Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 4
F.U.J DAGSKRA: Firamtudaginn 9. apríl flytur utanríkisráðherra, Guðm. I GuS- mundsson erindi um utanríkismál. Fimmtudag'inn 1G. apríl ræðir formaður flokks- ins, Emil Jónsson um sfjórnmáiavið- horfið. Að erindi Eimils Jónssonar loknu ve rður skólanum slitið með hófi í Alþýðu húsi Hafnarfjarðar. Öll erindi hefjást klukkan 8,30. Félagsmálaráðhen*a og menntamáiaráðherra tala í Alþýðuhu sinu Hafnarfirði, en öll önnur erindi verða flutt í Burst, Stórliolti 1 Fé!ög ungra jafnaðarman na í Rvík og Hafnarfirði. stundir hafi liðið áður en læknir h'afi komið til barnsins. En einnig sagði hann, að sá læknir, er fyrst var beðinn um að koma til barns- ins liafi verið sjúkur. Belgiski innanríkisráðherrann Gilson skýrði frá því í dag, að læknarnir héldu áfram að streyma úr landi. Slægjust þeir í hóp með mörg þúsund starfsbræðrum sín- um, er farið hafa í „útlegð” til Frakklands, Hollands, Þýzkalands og Luxemborgar. Emstaka læknir hefur samt snúið til baka og haf- ið störf, einkum þó í Flandem. Fara þeir þar í einkaheimsóknir til sjúklinga sinna. Ráðherrann sagði einnig að ákvörðunin um að opna hersjúkrahúsið hefði bjarg- að mörgiim mannslífum. IPÍPUORGEL (I’ramliald af 16. síðu). Turnar eru gerðar úr zinki, en þær, 43em eru undir 4 fecum á lengd, *ír sérstöku efni, sem er að mestu ^amansett úr tini og blýi. í orgel- -«nu eru 42 „registur", sem stjórn- jað er með höndunum, en ,líka með ííérstöku kerfi, sem gérir kleift að ■raddsetja allt verkið, sem leika jskal, fyrirfram. í hljóðfærinu eru M raádir, sem á venjulegu pipu- -crgeli mundu gefa 14 raddbreyting «r, en gefa hér, með nokkuð fleiri jpípum, 42. Þá gat Mr. Garner þess, að ir.ni í hljóðfærinu væri eins kon- ■ar miðstöð, ekki ólíkt simamiðstöð ,|þár sem væru 5000 „kontaktar”, vír sá, sem notaður væri í hljóð- Jt'ærið, væri um 8V2 mí!a að lengd -og ' allt hljóðfærið væri um 3Vz fonn að þyngd. Tónborð og pedalar -eru á hreyfanlegum palli, svo að tfæra má það livert sem er á' kór- ipallinum. Loks sagði Mr. Garner, að fyrir tækið gerði sér vonir um, að þessi wýjung í gerð pípuorgela ætti «eftir að ná hylli hér og f'eiri slík -orgel kæmu hingað á eftir þeim <\eim, sem þegar liafa verið sett lEsperantistar (Framhald af 1G. síðu). fcækur, leikþáttasafn og ævisögu -dr. Zammenhofs höfundar Esper- antos. Hún sagði, að ekki væru til fáeinar ákveðnar tölur um það, thve margir töluðu nú Esperanto, <en nefndar hefðu verið tölur allt írá 2 upp í 8 milljónir, en segja fmætti að málinu ykist fylgi jafnt •og þétt. Einnig hefði mikið verið fjýtt á málið bæði af klassiskum 1 fcókmenntum og vísindaritum. Þá væri til mikið af bókmenntum, *3em samdar hefðu verið á málinu *jálfu bæði leikrit og skáldsögur, «en þó líklega mest af Ijóðum. Nokkur var rætt um notagildi JGsperanto og sagði Miss Boulton sað oft væri það auðveldara fyrir fiana að túlka sumar tilfinnihgar fiínar á Esperanto heldur en sínu ■eigin móðurmáli. Þá sagði hún, sað auðvelt væri fyrir hana að askilja Japana, sem ta’aði esper- jnnto en Englending sem talaði cinliverja af hinum erfiðari mál- lýzkum ætti hún erfitt með að íVilja. 