Alþýðublaðið - 30.04.1964, Síða 15

Alþýðublaðið - 30.04.1964, Síða 15
mitt. Ég er orðinn gamall. Fer- tugur í dag. — Þú lítur ekki út fyiúr það, sagði Peta. Hún sagði þetta í einlægni. Henni fannst hann .iafnvcl drengjalegur í kvöld. Ef til vill var það vegna veikindanna. Það voru ekki mörg grá hár í dökku, þykku hári lians, og vöxtur hans var grannur og spengilegur. Að- cins augu hans báru svip hins lífsreynda manns. Og í kringum munninn lágu kaldhæðnislegir drættir. Hún minntist þess, að þegar hún liitti hann í fyrsta sinn hafði hún tekið éftir því, að hann hafði fallega rödd og fallegar liendúr. Já, Noel Fransham var afar aðlaðandi maður, og vafa- laust draumahetja margra kven- sjúklinga sinna. Og það var eitt- hvað þunglyndislegt við hann, sem hún hafði strax tekið eftir í upphafi kynna þeirra. Það hefði verið einmanalegt fyrir liann að koma hingað 1 kvöld, og enginn til að taka á möti honum / nema þjónustufólkið. Peta var fegin, að hún hafði verið heima. Hún sagði þýðlega. — Ég held að þín bíði líka stórkostleg afmælismál- tið. Frú McLeod hefur staðið í ströngu, síðan skeytið barst frá þér. Hann settist niður. — Við skulum láta færa okkur sherry hingað, Eða fæ ég leyfi til að neyta sherrys í dagstof- unni þinni? Hún hló, og hringdi bjöllunni. -- Auðvitað. — Mið langar til að vita hvern ig þér hefur liðið að undanförnu og hvernig þér hefur líkað að vera hér. — Mér líkar mjög vel hér, sagði hún kurteislega. — Húsið og innanstokksmunirnir eru stór kostlegir. — Þú virðist hafa unnið hug og hjarta Mackie. — Áttu við frú McLeod? Já, ég hef kallað-hann Mac- kie frá því að ég var bam. — Hún er yndisleg, gömul kona, og okkur kemur mjög vel saman. — Þér hefur ekki leiðzt hér? Peta fitlaði við hálsmenið sitt og forðaðist að mæta augnaráði hans. — Nei. En honum fannst hann geta lesið hugsanir hennar, og hann hristi höfuðið. Jú, víst. Húsið hér er ef td vill of kyrrlátt og dnmgalegt fyrir þig. Maekie er orðin göm- ul, og ungfrú Turner er heldur ekki beinlínis ung lengur. Það þarf að fjörga húsið dálítið upp. Eg veit það, en ég hef alltaf ver- ið of önnum kafin við lækninga störfin til að geta sinnt því. Það er svo yndislegt, að þú skulir vera hérna núna, mín kæra. ~ Þakka í>ér fyrir, sagði Peta, dalitið stirðlega. Hún vissi ekki hvað hún átti að segja Við þessu. Þeim var fært sherry. Þau helitu í giösin, kveiktu sér í vindlingum og sátu nokkra stund saman og röbbuðu um hversdags lega hluti. .,Noel. sagði henni frá síðustu vikunni á sjúkrahúsinu, hVað læknarnir hefðu sagt um heilsu hans, og hvað hann ætti egypzka lækninum, sem átti sinn stóra þátt í að bjarga lífi hans, mikið að þakka. Hann spurði hvort Peta hefði séð systur hans, og Peta sagði honum að frú Povvell hefði ætlað að koma í kvöld, en hætt við það. — Sem betur fer, sagði Peta. — Mig langar ekkert til að hitta hana.' Það yrði allt svo vand- ræðalegt. Noel hallaði sér aftur á bak í stóinum og horfði á hana. Hann hafði svo margt til að vera þakk Framhalds- saga eftir Denise Robins að ráðum mínum, keypt þér ný föt og reynt að skemmta þér, sagði hann. ° Hún sagði honum frá því með nokkru stolti. sem honum fannst mjög töfrandi, að hún hefði ekki eytt neinu af peningum hans, og ekki keypt sér nein ný föt. — Mér fannst ekki rétt af mér að eyða peningunum þinum, sagði hún. — Víst er það rétt, sagði hann. — Ég hef þrátt fyrir allt hindr- að þig í ,að vinna sjálf fyrir pen- ingum. Hún gretti sig dálítið. — En ég vildi helzt ekki eyða þínum peningum. Mér finnst al- veg nóg ..... . að búa hér . . njóta gestrisni þinnar. Hann brosti. Hann leit á hægri hönd henriar, og sér til mikillar ánægju sá hann að hún bar enn þá giftingarhringinn. honum. Eg býst ekki við, að það skipti neinu máli. Skilnaðurinn er ekki enn kominn í deigluna. Hann leit undarlega á hana. — Og hvemig tók hann frétt- unum um giftinguna? — Auðvitað geðjaðist honum ekki að því, en hann skilur það —.