Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 15
stock og höfum komizt að þeirri niðurstöðu að banamein hans liafi verið hjartaslag. Til allrar ham- ingju náðum við sambandi við heimilislækni hans, og hann stað- festi að Cromstock hefði þjáðst vegna galla í hjartalokunum — þannig að öll óeðlileg taiigaá- reynsla gat haft örlagarikar af- ’leiðingar. Ég benti þeim líka á, að það gæti jafnvel verið að hann hefði ekki þolað þann spenning að leika aftur. Hann þagnaði, en bætti svo við með hátíðleikasvip cins og hann væri sjálf véfréttin í Delfí: — Hinir læknarnir voru sammála mér um það. • Mér létti. Alvég síðan allir þessir ótrúlegu hlutir fóru að ;ske í Dagonet, hafði ég liugsað með hryllingi il þess að máske neyddumst við til að blanda lög- reglunni í málið. — Þá verða sem sagt engin réttarhöld út af þessU, sagði ég vongóður. — Við sleppum þá við að hafa heila hersveit af snuðr- andi leynilögreglumönnum hang andi yfir okkur á æfingunum? — Réttarhöld? Lenz strauk hökutoppinn eins og hann væri mjög undrandi. — En kæri herra Duluth, hvers vegna í ósköpun- um ættu að verða réttarhöld? Gamall leikari devr af hjarta- slagi í viðurvist þekkts læknis. Hvers vegna ætti lögreglan að þurfa að rannsaka bað? Ég leit á íris. Hún kreisti enn þá púðann, og var mjög hugs- andi á svipinn. — Þér vitið ekki helminn af því, er skeð hefur, sagði ég. Svo sagði ég honum upp alla söguna. Lenz var ekki bara vernd arengill leikritsins. hann var líka verndarengillinn minn. Það var mér mikil fróun að geta sagt hon um allt. -----Og nú. þegar þér vitið forleikinn að þessu, viljið þér þá enn halda fram, að betta komi lögreglunni ekkert við. sagði ég að lokum, og vonaði innilega að hann mundi svara bví neitandi. Því að ég vissi, að það væri úti um okkur. ef við flæktumst inn í lögreglumál. 'Það kom dálítill glampi í hin rólyndislegu, gráu augu dr. Lenz. — Þetta, sem þér segið, gerir málið allt mun skilianlegrá, þó undarlegt megi virðast. Herra Cromstock var leikari, og áhrífa- gjarn og hiátrúarfullur. Hann var mjög æstur. er hann kom til Dagonet, uppfullur af minning- unni um þessa konu, þessa Lill- ian Rced. Endurminningin og samvizkunagið eru sterk öfl. Eft- ir æfinguna gekk hann til bún- ingsklefa herra Wesslers, Jiann hefur ef til vill ósjálfrátt dreg- izt að staðnum, þar sem harmleik urinn -fór fram. Og þar fann liann spegilinn brotinn. Það var í sjálfu sér nóg til að kynda und- ir hjátrú hans. Hann lítur í spegilinn og sér sitt eigið af- myndaða andlit í sprungnu gler- inu. Það er því ofur eðlilegt að hin hræðilega endurminning nái því valdi yfir honum, að hann ’ taki sitt eigið andlit fyrir andlit hinnar látnu konu. Lenz tók fram sóru hornspangargleraugun sín, sem hann notaði alltaf, þegar hann vildi undirstrika eitthvað. — Allt þetta, getur verið meira en hægilegt til að framkallá hræðilegt hjartakast. Hann stakk gleraugunum aftur í vasann. Dr. Lenz áleit sýni- léga, að málinu væri bjargað,- En það áleit ég ekki. f — En hvað með allt hltt? Brotna spegilinn, brotnu rúðuna, styttuna, seih hafði verið: tnís- þyrmt . .. . ? — Ög það, sem Theo sá, greip íris skyndilega fram i fyrir mér. — Hún sá jú líka konuandlit í speglinum. Og hún sá það á und- an Cromstock . . . Lenz lyfti annarri höndinni og benti okkur að þagna. — Herra Duluth, ungfrú Pattison. Hanii 15 horfði á okkur með föðurlegu umburðarlyndi. — Það er mjög auðvelt að skapa alls kyns leynd- adóma, þó þeir séu alis ekki fyr- ir hendi — sérstaklega, þegar maður er ekki heill heilsu. Per- sónulega hef ég mjög mikinn áhuga á að uppfærslan á þessu leikrit takist. Og það hafið þér líka. Ég ræð yður því eindregið að hætta ekki á neitt vegna ó- þarfa áhyggju og heilabrota. Að minnsta kosti ekki fyrr en ástæða er til. Mér geðjaðist ekki að þessu „fyrr en“. Það leiddi heilmikið í ljós. Það sannaði það, sem mig grunaði þegar, nefnilega það, að dr. Lenz var bara að reyna að uppörva okkur, eins og við vær- um einir af fáráðlingunum hans á liælinu. Hann vissi, að það var ekki allt með felldu í Dagonet, en hann vildi ekki játa það