41 8, apríl 1954. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ upp. 15 ára ábyrgð er á hljóðfær- unum. Hljóðft^rið í Kóp|fvojh- kirkju verður væntanlega tekið í notkun eftir tvær vikur, en nú er verið að vinna að þvi að stilla það. SMDBSTðOIB Ssetúni 4 - Sími 16-2-27 Billinn er smnrffor fljóti og vri. Srijmn ailar tegunúlr af jamnwJin (Framliald af 3. síðu). læknunum tveimur var gefin út í kjölfar þess, að 18 mánaða gamalt barn lézt í sjúkrahúsi á sunnu- daginn. Læknarnir voru hand- teknir á mánudaginn. Einn af leið togum verkfallsins, dr. Afídre Wynen, viðurkenndi á blaða- i mannafundi í gær, að sex klukku- Ferðamálamenn (Framhald af 16. síðu). myndir frá íslandi. Hefur Þjóð- verjunum verið boðið þangað á- samt allmörgum íslendingum. Næstu daga munu þýzku ferða- skrifstofumennirnir fara til Þing- valla, Sogs og Hveragerðis, þar sem þeir skoða m. a. gróðurhús og fleira. Þá fara þeir til Hafn- arfjarðar og Krýsuvíkur. — Á fimmtudaginn sitja þeir boð þýzka sendiherrans á heimili hans á samt mörgum íslendingum, en heimleiðis halda þeir á föstudag. Köflóttur drengjsskyrtur kr. 98.00 MIKLATORGI Áskriffasíminn er 14900 minnsta kosti flestum. Piecalóar þjóta á reiðhjólum um borgina f snatti fyrir íbúa hallarinnar . . . þetta er bara eins og í kvikmynd. Þarna kemur maður út úr hótel- inu og ber sig að eins og heims- borgari. jHáske er hann líka heims borgari, að minnsta kosti er hann ekki ótiginmannlegur. Hann er með sólgleraugu, þrátt fyrir að sólin hafi ekki látið sjá sig í morgun og golan blæs í stíf- pressaðar brækurnar hans. Þegar "við förum framhjá þvottaplaninu, sem stendur norðan við Bænda- liöllina, er aðeins einn maður að þvo bílinn sinn þar og handleikur kústinn kunnáttusamlega. Og nú er klukkan að verða tól£ og mál til komið að fara í mat. Ætli þetta verði ekki að duga í eina opnu. HmWWMWWWWmWWWWMMMMWMWWWWWMWWWWWVKMWMMMWWWyiMMWWMMMWWWWWWWMWWMWWI HORFUR Á VAXAN NOTKUN KÍSILGÚ Reykjavík, 7. apríl — EG. JÓHANN Hafstein iðnaðar- málaráðherra (S) mælti í dag fyrir frumvarpi til faga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, sem skýrt var frá í blaðinu í gær. Rakti ráðherra þróun málsins fram til þessa og drap á fjölmörg atriði úr fylgisskjöl- um frumvarpsins. Eysteinn Jónsson (F) kvaddi sér hljóðs er ráðherra hafði lokiff má!i sínu. Tal'di hann það sölufyrirkomulag sem frum- varpið gerði ráð fyrir okkur ekki nógu hagstæ t, en var annars hlynntur framgangi málsins. Jóhann Hafstein (S), sagði að mönnum hefði um alllangt skeið Verið kunnugt, að botn- leðju í Mývatni mætti nýta til framleiðslu á kísiigúr. Hann rakti þátt Baldurs Líndals, efnafræðings í þróun málsins. Hann hefði verið frumherji í þessum rannsóknum frá önd- verðu. Vestur-þýzkir sérfræð- ingar hefðu rannsakað málið um skeið og álitsgerð komið frá þeim 1961, þá hefði málið farið til stóriðjunefndar, og hefði komið í ljós áhugi Holl- endinga á þessu fyrirtæki og hefði síðan verið unnið að því í samráði við hollenzka fyrir- tækið AIME. Ráðherrann benti á, að mik- il samvinna við erlenda aðila hefði frá upphafi verið talin nauðsynleg í þessu máli, bæði vegna tækniupplýsinga og með tillici til sölu framleiðslunnar síðar meir. Markaðurinn fyrir gúrinn væri mjög sérstaks eðl is, salan erfið og kröfur um gæði og afhendingu misjafnar. 