Alþýðublaðið - 30.04.1964, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 30.04.1964, Qupperneq 13
FLUGFERÐIR Flugáætlun Loftleiða Fimmtudagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemborgar kl. 09,00. Kemur til baka fráLuxemborg kl. 24,00. Fer til NY ki. 01.30. Önnur v§l væntanleg frá NY kl. 09,00. Fer til Glasgow og Amsteidam kl. 11.00. Flugfélag íslands Millilandaflugvélin Sdlfaxi fer til Glasgow og K.hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntan eg aftur til Beykjavíkur kl. 22,10 í kvöld. Millilandaflugvélin Gul faxi fer til London kl. 10.00 á morgun. í dag er áæt-að að fljúga til AkUreyrar (2 feroir), Kópaskers, Þórshafnar, og Egilsstaða. Á morgun: er áætlað að fljúga til 'Akureyrar (2 ferðir), Vestm. eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðakróks. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer væntaniega frá Chal- eur Bay í kvöld áleiðis til Cagliari. Askja er á leið di Cagliari. Jöklar h.f. Drangajökull kom til Reykjavík ur 28.4 frá London. Langjökull fór frá Reykjavík í gær til Glouc ester og Camden. Vatnajökull fór frá Grimsby í gær til Rotterdam og Rcykjavíkur. Eimskipafélag íslands hj. Bakkafoss fór frá Rime í morg- un 29.4 tii Hull eg Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Camden 29.4 til New York. Det ifoss kom til R- víkur 27.4 frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Gautaborg 26.4 væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 18.00 í kvöld, kemur að bryggju um kl. 20.00. Goðafoss fer frá Ventspils 29.4 til Kotka og Helsingfors. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 2.5 til Lei.h og Reykjavíkur. I.ag arfoss fór frá Akranesi 28.4 til Súgandafjarðar, ísafjarðar, og Þingeyrar. Mánafoss fór frá Blönduósi 8.4 væntanlegur til Borgarness um kl. 18.00 í dag 9.4. Reykjafoss fór frá Norðfirði í dag 29 til Raufarhafnar og Ak- ureyrar. Selfoss fór frá New York 2.4 til Reykjavífcur. Tröllafoss fór frá Glomfjord 7.4 til Kristiansand og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 15.00 í dag 9.4 til Hafnarfjarðar, Akraness og Grund arfjarðar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell losar á. Norðurlands- höfnum. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell er í Borgarnesi. Litla- fell fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Helgafell er vænt- anlegt til Reiidsburg í dag. Hamra fell er væntanlegt il Aruba 3. maí. Stapafe’l er í Ólafsvík, fer þaðan til Faxaflóahafna. Mælifell -fór 28. þessa mánaðar frá Reykja vík til Chatam í New Brunswick. Skipaútgerffi ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til Roykjavíkur. Þyrill er í Reykja vík, Skja'dbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í Reykja- Vík. Jón sflcrifarfrá USA (Framhald af 11. síðu). hann er að gera þegar haiín stekk- ur. Þegar hann hefur lært að stökkva stekkur hann 2,30 m., ann ars á hann bezt 2,13 m. sem hann náði 1963. Á þessu móti sigraði i kúluvarpi, gamli Parry O’Brien og kastaði 18,82 m. Seinna mótið var kl. 3,80 eh. Var það háð á Coliseum leikvanginum sem Ol- ympíuleikarnir 1932 voru haldn- ir á. Þetta er mjög glæsilegur völlur og tekur um 100.000 áhorf- endur. Þama fór fram keppni milli tveggja háskóla, en auka- keppni var háð í hástökki. Sú keppni fór þannig að Rambo, sá sem sigraði í morgunkeppninni sigraði einnig í þessari keppni, stökk hann 2,08 m. Annar var Ch. Dumas og stökk hann 2,03. Ég varð þriðji með 1,98 m. og var það hrehiasta óheppni að mér tókst ekki að fara yfir 2;03 í öllum þrem ti’raununum. Þarna var stokkið af möl, samskonar upp- stökk og heima. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef keppt tvisvar sinnum á dag, og er ég ánægður I—I LU 5 ÁSVALLAGÖTD 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLD- OG HELGARSÍMI 2 15 16. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 3ja herbergja íbúð á góðum stað. Helzt í gamla bænum. Útborgun 400 þús. 4ra herbergja íbúð í sambýlishúsi. Aðeins ibúð yngri en 5 ára kem ur til greina. Útborgun 500 — 550 þúsund. 