Alþýðublaðið - 13.06.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Side 11
I S58 Sundlaug Vesturbæjar 'i dag: ERÐA SETT ET í DAG? JÖNASARMÓTIÐ svokallaða, sem hefst í Sundlaug Vesturbæj- ar í dag kl. 3, verður vafalaust hið skemmtilegasta og reikna má með, að góð afrek verði unnin, Nýr knattspyrnu- völlur í Kópavogi FH - Breiðdölik Keppnin í 2. deild heldur áfram í dag í Kópavogi og í því samb,- verður vígður nýr knattspyrnuv. þar en hann er við Kópavogsbr. Það eru Breiðablik og FH sem leika. Dómari er Magnús Pét- ursson, milliríkjadómari. í fyrradag léku Haukar og Vík- ingur í Hafnarfirði og leiknum lauk með sigri Víkings, 3-2. Myndin er tekin við komu erlenda sundfólksins, talið frá vinstri: Jónas Halldórs son, Olilsson fararstjóri, Hörður B. Finnsson, Jan Lundin, Kirsten Strange og Guffmundur Gíslason. jafnvel er búizt við *» íslenzkum, dönskum og sænskum metum. — Eins og skýrt hefur verið frá, er mótið haldið í tilefni fimmtugs afinælis Jónasar Halldórssonar, sem er í dag. ★ 2 érlendir gestir. Á mótinu keppa tveir erlendir gestir, Kirsten Strange, Danmörku og Jan Lundin, Svíþjóð. Einnig er Hörður B. Finnsson, sem dval- ið hefur í Svíþjóð nærri tvö ár og keppt þar með góðum árangri, meðal keppenda. í dag er keppt í eftirtöldum greinum: 400 m. skriðsundi, 100 m. flugsundi karla, 200 m. bringu sundi karla, 200 m. fjórsundi karla, 2Ó0 m. bringusundi kvenna og 100 m. flugsundi kvenna, 50 m. skriðsundi drengja, 50 m. br,- sundi telpna, 3x50 m. þrísundi kvenna og 4x50 m. fjórsundi karla. j or undi synd r Jónas Hall- dórsson síðasta sprettinn í sveit ÍR. Einnig fer fram náttfataboð- sund, sem ávallt vekur mikla kátínu. Ekki er minnsti vafi á, að keppni verður skemmtileg í nokkrum greinum, ★ Hverjir sigra? Guðmundur ætti að veita Lun- din harða keppni í fjórsundi og Davíð, sem er í framför gæti komið á óvart. Barátta Hrafn- hildar og Strange verður ekki síður spennandi. Á mánudag verður aukakeppni í Sundhöllinni og hefst kl. 20,30. Davíð Vaigarðsrj^-s). Setur hann met í 400 m. skirðsundi? TVÖ opinber mót hafa verið háð hér í Reykjavík í sum- ar og a.m.k. eitt á Akureyri, sem okkur er kunnugt um. Svo , geta hafa verið háð fleiri mót, sem fréttir hafa ekki borist um. |í Við munum birta beztu afrek frjálsíþróttamanna og kvenna § hér á síðunni af og til í sumar og íþróttasíðunni væri mjög Itærkomið að fá send afrek af mótum. Að þessu sinni kemur aðeins bezti maður og kona, en síffar munum við birta tvo beztu í hverri grein. Skráin er miðuo við 11. júní. KARLAR: 100 m. hlaup: Ólafur Guffmundsson, KR, 11,0 sek. 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 22,9 sek. 400 m. hlaup: Kristján Mikaelsson, ÍR, 50,9 sek. 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 2.03,2 mín. 1500 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 3.59,2 mín. 3000 m. hlaup: Kristlcifur Guðbjörnsson, KR, 8,37,7 mín. 5000 m. hlaup: Kristlelfur Guðbjörnsson, KR, 15.01,5 mín. 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR. 15,5 sek. 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR, 45,5 sek. 1000 m. boðhlaup: Sveit KR, 2.03,7 mín. Kúluvarp: Jón Pétursson, KR, 15,65 m. Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR, 46,82 m. Sleggjukasti: Þorsteimr Löve, ÍR, 49,50 m. Spjótkast: Kristján Stefánsson, ÍR, 62,10 m. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.99 m. Langstökk: Úlfar Teitsson, KR, 6,92 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 4,20 m. KONXJR: 100 m. Iilaup: Halldóra M. Helgadóítir, KR, 13.4 sek. Langstökk: María Hauksdóttir, ÍR, 4,64 m. Kringlukast: Fríður Guðmundsdóttir, ÍR, 31,09 m. 5* 5. mót Íþrótíafulltrúa Norðurlanda í Rvík. ÍSLENDINGAR FREMSTIR í SUNDIÁ NORÐURLÖNDUM I GÆR hófst í Hagaskólanum Reykjavík 5. mót norrænna þróttafulltrúa í Reykjavik. Frétta menn ræddu við hina erlendu gesti og íþróttafulltrúi ríkisins 4 gær — og Þorsteinn Einarssoa skýrði tilgang og dagskrá þinga sem þessara. Knútur Hallsson, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu setti þingið í fjarveru Birgis Thorla- ciusar ráðuneytisstjóra. Á hinum Norðurlöndunum eru tveir íþróttafulltrúar í liverjv* landi, karl og kona. Á þingum sem þessum er aðallega rætt um skólaíþróttir og þeirra, einnig um byggingu þróttamannvirkja og kynning samstarf í þessum málum er það þýðingarmcsta í sambandi vi>5 = mótin og á milli þeirra. Eins og fyrr segir hófst mótið í gær og lýkur 16. júní. Farið verður út á land og kynnt fyrir. hinum erlendu gestum fyrirkomu komulag skólaíþrótta hér. Verður m. a. rætt um sundskyldu og þá reynslu, sem fengin er af hennl hér á landi. j í sambandi við það mál upp- : lýstu hinir erlendu gestir,. a9 • sundskylda væri ekki á hinunv Norðurlöndunum og kæmi ýmis- legt til, aðalástæðan væri sú, a<T nægilega margir sundstaðir værv* ekki til. Létu fulltrúarnir í Ijós' mikla aðdáun á fyrirkomulagi ís~ j lendinga í þessum málum. í Nor-> Frh. á 13. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.