1961 hefðu Hollendingar fyr- ir eigin reikning látið gera rannsóknir á Stóru sýnishorni af leir úr Mývatni. 1962 hefðu komið upp efasemdir hja þeim um, að gúrinn mundi cf til vill lúta í lægra haldi í sam- kenoni við bikstein. Þá hélt Baldur Líndal hins vegar áfram rannsóknúm upp á eigin spýt- ur og tókst honum að sann- færa liina erlendu aðila um, að ekki þyrfti að óttast samkeppni biksteinsins. Varð þetta til þess að nýtt samkomulag var gert milli íslendinga og Hollendinga á sl. ári og fól það í sér að holl enzka fyrirtækið - AIME skyldi láta gera mairkaðsrannsóknir fyrir eigin reikning, og lauk þeim með jákvæðum árangri. Ráðherrann sagði, að fram- leiðsla kísilgúrverksmiðju við Mývatn mundi verða seld á markaði í Evrópu. Náman í Mývatni væri tiliölulega mjög auðug, en um stærð hennar seg ir í greinargerð Baldurs Lín- dals, að’ örugglega sé þarna fyrir hendi hráefni, fyrir 50 þús. tonna verksmiðju í 30-45 ár, en reiknað er með að reisa vcýksmiðju, sem framleiða muni 11500 tonn á ári. Sölu- horfur á gúrnum eru góðar og gert er ráð fyrir að notkun hans fari vaxandi á næstu ár- um. Vék ráðherrann siðan að greinargerð, sem prófessor Ól- afur Jóhannesson hefur sam- Ið um hvernig liátiað sé eign- arrétti á botnleðju vatnsins. Kemst hann að þeirri niður- stöðu, að kísilgúr í netlögum fy^gi þeirri jörð er netlög fylgja, en kísilgúr á vatnsbotni utan netlaga sé eign þjóðar- heildarinnar. Jóhann Hafstein sagði, að Magnús Jónsson hefði reifað þetta mál við Mývetninga nú í vetur og væru viðhorf þeirra til málsin= mjög jákvæð. Ræddi hann síðan einstök ákvæði frumvarpsins og sagði í sam- bandi við hlutafjáreignina, að ríkið mundi eiga 51%, og svo gæti þannig farið að sveitarfé- lög og einstaklingar hérlendis mundu eiga allt að 40% hluta- fjárins að auki. Ráðherran kvaðst að lokum vona, að þetta mál* næði fram að ganga á þessu þingi og lagði til að því yrði vísað til 2. um- ræðu og iðnaðarnefndar. Eysteinn Jónsson (F) minnti á að þetta hefði verið orðið fyrst að þingmáli 1958 er einn af þingmönnum Framsóknar hefði flutt tillögu í þá átt að rannsókn yrði látin fara fram á botnleðjunni. Kvaðst hann vonast til að þær björtu vonir sem tengdar væru þessu máli mundu rætast. Eysteinn sagði það sérstaklega ánægjulegt að tækniforustan í þessu máli skyldi hafa verið íslenzk, og ætti sú staðreynd að auka okk- ur kjark. Gagnrýndi hann það, að Framsóknarmenn skyldu ekki hafa verið hafðir með í ráðum um þetta mál. Sagði hann, að sér sýndist sölufyrir- komulagið ekki heppilegt, og þyrfti að athuga allt það mál vel. Er Eysteinn hafði lokið máli sínu, var fundartíma lokið og umræðu frestað. JARÐKÆKTARLÖG Jarðræktarlagafrumvarpið var afgreitt, sem lög frá 'Al- þingi í dag. í efri deild var einnig til umræðu frumvarpið um stofnlánadeild landbúnað- arins. Var það 2. umræða og tóku margir til máls.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.