Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 4
UÓÐASÖNGUR URBÆJARBfÓI f | ' Reykjavík, 12. júni. — HKG. 18REZKA söngkonan Ruih Little fiyngur á listahátíó annað kvöld íiaugardagskvöld) kl. 19,00 í Aust- uirbæjarbíci. Undirleikajri er tluffrún Kristinsdóttir. Um kaffi- Heytiff á sunnudaginn verða flutt -verk ungra tónsmiða á Hótel tl.org, cn um kvöldið verður ein- jþáttungurinn Amalía eftir Odd IBjörnsson sýndur í Tjarnarbæ. — Mánudagskvöldið er helgað tónum «g danslist, — l>á verður flutt ■"Tónsmið í þremur atriðum eftir IÞorkel Sigurbjörnsson og sýndur írómantiskur ballett í einum Iþætti, Les Sylphides, er dansarar vúr Hstdansskóla Þjóðleikliússins ciansa, — loks leikur Sinfóníu- Ihljómsveit íslands. Á þriðjudags- Ikvöldið verður brugðið upp mynd- •■um úr Fjallkirkju Gunnars Gunn- arssonar í Þjóðleikhúsinu, er< Histahátíðinni lýkur mcð sam- tkvæmi að' Hótel Sögu, föstudags- ikvöidið 19. júní. Blaðamenn hittu Ruth Littíe í •dag og undirleikara hennar, Guð- rúnu Kristinsdóttur. Frli Little er gift Jósep Magnússyni, flautuleik- ara, og því að nokkru leyti tengd íslandi. Hún hefur einu sinni haldið hér hljómleika áður á veg- um Tónlistarfélagsins og vakti mikla hrifningu. Guðrún Kristinsdóttir hefur dvalizt í Bretlandi í vetur við frekara nám, — en Guðrún hefur hlotið mikið lof fyrir píanóleik bæði hér heima og erlendis. Hún mun hafa leikið undir fyrir Ruth Little á tveimur hljómleikum í vetur, en í algjöru leyfisleysi, að því er liún segir sjálf, — því að atvinnuleyfi skorti. ' Ruth Little syngur Iög eftir Edvard Grieg-, Gustav Mahler, Franz Sehubert, Sigfús Einarsson, Karl O. Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Aðspurð uni íslenzku lögin, sagði söngkonan, að sér fyndust þau dáfalleg, — og hún héidi sig syngja á ís- lenzku, hvað svo sem áheyrend- unum heyrðist! Nýja músíkin — Musica Nova ^MIIIIMIMIIIMMIMMMMIMMIIIIMM IIIII l>ltllll II1111111111111111111II llllllllllllllll III lllllllllllll IIIIIIIIIIUM1111111111111111 Ifinleikur Ashkenazy j: Ashkenazy, sem er á vegum jj Skrifstofu skemmi krafta sem i\ rekin er af Pétri Péturssyni, ]j hélt píanótónleika í Samkomu- -|j sal Háskólans sl. miðvikudag. !j Húsið var þéttakipað eftirvænt- jj ingaríullum áheyrendum því fí: það er ávalit tilhlökkunarefni jj að hlýða á þennan snilling. Á jj efnisskránni voru verk eftir jj Mozart, Sehumann og Mussorg J sky. Só.iata í a-mo’.l eftir Moz- | art var fyrsta verkefnið. Verk þessa meistara eru máske þau jj var.duieðförnustu í öilum tón- jj bók nenntunum. Hver einasca =j tón-etning er linitmiðuð og LiSf AHÁTÍÐIN H drættir allir svo hárfínir að J sérhver misfella við flutning -j; virkar skerandi. Ashkenazy hef | ir áður sýnt að hann er mörg- jj um vanda vaxinn sem tónlistar j ,maður og var meðferð hans á % þessari dramacísku sónötu ó- | gleymanlegur viðburður. Sér- J hver lína var meðhöndluð af -j hreinustu snilld og heildarsvip- J ur þóttanna sérlega sannfæi'- jj andi. Það er hermt eftir nem- J endum Mozarts, að eitt höfuð | boðorð sem hann gaf þeim, var J að leika ávallt með jöfnum J hraða og rósemi, hvort sein um J var að ræða hrait eða hægt. | Ashkenazy hefir tekizt að til- % ■ \ ^nillMIIIMIIIIIIIIIIIMMIIIIIMMIIKIIlÍKIIIIlllllltllllllMlllf einka sér þetta boðorð, en það l er síður en svo á allra færi; eig l inleikinn til þess lærist ekki í = skóla og er ekki öllum gefinn. : Þótt verk þau sem á efár són- I ötunni komu hafi boðið upp á i ólíkt meiri tilþrif og tækni þá 1 var það hún sem var hápunkt- j urinn á tónleikunum. i Fantasían í C-dúr eftir Sehu i mann er fagurt og tilþrifamik- j ið verk á köflum og skilar | pianóleikarinn því með mikl- j um sóma. Fantasía þessi er i langt verk, en hraði nútímans l hefir haft þau áhrif á okkur i mennina að slíkar tónsmíðar | sem þessi eiga erfitt með að j ha'da athygli hlustandans, í hversu vel sem þau eru spiluð, i sem sagt þau eru þreytandi. j Seinasta verkið.