fyrir okkur, því að hann treysti taug- um okkar ekki fullkomlega enn þá. — En . . . byrjaði ég. En það var tilgangslaust að rökræða vlð dr. Lenz. Það var ekki að ástæðulausu. að sjúkling ar hans borguðu honum svim- andi háar upphæðir fyrir að róa sig. Mig langaði hræðilega í drykk. Ég þarfnaðist hans — en nú var. aftur hringt. Ég gekk til dyra og opnaði fyrir Theo Ffoulkes. Enska leikkonan var þreytu- leg. — Ég veit, að ég kem svívirði- lega seint, Peter, sagði hún. — En ég verð að tala við þig. Hún gekk hratt inn f stofuna. Hún neri saman höndunum og sagði: — Æ, vertu nú engill, íris og lagaðú handa mér tebolla. Mér er skítkalt. Hún brosti til dr, Lenz. — Hvers vegna í ósköpun- um gifta þau sig ekki? Þau gætu sparað sér stórfé í húsaleigu! Það eruð þér, sem borgið upp- færsluna, er það ekki? Ég sá yður á æfingunni í kvöld. Þér liafið verið heoninn. þetta veyð- ur hreinasta gullnáma fvrir yður. — Þú getur snarað bér alla áreynslu í sambandi við fyndni, Tlieo, sagði ég afundinn. — Ef þér liggur eit.thvað á hiarta, þá út með það. Ég brosti danurlega og benti með bumalfinerinum á dr. Lenz. — Þú skalt ekki vera hrædd við hann. Það er allt í lagi með hann, og hann tilheyrir hónnum. Theo settist á sófabríkina og tók af sér hattinn. H-»r hennar var stuttklippt, og dálítið farið að grána. Ég fór aftur til leikhússins til að sækja hanzkana mína, og hús vörðurinn sagði mér frá Lionel. Hvað varð honum að aldurtila? íris gekk fram í eldhúsið og fór ag skara í pottum. — Það var hjartað, sagði ég. — Ég var hrædd um það. Theo kveikti sér í vindlingi, hóstaði ng gretti sig. Þá er þetta kannske mér að kenna, Peter? Ég hef auð vitað hrætt hann svona, þegar ég kom þjótandi inn á sviðið og hegð aði mér eins og asni. Að sumu leyti er það sennilega ég, sem er ábyrg fyrir dauða hans. Þetta virtist hafa mikil áhrif á hana. — Vertu nú ekki móðursjúk, ságði ég. — Hvað sem það hú SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar Seljum ðún- og fiðurheld ver VÝJA FIÐURHREINSUTOH Hverfisgötu 57A Simi 16TS8 var, sem hræddi hann svona, þá skeði það löngu seinna. — En ég sá það raunverulega, ég meina, aíidlitið í speglinum. Theo tottaði vindlinginn. — Það var það, sem mig langaði að segja þér. Ég er ekki gengin a£ göflunum, og þetta voru ekki sjónhverfingar. Ég sendi dr. Lenz þýðingar- mikið augnaráð. — Dr. Lenz er búinn að biðja okkur um að tala; ekki meira um þessa hluti, sagði; ég. — Það er alltof mikil tauga- áreynsla. Ekkert gat raskað ró dr. Lenz. Hann hallaði sér fram í stólnum og horfði fast á Theo. — Mættí ég spyrja yður, ungfrú Pfoulkes, hvort þér kannizt nokkuð við; nafnið Lillian Reed? Ég skildi, hvað hann ætlaðisí fyrir með þessari spurníngu. Hann ætlaði að reyna að sanna, að Theo hefði áður heyrt sögu-j sagnir frá Dagonet og það hefðí ósjálfrátt haft áhrif á haná. — Lillian Reed, sagði Theöj — Lillian! Eigið þér við þá konu, sem Cromstock var að tala um? Háfið þér komizt að því, hver hún er? j — Já, svaraði ég. — Við höf-; um komizt að því. Hún er mjög: aðlaðandi persóna — hún er vofa. Ég sagði henni söguna um; Lillian. Sem ein af mínUm elztin og beztu vinum innan leikhúss- ins og sem ein af þeim, er þeg- ar hafði komizt í kast við hinn ódauðlega anda Lillian, var betra að hún fengi sahnleikann að vita — Hér er bréf frá barnapíunni. Hún þoldi þetta ekki og húni biður um að launin séu send til góðgcrðarstofnunar. Í*FaNP SO.V.E PBOPLB VVHO^j paos.ABLy HAve.N'r pbavep IN A PONú TI.VVE WiLL P£- SVfAE THE HASiT r-CP-THE SAKB or- A SAVALL, SCAREP K\P... Aírlins crevvs will be wa-fch'm^, ttia vv/a+er .., iv ■* v- — Ég þekki yður Boulevard. Það var failegt af yður að koma. — Ég kem nú bara vegna þess, áð þetta er ailt mér að kenna. — Fyrst Stál ofursti er hér hjá yður, þá gerist mín ekki þörf. — Nei, farið ekki. — Fæstfr skynja nú lengur hvað tíraan- um líður, og allra sízt strákhnokkinn 1 gúmíbátnum. Skyndilega heyrir hann að Ioft er farið að leka úr bátnum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. júní 1964 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.