Alþýðublaðið - 13.06.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Qupperneq 10
/ NÝTT! í plast- brúsum. Fæst í hverri búð LAGA Jr (Framhald úr Opnu). ar reglur og tízkur. Svo róttækt yar hatur. það og fyrirlitning, sem ég strax fékk á öllu slíku, að ég komst fljótt í andstöðu við flesta félaga mína, ef ekki alla. Ég fann, að ég var fædd- ur fjandmaður allra þesjara álaga og -þakkaði hamingjunni fyrir, að ég var kominn frá mínu fátæka föðurlandi, sem að vísu hafði ekki of mikið af ytri auðæfum, en var til allra heilla einnig svo bláfátækt af öllum listvenjum (tradition) og öðrum slíkum þvættingi og heimsku í mínum augum. Ég sá aíla fé- laga mína burðast meira og minna með þessar erfðasyndir sínar, sem ég var sjálfur svo blessunarlega laus við. Eg var iðinn og árvakur og hlustaði á flesta fyrirlestra, sem fluttir voru um listir. Ofur gaman þótti mér-að öllum þeim miklu fræðum, er margir „list- dómarar" gæddu fólki á, er um listamenn eða listsýningar var að ræða. Ég vandi mig snemma á að ganga hæversklega til hlið- ar, er út leit fyrir, að ég yrði að mæta mönnum þessum, því í mínum augum hlutu þeir að vera töluvert merkilegir, er svona gátu mælt og végið alla list svo þar var enginn efi eft- ir. Ekkert duldist fyrir sjónum þessara asdans manna. Það leit út fyrir eftir dómum þeim, er þeir dæmdu, að þeir vissu allt um listamannsins huldustu hugs anir samtímis um tækni hans og allt hið ytra, allt um drauma — og sálarlíf hans, um alla for tlð hans og framtíð og meira til, hvernig allt starf hans átti að vera eða ekki vera, hvert hann stefndi og hverra gæða hann átti að afla sér, hvaða hættur hann átti að forðast, hvað sannleikur væri og lygi í listum o. s. frv. Var það ekki von, að þessum miklu sjáurum og smekkmönnum þætti skítur til koma, þegar einhver ætlaði að hlaupa út úr lestinni og ganga eigin götu? Ég þóttist verða þess var, að ég var grun- aður um að vera einn af svörtu sauðunum. Ég hafði dirfzt að álíta, að þeir, sem óskuðu að skapa sjálfstætt, gætu haft sín- ar djúpu rætur og farið sínar eigin götur. Jú, auðvitað, en hvar var bá að finna? Það vant- aði bara, að maður færi að gera sig hlægilegan með því að í- mynda sér sjálfan sig einn þeirra. En ég hélt því fram, að á meðal listamanna sem ann- arra kynnu að finnast undar- legar sálir, sem ógjarna létu binda sig og binda annarra böndum. í mannfélagi því, er ég dvaldi í á árunum 1893—1914 var mik- ið af þessum listdómarafyrir- brigðum. Og með sjálfum mér tók ég þá rækilega til athug- unar. Það .tók nokkurn tíma að kref-ja þá til mergjar. Innan um -voru samvizkusamir list- dómarar, sem af varúð og nær- gætni leituðust við að túlka listaverkið út frá sjónarmiði höfundar þess. En hinir múg- sinnuðu voru fleiri, sem af hé- gómagirnd, monti og mikil- mennsku, drottnunargirni ker- skni, hefndar og minnimáttar- kennd og svo síðast en ekki sízt af heimsku — óðu uppi eins og hreinasta plága, firrtu fólkið persónulegri dómgreind sinni og þóttust leiða það — og listamennina sjálfa. Gamlar múgaðferðir riktu í listinni þá sem oftar. Öllu var skipað í bása og „ismar“ og „skó!ar“ réðu lögum og lofum. Allt sem bar merki innsæis og frumleika átti fremur erfitt uppdráttar. Listin fyrir listina — bókstafs listina — var uppáhaldsslagorð þeirra tíma. Þannig urðu kynni mín af listastarfsemi samtíðarinnar að eins til að auka ógeð mitt á stefnum og tízku í listinni. List- in hefur í mínum augum ávallt verið persónulegs eðlis „indi- vidulistisk“ útgeislun, ef svo mætti að orði komast, og hún er það enn. Kynni mín af „ism- unum‘‘ í listinni hafa orðið til þess eins, að ég hef lært að forðast þá. Grundvöllur listvitundár og trúarvitundar hefur mér ávallt virzt mjög svipaðs eðlis, — enda mun þessa viðhorfs gæta mjög í minni list. Og þegar ég nú lít