á efnisskránni i var Myndir á sýningu eftir | Mu?sorgsky. Þetca er í þriðja j skiptið í vetur sem þetta verk j er fiutt hér og liafa Rússar j inninginn yfir Bandaríkin 2 á i móti 1. Það hefði máske mátt | búasc við því að maður með j slíka undratækni sem Ashken- = asy mundi láta gamminn geysa j í þessu verki, eins og landi | hans Jakov Flier fyrr í veturj j en það er greinilegt að tæknin i hjá Ashkenazk er ekki takmark j í sjálfu sér heldur aðeins verk- i færi til að tjá tónhugsanir. j Flutningur hans á Myndunum j var mjög persónulegur og í i marga s.aði hrífandi. Píanóleik j aranum var ákaft fagnað og j barst honum fjöldi bióma. Sem j aukalög lék hann tvær Improm j Ptur eftir Schubert. Jón S. Jónsson. Illllllllllllllllllll <1 >1.111111 lllMIIMMMIIf IIIIIMIIIIIIIIMIMIt^* 4 13. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ I AIIST- KVÖLD | — stendur fyrir tónlistinni á Hót- ! el Borg á sunnudaginn kl. 15,30. I Þar verða flutt verk eft.r Gunnar j R. Sveinsson, Sveinbjörn Svein- I björnsson, Pái P. Pálsson, Magnús Bl. Jóhannsson, og Atla Heimi Sveinsson. Fimrn rithöfundar lesa úr verk- um sínum, áður en Tilraunaleik- húsið Gríma hefur sýningu á ein- þáttungnum Amalíu eftir Odd Björnsson. Rithöfundarnir eru: Jón Dan, Þorleifur Bjarnason, Jón úr Vör, Stefán Júlíusson og Þor- steinn frá Hamri, Erlingur Gíslason stjórnar ein- þáttung Odds og leikur sjálfur Amalíu. Má við því búast, að margan fýsi að sjá, hvernig það fcr frajn. Þorkell Sigurbjörnsson stjórn- ar sjálfur flutningi Tónsmíðar sinnar í þremur atriðum í Þjóð- leikhúsinu á mánudagskvöldið, en stjórnandi leiksins er Helgi j Skúlason, stjórnandi kóræfinga Jón Ásgeirsson, — svo að ýmsir stjórnendur koma þarna við sögu. Eygió Victorsdóttir, Guffmundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Hjálmar Kjartansson eru í hlut verkum. Elizabeth Hodgshon setur ball- ettinn Les Sylphices á svið. — Dansarar eru Ingibjörg Björns- dóttir, Jytte G. Moestrup, Hall dór Ilelgason og fleiri. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur á eftir þessu öliu saman for leik að sjónlciknum Jóni Arasyni eftir Karl O. Runólfsson og Sin- fóniettu seriosa eftir Jón Nordal. Stjórnandi er Igor Buketoff. Lárus Pálsson og Bjarni Bene- diktsson tóku saman Myndir úr Fjallkirkju Gunuars Gunnarsson- ar, sem sýndar verða í Þjóðleik- liúsinu á þriðjudaginn. Björn Jónasson leikur Ugga, þótt liann yrði fyrir því slysi að fótbrjóta sig, — þá ætlar hinn ungi leik ari að leika á meðan báðir fætur eru jafnlangir. Aðrir leikendur eru: Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Arndís Björnsdóttir, Þorsteínn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Stefán Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þorvaldsdóttir og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Loks er að geta lokasamkvæmis listahátíðarinnar föstudaginn 19. júní. Veizlustjóri verður dr. Páll ísólfsson. Tómas Guðmundsson skáld, flýtur aðalræðu kvöldsins. Aðgöngumiðasala er í anddyri Súlnasalsins í dag kl. 2-6 (14-16). Dagskrá listahátíðarinnar fæst í bókaverzlunum. I Vinnuvéiar til leigu Leigjum út litlar steypu- hráerivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. Yfirlýsingar (Framhald af 1. síðu). starfsmönnum fyrirtækisins. Virðingarfyllst. Bjarni Guðjónsson yfirbarmaður. Janus Halldórsson yfirframreiðslumaður. (sign). í tilefni af forsíðufrétt í blaði yðar 12. júní sl. óska forráðamenn Röðuls að taka fram eftirfarandi: Þjónar á Röðli eiga sjálfir þá vínmæla, sem notaðir eru þar, eins og tíðkast í öðrum vínveit- ingahúsum og forráðamenn Röðuls lagt á það ríka áherzlu, að þjón arnir fái mælana löggilta, þegar nýir mælar eru teknir í notkun af þeim. Frétt yðar í blaðinu er rang- hermi, þar sem veitingahúsið Röð- ull hefur ekki verið kært, enda énginn grundvöllur fyrir kæru og er „frétt” yðár því röng og ómak- leg. í þessu sambandi vildum við taka fram, að Samband veitinga- og gistihúsaeigenda hefur óskað þess allt frá árinu 1961 bæði skrif lega og munnlega við rétt