— fullkomlega. Hann hefur verið dásamlegur. — Hefur hann kynn,t þig fyrir fjölskyldu sinni? ENGAR VIÐRÆÐUR (Framhaia af L siðn). lýsingar og kanna hugsanlegar leiðir. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, seni hefur verið einn af aðalfudtrúum Alþýðusambands ins í viðræðunum, er veikur og óvíst að hann geti talað 1. maí eins og áformað hefur verið. Síðastliðinn mánudag héldu full trúar ríkisstjórnarinnar fund með fulltrúum awinnurekendasamtak anna. VORSÝNING. (Framhald af 16. siðn). látur fyrir í kvöld. Hann hafði þrátt fyrir allt næstum því dáið í Port Said. Það var dásamlegt að vera aftur orðinn heilbrigður og kominn til Englands aftur. Kominn til heimilis síns í Lond- on, þar sem vinnan beið hans. Að sitja á þessu hlýja júníkvöldi í dagstofu móður sinnar, með af- mæliskertin logandi fyrir fram- an spegilinn eins og í gamla daga . . . og Peta að bjóða hann velkominn. Guð minn góður. Bara að hann gæti fengið henn- ar, og skilnaðurinn yrði ónauð- synlegur. Stundin, sem Peta hafði kvið- ið fyrir, rann upp. Hann fór að spyrja hana um hana sjálfa. — Ég vona, að þú hafir farið — Það er ekki rétt til orða til tekið, að þú njótir gestrisni minn ar. Þú ert eiginkona mín, og þeta er þltt löglega heimili. Peta fann til óþæginda. Hann sagði „eiginkona mín'" eins og hann hefði- éignarrétt á henni. — Löglega, já, en heldur ekki meira, minnti hún hann ú. Hann beit á vör sér. — Þér er enn þá meiriilla við þessa aðstöðu þína? — Ég vil fá frelsi mitt. Hann beygði sig áfram og fleygði vindlingsstúfnum í arin- inn. Hann fléttaði fingur. — Hefurðu hitt hann — oft? — Áttu við Aubum? — Já. — Töluvert oft, játaði hún, og roðnaði. — Satt að segja á hverj- um degi. Ég hef farið út með sýndar nokkrar myndir til minn- ingar um og eftir Höskuld Björns son, listmálara, sem lézt í vetur, en hann var félagi í Myndlistar- I félaginu. Formaður þess er nú Finnur Jónsson, en ' í sýningar- nefnd eiga sæti Helga Weisshapp- el, formaður, Pétur Friðrik Sig- urðsson, Sveinn Björnsson, Nína Sæmundsson, Eggert Guðmunds- son, Sigurður Árnason og Aage Nilsen Edwin. Flestar myndanna á vorsýning- unni eru nýjar, en auk þeirra, sem að ofan er getið, eiga þar verk Ásgeir Bjarnþórsson, sem um þess ár mundir lieidur sjálfstæða sýn- ingu í Róm. Eyjólfur Eyfells. Freymóður Jóhannsson, Gunnfríð ur Jónsdóttir, Guðmundur Karl Ásbjörnsson, Jón Gunnarsson, Ottó Gunnlaugsson, Ríkharður Jónsson, Þorlákur Halldorsen og Sigfús Halldórsson. SÆNGUR Hrein frisk heilbrigð húð Gjörið svo vel og komið og athugið verff og gæði. NÝJA FIÐURHREINStTNW. Hverfisgötu 57A. Sími 16788. FANNÝ BENÓNÝS. síml 16138. Endumýjum gömlu sængnnur. Seljum dún- og fiðurheld ver. oU/ BROTHSPJ Y COHTROL OIAífcAWJ, WJS WMy ponT wb \of oue. woRn;v ÞO IT ANP 6BT /5EEM5 T& HAYE ,» IW.j*. 51 - IT CV£H WITHJ / REPORT—SliOé.'A'■ HEAB 1KAT 7 ->7 , . / THE f£££ FMCTIOH OF THE ,---—------—'*- / eoVgRNMENTOFTHE PEOPLBt WE MEMEER5 OP^ ££P!i&Uc OF cHINA, WHICH - THS WAK5AW PACT INCI.i-'OES CERTAIN EE8ELS NATIONS AKE 6HOOr.EC> . ON THF I5WNP OF F0ZM06A, AT THE CCNPUCrCE --------__ _ THE U.6.A. ANP ITS / ^—r auues... \ @ ...HA5 BEEN INTEEFEKEP 2 WITH BY H05TILE U.5. Alfí, NAVAL ANP AMLITAK/ AC- TIVITV ON IT5 BOBPEgSÍ W£ PROTB6T THI6 CEA55 MEPPLIN6 /NTHE INTEE- NAL AFPAIK5 OF ONE OF >-'7 ÖJR NUM&EK.' T—' Aðildarríki Varsjársáttmálans fyllast skelf ingu yfir atferli Bandaríkjanna og banda- manna þeirra. . Stjórn kínverska Alþýðulýðveldisins hef- ur orðið fyrir ónæði vegna hemaðaraðgerða Bandaríkjaananna við landamærin. Við mót- mælum aðgerðum á Formósu, sem ihlutun um innanríkismál Kína. — Hvers vegna látum við ekkl til skarar skríða? — Þarna virðist vera um minnihlutaálit að ræða, ættum við ekki að hlusta á það líka? ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. apríl 1964 1$

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.