Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 7
Hofsjökull & I Reykjavík, 11. júní. — GG. i TIL Reykjavíkur kom í dag hið j nýja kæliskii) Jökla h.f., Ilofsjök- I jökuil. Skipið er 2860 lonn dw. VÍÐINESFÓLK SKEMMTIFERÐ UNDANFARIN sumur hefur hað verið venja, að Bindindis- félag ökumanna liefur boðið vist- mönnum og starfsfólki Víðiness- hæiisins í skemmtiferð. Hinn 24. maí síðastliöinn var ein siík ferð farin. Var ekið á níu bílum austur fyrir fjail og um Suðurlandsundirlendi. Hepjm aðist ferðin mjög vel enda var hið bezta veður. og var ganghraði bess í reynslu- ferð 13,5 sjómflur. Skipstjóri er Ingólfur Möller, yfirvélstjóri Ey- þór Fannberg, I. stýrimaður Eyj- ólfur Guðjónsson og bryti Guð- jón Guðnason. Skipið er smíðað hjá Grange- mouth Dockyard Company og var afhent félaginu 2. júní sl. eftir reynsluferð á Forthfirði. Er skip- ið styrkt til siglinga í ís og hefur hlotið flokkunina RMC, sem þýðir að það á að flytja varning, sem haldið er á 20 stiga frosti á Cel- sius. Öll lengd skipsins er 293 fet, en lengd milli lóðlína 270 fet. — Djúprista skipsins- fullhlaðins er 17 fet og 6 tommur. Aðalvél þess og hjálparvélar eru af Deutz- gerð. Lúgur skipsins eru 4 og við hverja þeirra Velle losunarkrani og Velle rennihlerar á báðum þilförum. í skipinu eru Telefunk- en Tadíóstöð, talstöð og loftskeyta stöð og miðunarstöð, Anschutz gíró-áttaviti með sjálfstýringu, — tengdur Svendborg stýrisvél, — dýptarmælir af Kelvin-Hughes- gerð og Decca radar. Þá eru í skipinu útvarpstæki af Eddystone gerð og sjónvarpstæki af BCA- gerð fyrir yfirmenn og áhöfn. D¥ALARHEII¥IILf FATLAÐRA ER Í UNDðRBÚNINGS Reykjavík, 10. júní. — IIKÍi. SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, vinnur að undirbúningi að byggingu vinnu- og dvalar- heimilis fyrir fatlaða í Reykja- vík. Gísli Ilalldórsson, arkitekt, hefur tekið að sér að teikna húsið. VI. þing Sjálfsbjargar var háð á Húsavík dagana 29.-31. maí sl. Ýmsar samþykktir voru gerðar. Þingið samþykkti m. a. að lög- gjöf þurfi að setja um endurhæf- ingu öryrkja á grundvelli þess kátaþing hófst á Akureyri í gær I Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli við Akureyri verður Skátaþing haidið dagana 12.-14. júní. Þang- að munu kcma 80-90 fulitrúar frá flestum skátafélögum á landinu. Ennfremur verða þar áheyrnar- fulitrúar og verða því á annað hundrað skátar þarna samankomn- ir. Skátaþíng er haldið annað hvert ár. Á síðasta þingi voru þessi kosin í laganefnd: Páll Gíslason varaskátahöfðingi Ragnhildur Helgadóttir lögfr. Erla' Gunnarsd. frá Kvenskáta- félagi Reykjavíkur, Ingólfur Ármannsson fram- kvæmdastjóri Bandalags skáta. Tillögur néfndarinnar um breytingar á lögum BÍS liggja nú fyrir og munu þær verða aðal- mál þingsins ásamt fræðslumálum — útgáfumálum og fjármálum B. í. S. — Þingsetning fer fram í Skíðahótelinu kl. 20 12. júní og er áætlað að það standi fram á miðjan dag 14. júní. Skátahöfð- ingi yfir ísl. er Jónas B. Jónsson. NALAUNIN í FORYSTUGREIN í aðal- málgagni Framsoknarflokksins segir svo fyrir nokkrum dög- um: ,,í tilefni af listaliátíðinni er ekki fjarri lagi að minna á, að á ýmsan hátt hefur dregið úr stuðningi við listamenn á síðari árum. Framlag til lista- mannalauna hefur hækkað hlut- fallslega minna en heildarút- gjöjd ríkisins síðan 1957, svo að dæmi sé tekið.” Auðvitað eru menn ýmsu vanir í blaðaáróðri hér á landi. En dæmin um það eru orðin ískyggilega mörg á síðari árum, að aðalmálgagn Framsóknar- flokksins misbjóði heilbrigðri skynsemi blaðalesenda. Margir eru eflaust hættir að hneyksl- ast á firrum,' sem bornar eru fram í blöðum og það er eflaust tilgangslítið að elta ólar við þær. Þó