yfir völd, að framfylgt sé lögum um mælitæki og vogaráhöld, að því er varðar vínmæia á vínveitinga- húsum, en beiðninni hefur ekki verið" sinnt sem skildi. Að lokum vildum við taka fram, að það er ekki síður í þágu vin- veitingahússeigenda en gestsins, að vínmælarnir séu réttir. Við óskum vinsamlegast eftir því að þér birtið framanritað í blaði yðar. F.h. veitingahússins Röðuls s.f. Ilelga Marteins. Ragnar Magnússon. (sign). Aiþýðublaðið telur sjálfsagt og rétt að birta framangreindar yf- irlýsingar. Áréttað skal, að löggildingar- stofa voga og maelitækja hefur staðfest við blaðið, að umræddar athuganir hafi farið fram í tveim ur veitingahúsum, Röðli og Klúbbnum og með þeim árangri, sem blaðið hefur skýrt frá. í Klúbbnum var athugunin gerð síðastliðið föstudagskvöld, án þess að starfsfólki hússins væri á nokkurn hátt um hana kunnugt. Á Röð'i fór fram sams konar at hugun fram síðastliðið mánudags- kvöld og voru þá tekin þrjú sýnis- Wennerstrcm (Framhald aí 3. sfðu). arinn mikla áherzlu á það atvik. Svo var mál með vexti, að hinir rússnesku yfirm'enn lians tjáðu honum að í Moskvu óttuðust rnenn. að Bandarikin undirbvggiu skyndiárás á Sovétríkin. Yrði hún fljói’ega gerð. Var hann beðinn að reyna að ná fundi vissra manna í hernaðarkerfi Bandaríkj anna, er hlutu að vera mjög önn- urn kafnir, ef árás væri í undir- búningi. Wennerström tókst mjög ereiðlega að ná fundi þeirra og varð það til þess að Rússar féll- ust á að árásin væri heilaspuni einn. Varð þetta til þess að rúss- neska njósnaþjónustan gerði sér l.jóst að nota mætti Wennerström til að afla pólitískra upplýsinga er myndi minnka hættuna á styrj- öld af slysni. liorn í efri sal, en tvö í neðri sal, án þess að starfsfólk vissi af. Logi Einarsson yfirsakadómari sagði í viðtali við biaðið í kvöld, að frekari fregna af þessu máli væri ekki að vænta af hálfu saka- dómaraembættisins fyrr en á mánudag. Frásögn Alþýðublaðsins í gær var ekki árás á einn eða neinn — heldur aðeins frétt, sem blaðið tel ur sig hafa öruggar heimildir fyrir. FLUGFERÐIR Flugsýn. Flogið til Norðfjarðar kl, 9,30. Flugfélag íslands - Millilandaflug Millilandaflugvélin „Gullfaxi1* fer til G'asgow og K.hafnar í dag kl. 8,00. Vélin er væn anleg aftur til Reykjavíkur ki. 22,20 í kvöld. Millilandafiugvé’.in „Skýfaxi" fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,20 í dag. Vélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld Miililandaflugvélin „Skýfaxi" fer til Glasgow og K.hafnar kl. 8,00 x fyrramálið. SKIPAFRETTIR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18,00 í dag til NorS urlanda. Esja er á Norðurlands- liöfnum á ves.urleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13,00 í dag til Þorlálcshafnar, frá Þor- lákshöfn fer skipið lcl. 17,00 til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Jöklar. Drangajökull er í Lenin- grad, fer þaðan áleiðis til Helsing fors, Ventspils og Hamborgar. Hofsjökuil er í Reykjavík. Lang- jökull er í Cambridge U. S. A. Vatnajökull er væntanlegur til Grimsby á sunnudag. Kaupskip. Hvítanes lestar í Vest mannaeyjum, og siglir í kvöld á- leiðis til Spánar. Safskip. Laxá fór frá Neskaupstað 11-6 til Hull og Hamborgar Rangá er í Gdynia. Selá kom til Hull 11- 6. Tjerkhiddes fór frá Stettin 5. þ.m. til Reykjavíkur. Urker Sing el kemur til Reykjavíkur í dag. Lise Jörg losar á austfjörðum. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er f Þorlákshöfn. Jökulfell fer í dag frá Haugasund til Siglufjarðar. Dísarfell átti að fara í gær frá Mántyluoto til Hornafjarðar. Litla fell losar á Austfjörðum. Helga- fell fór værctanlega í gær frá Stett in til Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell íór væntanlega í £®r frá Batumi til íslands. Stapafell losar á Eyjafirði. Mælifell er á Seyðisfirði. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er á ieið til Húsavíkur og Raufar- hafnar frá Torreveija. Askja er í Napoli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.