Alþýðublaðið - 30.04.1964, Síða 14
Já, mikið er þvaðrað í
í henni veröld og heill sé þeim
jl manni, sem ekkert liefur að
Iseg-ja og hefur liáttvísi til að
útskýra það ekki með mörg
um orðum . . .
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
Stjórn Verndar liefur beðið blað
ið að færa Varnarliðinu á Kefla-
víkurflugvelli þakkir fyrir sjón-
varpstæki, sem samtökunum var
afhent á sumardaginn fyrsta.
í dag hafa Biskupsstofu borizt
kr. 15.000.00 — fimmtán þúsund
krónur —, að gjöf til byggingar-
sjóðs Hallgrímskirkju frá Sigga,
Magga, Matty.
Frá Sjálfsbjörg.
Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn
ig opin frá kl. 5—7.
Kvenfélag Harlgrímskirkju heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn 30.
apríl kl. 8.30 e. h. í Iðnskólanum
(gengið inn frá Vi.astíg). Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur
mál, og kaffidrylckja. Áríðandi
að félagskonur mæti vel. Stjórnin
Frímerki.
Upplýsingar um frímerki og fri-
merkjasöfnun veittar almenningi
ókeypis i herbergi félagsins að
Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku-
dagskvöldum milli 8 og 10.
Félag frímerkjasafnara.
Sunnudaginn 26, apríl voru gef-
xn saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú Krist-
ín Óskarsdóttir, Grettisgötu 22 og
Hartmann G. Guðmundsson, bif
reiðastjóri, Grettisgötu 22.
(Stúdió Guðmundar).
Laugardaginn 25 apríl voru gef
in saman í hjónaband af séra
Frank Halldórssyni, ungfrú Sig-
ríður Oddsd. Laugarnesveg 102
og Sigurður Jónsson Hallveigar-
stíg 6. Heimili þeirra er að Barma
hlíð 9. (Stúdió Guðmundar).
Laugardaginn 25 apríl voru gefi
saman í hjónaband af séra Grími
Grímssyni ungfrú Sigríður H.
Guðmundsdóttir Nóatúni 25 og
Sævar B. Mikaelsson Patreksfirði.
(Stúdíó Guðmundar).
Fimmtudagur 30. apríl
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik-
fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir
— Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblaðanna — Tón-
leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —
Tilkynningar).
13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður
Hagalín).
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar —
Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik-
ar — 17.00 Fréttir — Tónleikar).
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafs
dóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir).
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Af vettvangi dómsmálanna.
Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari.
20.20 íslenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk
efir Joliannes Brahms; VII.:
Erling Blöndal-Bengtsson og Árni Kristjáns-
son leika sónötu í F-dúr fyrir knéfiðlu og
píanó op. 99.
20.40 Skemmtiþáttur með ungu fólki.
Umsjón hafa Markús Örn ÁntonssQn og And-
rés Indriðason.
21.40 Einsöngur:
Boris Christoff syngur lög eftir Glinka; Alcx-
ander Labinsky leikur undir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða", þætt-
ir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir
LeBourdais; IX. (Eiður Guðnason blaðam.).
22.30' Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson).
23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson).
23.35 Dagskrárlok.
Lund er kát og létt í dag,
laus viS grát og trega-
KveSur státinn kímnibrag
Kankvís mátulega.
Kankvís.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins.
Afmælisfagnaður verður þriðju
daginn 28. apríl, og hefst með
borðhaldi kl. 7.30 í Slysavarnafél
agshúsinu á Grandagarði. Til
skemmtunar: Einsöngur, Gúð-
mundur Jónsson, óperusöngvari,
undirleík annast Þorkell Sigur-
björnsson, Gamanvísur; Jón Gunn
laugsson. Miðar seldir í verzlun-
inni Helenu, (áður verzlun Gunn-
þórunnar). Félagskonur sýni skýr-
teini.
Stjórnin.
★ DAGSTUND biður lesendur
sína að senda smellnar og skemmti
legar klausur, sem þeir kynnu að
rekast á í blöðum og tímari'um
til birtingar undir hausnum
Klippt.
Kvenfélag Laugarnessóknar
hefur kaffisölu fimmtud. 7. mai ]
í kirkjukjallaranum. Konur sem |
ætla að gefa kökur og annað eru
vinsamlega beðnar að koma því
á milli kl. 10 og 1 sama dag.
Lokaskilagrein vegna samskota
til Selárdalskirkju í Amarfirði, á
hundrað ára afmæli hennar 1962.
Fyrir utan merkilegar gjafir, er
kirkjunni voru gefnar, söfnuðust
samtals í peningum samkvæmt
sérstakri greinargerð, sem aflient
var sóknarnefnd Selárdalskirkju
kr, 14.650,- þar innifalið sérstök
gjöf frá prestshjónunum Ástríði
Jóhannesdóttur og séra Bagnúsi
Þorsteinssyni, sem þjónaði Selár-
dalskirkju um tíma. Öllu þessu
fólki færum við innilegt þakklæti
fyrir þann einstæða hug, sem
fyrrverandi sóknarbörn Selárdals-
kirkju og aðrir gefendur bera til
kirkju sinnar. Nefhdin
Lyfjabúðir
Nætur- og helgidagavarzla ,1964:
Vikan 25. apríi til 2. maí: Vestur-
bæjar Apótek. Sunnudag Austur-
bæjar Apótek.
ECI R !£]
Veöurhorfur: Norðaustan stinningskaldi, þurrt.
í gær var noröaustanátt og víða allhvasst. í
Reykjavík var norffnorðaustan kaldi og 5 stiga
hiti.
Mér finnst ég verða
ungur í annað sinn í
hvert skipti sem ég raka
mig, sagði karlinn. —
Kakaðu þig þá á kyöld
in, skaut kerlingin inn í.
14 30. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