Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 1
A MIKLAR BYGGINGAFRAM- KVÆMDIR I HAGRENNINU • \ ' Reykjavík, 11. júní — HP MIKLAR byggingaframkvæmd- ir feaFu fyrirhugaSar í sumar í Kópavogi, Garðalireppi og Sel- tjarnarnesi. í Kópavogi munu nú vera um 700 íbúðarhús í byggingu auk allmargra iðnaðarhúsa og op inberra bygginga. í Garðahreppi verður sennilega unnið að bygg- ingu 200—240 húsa á árinu auk annarra bygginga, og 80—100 í- búða í Seltjarnarneshreppi. í Kópavogi munu nú vera í smíð um rösklega 700 íbúðir á hinum ýmsu byggingarstigum, en líklegt má telia, að hafin verði bygging, um 150 íbúða þar í ár. í vor var ekki úthlutað nema litlu af lóðum í Kópavogi, milli 10—20, en £ fyrra var úthlutað mörgum lóð- um, sem nú eru orðnar byggingar hæfar, auk þess sem margir erfða festusamningar hafa runnið út og lóðir losnað við það. Auk íbúðar húsabygginga cr nú unnið við þrjú skólahús í Kópavogi. Það eru ný bygging Digranesskóla á Digra- neshálsi, sem byriað var á í fyrra, en liluti af skólahúsinu er nú (Framhald á 13. síSu). -w Byggingarvöruverzlun KEA í ljósum logum. (Mynd: Sigmar Sævaldsson). MIKIÐ TJÓN I ELDS VOÐA Á AKUREYRI Akureyri, 12. júni. >, KLUKKAN 18.15 í kvöld kom upp eldur í bygrgingarvöruverzlun KEA hér á Akureyri og urðu mikl ar skemmdir. Húsið varð alelda á örskammri stundu, en gott veður var, logn og blíða, og gekk slökkvi starfið greiðlega. Hafði tekizt að, slökkva cldinn um klukkan hálf níu í kvöld. Byggingarvöruverzlun KEA er nýlegt, tveggja hæða hús. Er bygg inarvöruverzlunin til húsa á neðri hæðinni, en varahlutaverzl- un uppi. Einnar hæðar viðbygging er norður af þessu húsi og þar er Yfirlýsingar frá Rej’kjavík, 12. júní. — Alþýðublaðinu bárust i gær yf- irlýsingar frá tveimur veitinga- húsum, Klúbbnum og Röðli og fara þær hér á eftir ásamt atliuga semd blaðsins. Vegna forsíðugreinar í Alþýðu- blaðinu miðvikudaginn 12. júní 1964 viljum vér undirritaðir starfsmenn Klúbbsins h.f. lýsa því yfir, að oss er ekki kunnugt um, að mæling hafi nýlega átt sér stað á vínmælum veitingahússins af hálíu löggildingarstofu voga og mælitækja. Jafnframt viljum vér taka fram, að öll mælitæki sem.oss er kunn- ugt um að notuð eru í veitinga- húsinu og hafa verið notuð eru af sömu stærðum og gert er ráð fyrir í reglugerðum. Þykir oss því um ómaklega árás að ræða af hendi greinarhöfundar gegn Framh. á bls. 4. timburgeymsla. I þessu húsi kom eldurinn upp. Húsið var alelda á svipstundu og stóðu eldtungur út um gluggana, er slökkviliðið kom á vettvang. Viðbygging gjör eyðilagðist, en sjálft húsið tókst að verja, nema hvað skilrúmið brann og þakið sviðnaði og skemmdist af vatni og reyk. Slökkvistarfið gekk mjög vel onda veður hið bezta.. Eftir rúm lega tveggja stunda slökkvistarf liafði tekizt að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er enn fullrannsakað hver upptök eldsins voru, en talið lík legt að kviknað hafi í hitalími. Snjór teppir vegi eystra 1 EKIÐ Á TVÖ LÖMB Reykjavík, 11. júhí. — GG. EKIÐ var á tvö lömb á vegin- um skammt fyrir austan Þjórs- árbrú í gærkvöldi. Var annað þeirra dautt, er að var komið, en hitt að drepast. Maður á ljósum Volkswagenbíl kom heim í Þjórs- ártún og tilkynnti óhapp þetta. Rannsóknarlögreglan í Reykja- vik óskar nú eftir að hafa sam- band við þcnnan mann. Reykjavík, 12. júní. — HKG. 53 mm. úrkoma mældist á Dala tanga frá miðvikudagsmorgni til fimmtudagsmorguns nú í vikunni. Úrkoman var mest aðfaranótt fimmtudagsins, mældist 41 mm. Þá snjóaði talsvert á hálendinu eystra, fjallvegir teptust, svo að snjóýta varð að ryðja veginn. Arnþór Jenson, fréttaritari blaðsins á Eskifirði, greindi frá Reykjavík, 12. júní. — GO. Fáir bátar hafa tilkynnt komu sina til Raufarhafnar með síld síðasta sólarhring. Síðan klukkan 4 sl. nótt hafa einungis sex bátar meldað: Vigri með 1300 mál, Hall dór Jónsson 1000, Staðafell 800, Sigrún 1150, Ásbjörn 1300 og Jón á Stapa 750. Þessir bátar munu koma eftir um það bil sólarhring að landi, en veiðisvæðið er nú 170 til 180 mílur NA af Langanesi. Tveir bátar bíða löndunar: Helga Björg, með 400 mál og Hamravík með 900. Nú er gott veður á Raufarhöfn, að vísu er suðaustan gola upp við landið, en rjómalogn á miðnnum. því í símaviðtali í dag, að krapa- hríð hefði verið á Eskifirði að- fararnótt fimmtudagsins og hefði orðið hvítt alveg niður að sjó. —■ Oddsskarð hefði teppzt í nokkrar klukkustundir, en ýta hefði brátfc verið send á vettvang til að ryðja veginn. Arnþór sagði, að mönnum hefði ekki litizt á blikuna, þegar hríð- in kom, og hefðu margir óttazt, að norðangarrinn ætlaði að setj- ast að. Svo varð þó ekki. í gær var sæmilegasta veður á Eskifirði, en ekki hlýtt, að þvx er fréttaritari sagði. MMMMtMMMMMWtWMHWI Bænda spjald- skrá Reykjavík, 12. júní. — EG. Á fundi Stéttarsambauds bænda, sem nýlega er lokiff, var meðal annars samþykkt tillaga um að fela stjórn sambandsins að gera spjald- skrá yfir alla bændur á land- inu. Skal hún vera þannig gerð, að auðvelt sé að vinna úr henni alhliða upplýsing- ar varðandi landbúnaðinn og afkomu bænda. Þá skal enn- fremur greint milli þeirra, sem hafa landbúnað að aðal- atvinnu og hinna sem hafa megintekjur sínar annars- staðar frá. í tillögunni segir ennfrem- ur, að reynt skuii með þess- um hætti að sjá hvaða ' ú- stærð gefur bezta rekstrar- afkomu. ■ mmwmmiMMtMtMwwiti \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.