til baka yfir allt það í list og trú, sem valdið hefur mér erfiðleika og efasemda, þykir mér vænt um, að ég trúði aldrei neinum fyrir vandræðum mínum. Auk þeirr- ar feimni, sem því fylgir að tala við aðra um þau einkamál- efni, er einnig óttinn við að verða misskilinn. En sú mikla orka, sem ávinnst fyrir erfiði ungrar sálar, ef hún sjálf get- ur klofið fram úr því, — er gullvæg henni til andlegs þroska um alla framtíð. Um mest alla ævi mína hef ég bótzt hafa þó nokkur kynni af slíkri innri baráttu". HKG. SMURI BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Simi 16012 Verturgötu 25. — Súnl 24540 Einangrunargíer Framleitt einungis úr Crvxb rlerl. — 5 ára ábyrgð. Pantið tím^nlega. Korkiðjan h.f0 LÆKNINGASTOFNUH FYR- IR TAUGAVEIKLUÐ Reykjavík, 4. júní — HP. Á borgarráðsfundi síðastliðinn þriðjudag var lögð fram umsókn frá Heimilissjóði taugaveiklaðra undir lækningastofur handa taugaveikluðum börnum. Barna- ve^ndarfélag Reyk:avikur stofn- aði heimilissjóðinn með 100.000 kr. stofnframlagi fvrir bvemur ár- um, en hann nemur nú um 600 bús. kr. Sjáðnum á að wia :t,ii a|í reisa lækningastofnun fvr:r hörn, sem þjást af ‘augaveiklun, og múnu verða gerðar tePr,,:nsriir af stofnuninni og bvgrrine-arfram- kvæmdir hafnar jafnsk'ótt og lóð og levfí eru fengin. Alþýðublaðið náði tali af for- manni sjóðsstjórnar, dr. lVTattíasi Jónavsyni, í dag og snurðíst fyrir um þe’ta mál hjá homnn. Hann ságði, að hin fyrirhnga*a lækn- ingastofnun eða hælí w: e>nk- um ætlað börnum, sem biáðust af taugaveiklun á a’Iháu sfcívri, þann ig að þau hefðu ekki fu'I not af heimanpönguferð og bvrftn bví helzt að vera í nrnrá og und:r eft irliti sérmenn'aðs fó'ks. Raunar mætti tala um þrjú st5g taugaveikl unar hjá börnum. í fyrsta hópnum væru börn á því stigi að þau gætu verið á heimilum sínum. en þyrftn að ganga íil geðlæknis eða sálfræð ings við svipaða stofnun og t.d. Geðverndardei'd barna á Heilsu- verndarstöðinni. í öðrum liópn- um væru börn með taugaveiklun, sem leitt hefði til geðrænna trufl- ana á mjög háu stigi, og þörfnuð- ust helz' dvalar á barnadeild geð veikarhælis. Þriðji hópurinn stæði svo mitt á milli. í honum væru taugaveikluð börn, sem valda vand ræðum á heimi'i og í skóla vegna geffrænna truflana, sem oft væru áiitnar einberar kenjar, en væru raunar veikindi, sem hægt væri að lækna — stundum að’ fullu, ef ré't væri á ha’dið. Fyrir aöstend- endum he’milssa’óðsins vakir að hjálpa þessran börniim og bæta aðstöðuna t:l hess. Br. Matíhías sagði, að í því s'ivni bætti réttast að reisa lí ið heimili eða lækn- ingastofnun. he’zt í grennd við stórt sjúkraliús- t. d. Borgarsjúkra húsið, þar s°m ''örnin gætu fengið vist eins og á s'ú’trahúsi um lengri eða skemmri tíma. Svinað hefur verið’ gert víða erlendis, t. d. á Norðurlöndum, og bar er málum þessum mi 'il' gáranur gefinn. Nú hefur s .iórn he’milissjóðs- ins éskað eftir lóð t5l að byggja Iækningastofnun á, cg sagði Dr. Matthías að hafizt vrði handa um teikningar og bvggingarfram- Frh. á 13. síðu. SÍLDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. — Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574. SMUBSTÖBIH Ssetúní 4 - Símí 16-2-27 BOllna er Bmnrður fljótt og vd fdjima allar tegundlr ut aanwlh UPPBOÐ Uppboð óskilamuna í vörzlu rannsóknarlögreglunnar fer fram að Borgartúni 7, laugardaginn 13. þ.m. og hefst kl. 13.30. Yfirsakadómarinn í Reykjavík. Dagheimili og leikskóli í Kópavogi Á næstu mánaðamótum verður hafin starfsemi dagheimil- is og leikskóla í Kópavogskaupstað. — Þeir foreldrar, sem hug hefðu á að koma börnum sínum þar til dvalar, geta sótt umsóknareyðublöð á bæjarskrifstofuna í Félags- heimilinu. Tekið verður á móti umsóknum á. sama stað til 8. júlí n.k. Leikvallarnefnd. 10 13- J’úní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.