Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 11
r Islandsmeist-
arar í körfuknattleik
ÍR sigraði i t>rem flokkum
Meistaramóti íslands-4 körfu-
knattleik 1964 lauk sl. mánudags-
kvöld, og voru þá leikriip þrír
leikir. Aðalleikurinn var i-jriéM-
araflokki karla milli ÍR 6g Ár-
manns, og þó ÍR væri órðið ís-
landsmeistari fyrir leikinn, Var
viðureignin hin skemmtilegasta.
Ármenningar komu á óvart með
því að sýna sinn bezta leik um
langan tíma. Undir lokin náðu þó
ÍR-ingar betri tökum, - og sigruðu
verðskuldað með 57 stigum gegn
48. KR sigraði Armann í úrslita-
leik í 4. flokki og Ármann KFR
í I. flokkij karla.
★ Skemmtilegur sóknarleikur
Árnianns.
Fyrstu imínúturnar var leikur-
inn milli ! ÍR og Ármanns mjög
jafn, Árm’enningar skoruðu fyrst,
en ÍR náði fljótt forystu og þann-
ig gekk þetta á víxl fyrstu mín-
úturnar. Hraði jókst nú í leiknum
óg fjölbrjeytilegur sóknarleikur
Reykjav.mót
í badminton
REYKJAVÍKURMÓT í badminton
var haldið dagana 4. og 5. apríl í
íþróttahúsi Vals Við Hlíðarenda.
Tennis- og Badmintonfélag Reykja
víkur sá um mó.ið. Keppendur
voru frá þrem félögum: TBR, KR
og SKB (Skandinavisk Boldklubb):
3ð frá TBR, 11 frá KR og lHrá
SKB. Reykjavíkurmeistarar 1964
urðu:
Tvíliðaleik kvenna: Rannveig
Magnúsdóttir og Hulda Guðmunds
dóttir. Spiluðu úrslit móti Jónínu
Nieljóhníusdóttur og Júlíönu Ise-
barn: 5:15, 15:8, 15:7. Allar í TBR.
Tvíliðaleikur karla: Jón Árna-
son og Viðar Guðjónsson TBR, sem
unnu Óskar Guðmundsson KR og
Garðar Alfonsson TBR: 15:10 og
15:7.
Einliðaleikur karla: Óskar Guð- Tvenndarkeppni: Halldóra Thor
mundsson KR vann Lárus Guð- óddsen og Jón Árnason TBR unnu
mundsson. TBR í úrslitaleik 15:7 Jónínu Nieljóhníusdóttur og Lárus
Og 15:3. Guðmundsson TBR: 15:7, 6:15 og
Armanns, kom IR-vörninni algjör-
lega úr jafnvægi, Ármenningar
leika íslandsmeistarana sundur
og saman, þannig að um tíma
munaði 9 stigum, 16:7! ÍR-ingum
tókst samt næstum að jafna þenn-
an, mun, en í leikhléi var staðan
32:23 fyrir Ármann. Leikurinn
var mjög skemmtilegur og áhorf-
endur, sem hvöttu liðin mjög
skemmtu sér greinilega hið bezta.
★ ÍR breytir um taktik.
í upphafi síðari hálfleiks hertu
Ármenningar enn sókn sína og
bilið breikkaði aftur og um tíma
hafði Ármann 10 stig yfir. — Þá
breyttu ÍR-ingar varnarspili sínu
þeir höfðu leikið svæðisvörn, en
tóku nú „maður 4 mann” og það
gafst mun betur, því að bilið
minnkaði og ÍR náði yfirhönd-
inni, 40:39. Þorsteinn Hallgríms-
son, fyrirliði ÍR lét æ meir að
sér kveða og vegna snilli hans og
góðrar aðstoðar liðsmanna hans,
tókst ÍR a<5 tryggja sér öiuggan
sigur á síðustu mínútunum, með
57 gegn 48.
Þorsteinn Hallgrímsson var
langbezti maður ÍR-liðsins nú sem
oftar, traustur bæði í vörn og
sókn. Viðar og Agnar voru einn-
ig góðir.
