Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 14
1 Maður neyð'ist til að læra af mistökum annarra, af því að maður lifir ekki nógu lengi til þess að gera þau öll sjálfur. e A Barnaheimilið Vorboðinn Böm sem eiga að vera á barna- heimilinu í Rauðhólum, mæti sunnudaginn 14. júní kl. 10,30 í por.i við barnaskóla Austurbæjar Farangur barnanna komi Laugar- daginn 13 júní kl. 1 á sama stað. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla vikuna 6. — 13. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Vorrar þjdðar varnarlið, valdi götu stranga - áfrj^mhaldandi óttast frið, svo enn á að faraað ganga liðið, dável líkar mér,. landið aldrei svíkur, aftur ganga ætlar sér enn til Reykjavíkur.' Frá Kvennréttindaféiagi íslands Ellefti landsfundur kvenna verð ur haldinn dagana 19.—22. júní, sambandsfélög vinsamlega tilk. þátttöku sína sem fyrst. Kópavogsbúar Hin árlega merkjasala líknar- sjóðs Áslaugar Maack verður sunnudaginn 14. júní merkin verða afgreidd í barnaskó a Kópavogs og Kársnesskólanum kl. 10—12, árd. Hvetjið börnin til að selja, kaupum öll merki. Kvenfélag Kópavogs Áheit á Strandakirkiju Kr. 100.00 frá J.S. ATHUGASEMD FRÁ BIFREIÐA- EFTIRLITI RÍKISINS Þar sem komið hefur upp sá misskilningur, að amerísk fram- Itjós (Seacd Beams) væru ekki Ieyfð hér, samkvæmt hinni nýju reglugerð um gerð og búnað öku ækja, óskar bifreiðaeftirlit ríkis- ins að taka fram, að samkvæmt reglugerðinni er leyfilegt að nota framljós, bæði af hinni amerísku ?erð (samlokur) og báðum Evrópu ?erðunum þ. e. a. s. samhverf 'symmetrisk) og mishverf (asymmi rislt). Þess má geta til skýringar að hin amerísku framljós eru í eðli sínu mishverf. TIL HAIMÍNGJU IMEÐ DAGINN Síðastl.ðinn laugardag voru gef in saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þoriákssyni, ungfrú Sig- urlaug B. Guðmundsdóttir, Þórs- götu 10 og Jón Heiðar Jónsson, Goðatúni 5 .Heimili þeirra.er að Þórsgötu 8. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Hinn 30. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- synij- ungfrú, .Marta Gunnlaug Ragnars, Glaðheimum 24 og Birg ir Helgason, Sporðagrunni 7. Heim ili þeirra er að Austurbrún 4. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Gagnfræðaskólanum við Vona- s ræti verður- sagt upp föstudag- inn 12. júní kl. 18 í húsakynnum skólans. 14 13. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 13. júní 7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt- ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). 14.30 j vikulokin (Jónas Jónasson): Tónl. — Samtalsþættir. — (15.00 Fréttir). 16.00 Laugardagslögin. — (16.30 ‘ Veðurfregnir). 17.00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Jón L. Arnalds lögfræð- ingur velur sér liljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit útvarpsins á listahátíð: „Bragðarefirnir" eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Æva R. Kvaran. Persónur og leikendur: Ófeigur Skíðason bóndi á Reykjum............ Brynjólfur Jóhannesson. Oddur Ófeigsson bóndi á Mel ................ Róbert Arnfinnsson. Ragnheiður Gellisdóttir lieimasæta á Helga- felli .... Kristbjörg Kjeld. Styrmir Þorgeirsson að Ásgelrsá............ Valur Gíslason. Þórarinn spaki Langdælagoði ................ Þorsteinn Ö. Stephensen. Aðrir leikendur: Jón Aðils, Steindór Hjör- leifsson, Gestur Pálsson, Erlingur Gíslason Valdimar Lárusson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Hinn 6. júní voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Hall dórssyni, ungfrá Sæunn Hafdís Oddsdóttir og Kjartan Sigurjóns son. Heimili þeirra er að Skúla 'ö u 55. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Laugardaginn 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Felix Óiafssyni, ung frú Jette S. Jakob^dót ir, Lauga- vegi 49 og Elías Árnaron, Lauga- vegi'12. (Ljósm.: Studio Guðmundar). qpih Það er sveimér gott að í ljós kom að jörðin er kúla. Það hcfði orðið dýrt >að senda gervihnött á ferhyrnda braut. Veðurhorfur: Hægviðri en síðan sunnan gola og kaldi, skýjað en úrkomulítið. í gær var vindur hægur um land allt, skýjað en víðast úrkomu Iaust. í Reykjavík var vestan 2 vindstig, hiti 10 stig. 1 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.