5—6 herberg-ja íbúð í Hlíðahverfi, eða í nágrenni við Landsspítal- ann. Útborgun 700 þúsund. Einbýlishúsi í villuhverfi, útborg- un ca. 1700.000 þús. Stórri íbúðarhæð í Vesturbænum, eða nágrenni miðbæjarins. Að- eins steinhús kemur til greina. Til mála kemur að kaupa hús- eign með 2 — 3 íbúðum. Mikil kaupgeta. Verzlunarhúsnæði á viðurkennd- um stað. Mikil útborgun., (bif- r eiðainnflyt j endur). TIL SÖLU: 2ja herbergia íbúðir í Stóragerði, Kjartansgötu, Bergþórugötu, Sörlask.ióli, Vogunum, Lág- marksútborganir 300 þús. 3ja herbergia íbúðir á Hringbraut, Ljósvallagöíu, Ljósheimum, Sólheimum. Nálsgötu, Voga- hverfi. Lágmarksútborgun 350 þús. 5 — 4ra herberja íbúðir í nýju hverfunum, svo sem Stóragerði, Ifáaleitisbraut, Heimunum og víðar, Lágmarksútborganir 400 þús. Einbýlishús í úrvali. Mnnið að eignaskiptl eru <ifi mösrnleg- hiá okknr. Næe biiastæðL BilaþjónusU við kaupendur. með að hafa stokkið hærra í seinní keppninni. — Þetta fer að koma. Þe.ta er nú orðið lengra hjá mér en til stóð, margt verður því að bíða betri tíma, enda af nægu , að taka. j Næsta keppni verður á morgun ] 25. apríl og verður það stórmót Miklar heitingar eru fyrir það mót hafa nokkrir lofað heimsmetum. M. a. Rink Babka, og Dallas Long. Gaman verður að sjá hvað skeður. Ég vonast til að stökkva eitthvað hærra á morgun, en ég hef gert á hinum mótunum. \ Frá Kastklúhbnum Framhald af síðu 11. skrá ársins 1963, i þeim 5 grein- um, sem við erum aðallega með í. Árangur í köstum á árinu 1963 á mótum Kastklúbbsins. Ennfremur 3 efstu menn á Heims- meistaramótinu 1963 í Niirnberg, í sömu greinum. En þar kepptu af íslands hálfu, Sverrir Elíasson og Albert Erlingsson. Einhendisflugköst. (Meðaltal 3ja beztu kasta ræður alltaf úrslitum.) Grein no. 3x Albert Erlingsson, 44.39 m. Sverrh? Elísson 39.87 m. Bjarni Karlsson 29.11 m. Tarantino, USA 52.40 m. Van Hurck, Holland 51, 28 Fredriksson, Svíþjóð 50.18 m. Tvíhendis flugköst. Grein no. 4x Albert Erlingsson 54.34 m. Sverrir Elíasson 53.19 m. Bjarni Karlsson 48.57 m. Kolseth, Noregi 54.78 m. Fredriksson, Svíþjóð 53.35 m. Sjöholm, Svíþjóð 51.89 m. Tvíhcndis beituköst, 17.72 gr Kasthjól og jöfn lína. Grein no. 7 Sverrir Elíasson 83.59 m. Albert Erlingsson, 79.43 m. Bjarni Karlssön 72.14 m. Fredriksson, Svíþjóð 92.85 m. Oenert, Svíþjóð 92.84 m. Einhendis beituköst, 10.63 gr. Spinnhjól og jöfn lína. Grein no. 8 Albert Erlingsson 69.94 m. Bjarni Karlsson 59.62 m. Sverrir Elíasson 58.99 m. Fredriksson, Svíþjóð 79.46 m. Granfeld, Finnland 73.92 m. Áslund, Svíþjóð 73.30 m. Tvíhendis beituköst, 30 gr. Spinnhjól, frjálslína. Grein no. 10. Albert Erlingsson 120.08 m. Bjarni Karlss«n 108.33 m. Sverrir Elíasson 92.79 m. Rosenström, Danmörk 133.86 m. Oenert, Svíþjóð 131.30 m. Strobel, Svíþjóð 131.26 m. Albert Erlingsson: Flugköst 987.3 Beituköst 2694.5 Alls 3.681.8 stig. Sverrir Elíasson: Flugköst 930.6 Beituköst 2352.7 Alls 3.284.3 stig. Bjarni Karlssont Flugköst 776.8 Beituköst 2401.9 Alls 3.177.7 stig. ísiandsmet: No. 3. Albert Erlingsson 40.67 m meðalt. (lengst 44.50) No. 4 Þórir Guðmundsson. 49.50 m. meðalt. (lengst 51.50) No. 7 Sverrir Elíasson. 83.59 m. meðalt. (lengst 87.12) No. 8. Alber-t Erlingsson, 75.38 m. meðalt. (lengst 78.75) No. 10. Albert Erlingsson, 125.98 m. meðaltal (lengst 129.00) x Ekki viðurkennt met. Heimsmet: No. 3. Tarantino, USA 52.40 m. No. 4. Kolseth, Noregi 65.62 m. No. 7.. Frédriksson, Svíþjóð 102.45 No. 8. Fontaine, USA, 88.03 m. No. 10. Gregory, USA, 160.31 m. Tiflflcynniiig til Kópavogsbúa Brunabótafélag íslands opmr nýja skrifstofu að Skjólbratit 4, laug ardaginn 2. maí. Opið kl. 3—6, laugardaga kl. 10—12. Brunabótafélag íslands, Kópavogi. HARÐTEX 120x270 cm. ........ Kr. 71,25 TRÉTEX 122x274 cm 98.00 GIPS-PLÖTUR 120x260 cm. ....- 176,00 ÞAKPAPPI 40 ferm. .......— 317,00 BAÐKER 170x75 cm..........— 3125,00 RÚÐUGLER 2ja, 3ja og 4ra m.m. A og B gæðaflokkar. UNDIRBURÐUR og KÍTTI. Matsveina- og veitinga- þjónaskólanum verður islitið í dag kl. 3 s. d. Skólastjórinn. Skógræktarferð til Noregs Á vegum Skógræ’ktarfélags íslands iverður efnt til skógræktarferðar till Noregs í sumar. Farið verður með flugvél 5. ágúst og dvalið í Noregi við skógræktarstörf til 20. ágúst. Þátt tökugjald (verður kr. 4500.00 á mann. ’Skógræktarfélag Reykjavíkur á kost á þvi, að senda 8 þátttakendur. Félagsmenn sem hafa áhuga'á þátttöku, sendi umsóknir til Skógræktarfélags Reykjavíkur Fossvogs- hletti 1 fyrir 15. maí n.k. Skógræktaríélag Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. apríl 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.