Hjá Ármanni var Birgir Birgis
mjög góður, en Sigurður Ingólfs-
son er vaxandi leikmaður. Davið
var mjög hittinn í langskotum.
Að lokum afhenti Bogi Þorsteins
son, form. Körfuknattleikssam-
bands íslands sigurvegurunum
verðlaun og mælti nokkur hvatn-
ingarorð.
Hólmsteinn, ÍR sækir fast, en Ármenningar verjast.
Ágæit innanhúss-
mót Skarphéðins
Islandsmeistarar ÍR í körfuknattleik 1964. Þorsteinn er með bikarinn.
INNANIIÚSSMÓT Skarphéðins í
frjálsum íþróttum 1964 fór fram
að Laugalandi í Hol'tum laugar-
daginn 28. marz.
Mótið setti formaður Héraða-
sambandsins Skarphéðins, Sigurð-
j ur Greipsson, en mótsstjóri var
I Þórir Þorgeirsson. Ungmennafé-
lagið Ingólfur í Hoitum sá um
undirbúning og framkvæmd móts-
ins, sem var mjög til fyrirmyndar.
Keppendur voru alls 27 frá 10
sambandsfélögum. Úrslit í einstök
um greinum:
KONUR. Langstökk án atrennu:
1. Rannveig Halldórsdóttir, Umf.
Vöku, 2,45 m.
2. Ingibjörg Sveinsdóttir, Umf.
Selfoss, 2,34 m.
3. Ragnheiður Pálsdóttir, Umf.
Hvöt, 2,31 m.
4. Ragnheiður Stefánsdóttir, Umf.
Samhygð, 2,23 m.
Hástökk með atrennu:
1. Sigurlína Guðmundsd., Umf.
Se.'.foss, 1,35 m.
2. Ragnheiður Pálsdóttir, Umf. I
Hvöt, 1,35 m.
3. Ólöf Halldórsdóttir, Umf.
Vöku, 1,30 m.
4. Kristín Guðmundsdóttir, Umf.
Hvöt, 1,30 m.
KARLAR. Langstökk án atrennu:
1. Reynir Unnsteinsson, Umf. Ölf
usinga, 3,02 m.
2. Sigurður Sveinsson, Umf. Sel-
foss, 2,99 m.
3. Sigurður Magnússon, Umf.
Hrunamanna, 2,99 m.
4. Bjarki Reynisson, Umf. Vöku,
2,92 m.
Þrístökk án atrennu:
1. Reynir Unnsteinsson, Umf. Ölf
usinga, 9,09 m.
2. Sigurður Sveinsson, Umf. Sel-
I foss, 9,09 m.
I 3. Guðmundur Jónsson, Umf. Sel-
sfoss, 8,90 m.
4. Bjarni Einarsson, Umf. Gnúpf
verja, 8,62 m.
Hás'ökk án atrennu:
1. Jón Hauksson, Umf. Selfoss,
1,50 m.
2. Bjarki Einarsson, Umf. Gnúp i
verja, 1,45 m.
3. Ólafur Sigfússon, Umf. Ingó|f!i,
1,40 m.
4. Guðmundur Jónsson, Umf. Se’t
foss, 1,40 m.
Hástökk með atrennu:
1. Jón Hauksson, Umf. SelfoSí .
1,70 m. æ
Frh. á 13. síðu.. .
J6n Þ. Ól
stökk 1.98 m
og varö fjó
Jón Þ. Ólafsson tók þátt
frjálsíþróttamóti í Los Ang-
eles á laugardaginn og
keppt utanhúss. Þetta var
sama mót og Dallas l.<tng
varpaði kúlunni 20,10 og
Carr hljóp 220 yds á 20,2 en
bæði aírekin eru
í hástökkinu var
af svokallaðri asfaltbraut og
greinilegt var, að Jón hef-
ur ekki æft nægilega á slíkri
braut. Jón varð 4. í röðirini,
stökk 1,98 m. sem er samá
hæð og annar maður náði, eit
Jón notaði fleiri tilraunir.
Sigurvegari í keppninní
varð Chariie Dumas, USA,
stökk 2,14 m.
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 8- apríl 1964. %%