætis-
ráðherra og dr. Thone að taka hið
Skjótasta upp samninga um liina
limdeildu heilbrigðislöggjöf. Eru
þau ástæðan fyrir verkfalli lækn-
anna. Áskorun biskupanna var
send áðurgetnum ráðamönnum í
símskeyti er undirritað var af
Otto-Joseph Suenes, kardínála,
yfirmanni belgisku kirkjunnar.
Undirborgarstj’órar 19 borgar-
hverfa Stór-Briissel kröfðust þess
og í dag að samningaumr. yrðu
steknar upp að nýju. Samningavið
ræðurnar féllu niður í síðustu
viku og fóru þá 12 þúsund lækn-
ar í verkfall. Var fundur borgar-
stjóranna kvaddur saman í miklum
flýti. Um sama leyti og áskorun
borgarstjóranna var send út, tók
að bera á staðhæfingum þess efn-
is, að hin sérstaka neyðarþjónusta
er sett var upp til þess að sinna
dauðveikum og slösuðum, væri
ekki starfi sínu vaxin vegna
þess að starfslið það, sem störf-
um þessum sinnti væri orðið ör-
magna af þreytu.
llandtökuskipunin á liendur
(Framhald á i. síðu).
Alþýðusambandið sænska lagði
nú mesta áherzluna á að fá
meira atvinhuöryggi fyrir félags
menn sína. Fékk liún sumum kröf
um sínum í því efni komið fram
og öðrum ekki eins og gengur.
Þýðingarmikið ár
Osló, 7. apríl.
Margt er það, sem bendir til
þess að 1965 verði þýðingarmikið
ár fyrir þróunina í Evrópu, sagði
Pflimlin fyrrum forsætisráðherra
Frakka hér í dag, en hann er nú
staddur liér í opinberri heimsókn
ríkisstjórnarinnar. Þá verður
; kunnugt um úrslit kosninganna í
I Bretlandi^ forsetakjörsins í Banda
I ríkjunum og um það leyti verður
I einnig forsetakjör í Frakklandi.
j Þá verður unnt að ræða þau
! vandamál er Evrópa stendur and-
'spænis, sagði hann.
Makarios forseti
hótar Tyrkjum
Nicosia og Ankara 7. april, Ntb-Rt.
Makarios, forse i Kýpur, sagði í
kvöld, að ef tyrkneska stjórnin
drægi ekki hefan hersveitir sínar
á Kýpur, myndi ríkiss'jóm Kýpur
leggja málið fyrir Öryggisráð Sam
einuðu þjóðanna. Forsetinn skýrði
frá þessu í samtali við kýprisku
fréttastofuna, er fram fór vegna
ákvörðunar Kýpurstjórnar um að
segja upp bandalagssamningi sín-
um við Grikkland og Tyrkland.
Mun stjórnin í framhaldi af því
ekki lengur veita hinum tyrknesku
hersveiium á Kýpur, er telja 650
manns, þau réttindi, er þær hafa
haft til þessa í krafti samntngs-
ins.
Rétt áður en forsetinn kom með
þessa yfirlýsingu sína varð kunn-
ugt í Ankara, að sendiherra Tyrk-
lands í Aþenu hafði í nótt farið á
fund utanrikisráðherra Grikkja og
afhent honum þá aðvörun stjórnar
sinnar, að árás á Kýpurtyrki yrði
framvegis skoðuð sem árás á
Tyrkland. í bréfi til forseta Kýpur
á þriðjud. segir tyrkneska stjórn-
in, að hún mótmæli mjög kröitug-
lega ákvörðun forsetans um að
segja upp samningnum milli Kýp-
ur, Grikklands og Tyrklands. Seg
ir stjómin, að með uppsögninni
brjótí forsetinn stjórnarskrána og
sé ákvörðunin algjörlega óskilj-
anleg.
Krústjov leiöréttir
hláleg ósannindi
Budapest, 7. apríl (NTB-RT.
Krústjov, forsætisráðherra Sov
é'ríkjanna, leiðrétti í dag ung-
verska sérfræðinga við landbún-
aðarstofnunina í Martonvasar, er
hann heimsótti í dag. Kvaðst hann
efast um, að réttar væru þær upp
lýtdingafr er forstjóri stofnujiar-
innar lagði fram um framleiðslu
maiskorns og hveids í Bandaríkj-
unum.
„Ég veit miklu betur“, sagði hann.
„Það er ekki rétt, að hveitifram-
leiðslan sé miklu meiri í Ungverja
landi en í Bandaríkjunum. Þér
megið ekki skrökva", sagði hann
við glymjandi hlátrasköll áheyr-
anda sinna. „Bandaríkjamenn nota
meira maiskorn og þeim gengur
vel að framleiða það“, sagði hann.
Leiðrétti hann síðan ræðu for-
stjórans um þetta efni og kvaðst
gera það í góðu skyni, þar sem
hann væri gestur. Hann kvað korn
framleiðsluna í Sovétríkjunum
vera heldur illa stadda. Væri nú
unnið að því að bæta maisfram-
leiðsluna, svo að mais yrði nýtileg-
ur sem mannafæða og ekki ein-
göngu sem skepnufóður. Hann
kvað einnig haldið áfram með ráða
gerðir um uppbyggingu landbún-
aðarins í Sovétríkjunum. Munu
ráðagerðir þessar leggja áherzlu á
aukna sérhæfingu í landbúnaðin-
um, skipulagningu, vélvæðingu og
miklar fjárfestingaráætlanir. Ekki
sagði hann, hvenær allt þetta
myndi liggja fyrir.
Hollywood, 7. apr. ntb-r.
Brezki gamanleikarinn
Petér Sellers' liggur hér á
sjúkrahúsi og er talið mjög
tvísýnt um líf hans. Hefur
hann orðið fyrir alvarlegu
hjartaáfalli. Sellers er ný-
kvæntur sænsku leikkonunni
Britt Eklund og situr hún nú
við sjúkrabeð manns síns í
Hollywood. Hvarf hún frá
kvikmyndatöku í Lunclúnulnj
til að geta verið við sjúkra-
heðinn og á nú yfir höfði sér
stórkostlega skaðabótakröfu
frá Twentieth Century Fox
kvikmyndafélaginu. Myndin
sýnir þau hjónin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. apríl 1964. 3