finnst mér rétt að vekja athygli á, að því skuli vera haldið fram í forystugrein í aðalmálgagni næststærsta stjórnmálaflokksins á íslandi, að eðlilegt sé, að útgjaldaliður eins og listamannalaun eigi að breytast í réttu hlutfalli við niðurstöðutölu fjárlaga. Ættu þá kannski laun opinberra starfsmanna að breytast í hlut- falli við niðurstöðutölu fjár- laga? Eða jafnvel öll laun í landinu? Hér er í sannleika sagt um svo mikla fjarstæðu að ræða, að það er dæmalaust, að hún skuli geta birzt í málgagni þess flokks, sem hefur að for- manni þann mann.inn, sem leng- ur hefur verið fjármálaráð- herra á íslandi en nokkur mað- ur annar. Niðurstöðutala fjárlaga er auðvitað ekki réttur grundvöll- ur til þess að dæma eftir nauð- löngu verið lagður niður, eins og allir vita. Aukin útgjöld t. d. til almannatrygginga hækka að sjálfsögðu niðurstöðutölu fjárlaga. Dettur nokkrum manni í hug í alvöru, að í kjöl- far þess ætti að sigla hlutfalls- leg hækkun á launum opin- berra starfsmanna eða lista- mannalauna? Ef útgjöld ríkis- ins til skólabygginga eru auk- in, hækkar að sjálfsögðu niður- stöðutala fjárlaga. Er það í raun og veru verið háttað f jár- veitingu til listamannalauna á undanförnum árum? Hér fer á eftir tafla um þessar fjárveit- ingar síðan 1950. Framsóknar- flokkurinn var aðili að ríkis- sgórn meira en helming þessa tímabils. Þá birt- ust ekki greinar í Tímanum til þess að undirstrika nauðsyn þess að hækka listamanna- laun. Þau hækkuðu samt nokk- uð-, einkum síðari hluta tíma- bilsins. En það tókst þó ekki að hækka þau mjög veru- lega, fyrr en aðstandendur Tímans voru ekki lengur í ríkis- stjórn. Það sýna eftirfarandi tölur ljóslega: syn eða réttmæti breytinga á launum eða styrkjum. Ekki er heldur nokkurt vit í að bera saman niðurstöðutölur fjárlaga fyrir t.d. árið í ár og 1957, eins og blaðið Tíminn þó gerir, þar eð 1957 var reikningshald rík- isbúskaparins í raun og veru í tvennu lagi, þ.e.a.s. opinberar tekjur og opinber gjöld gengu annars vegar um hendur ríkis- sjóðs og hins vegar um hend- ur Útflutningssjóðs. En Út- flutningssjóður hefur fyrir raun og veru skoðun aðalmól- gagns Framsóknarflokksins, að í kjölfar þess eigi að fara hlut- fallsleg hækkun á launa- greiðslum úr ríkissjóði? Og ef tekin vapri ákvörðun um að draga úr niðurgreiðslum, þann- ig að niðurstöðutala fjárlaga lækkaði sem því svarar, ætti þá að, lækka launagreiðsl ur úr rikissjóði, svo sem lista- mannalaun? Hér er auðvitað um f jarstæðu að ræða. E» hvernig hefur í Arið 1950 — 1951 — 1952 — 1953 — 1954 — 1955 — 1956 — 1957 — 1958 1959 —- 1960 — 1961 — 1962 — 1963 — 1964 Kr. lagafrumvarps, sem milliþinga- nefnd hefur lagt fram, — en nefnól á vegum Sjálfsbjargar lagði fyrir þingið drög að lögum um endur- hæfingu öryrkja, eftir danskri fyrirmynd. Þingið samþykkti einnig, að endurskoða þyrfti lögin um ríkis- framfærslu sjúkra manna og ör- kumla. Ennfremur, að cndurskoða þurfi reglugerð um úthlutun ör- orkustyrkja frá 27. nóv. 1961. —- Þingið taldi sérstaklega nauðsyn- legt, að fellt verði ákvæðið um úthlutun örorkubóta til f'atlaðra húsmæðra, en þeim er tryggður bótaréttur og öðrum þjóðfélags- þegnum .Enn taldi þingið nauð- syn bera til. að aðstandendum barna með skerta orku verðí tryggð greiðsla á öllum kostnaði, sem af fötlpn þeirra leíðir. Þingið gerði ennfremur sam- þykktir um eftirfaranai: Að árlega verði úthlutað til ör- yrkja allt að 250 bifreiðum 4-5 manna. Að öryrkjar hafi frjálst val bifreiðategunda. Að úíhlutura bifreiða til öryrkja fari fram sam- kvæmt reglugerð. — Að heimfluð" verði endurveiting á farartaéhj- um til öryrkja. Að landssambandsstjórn fáði s.iúkraþjálfara, sem geti ferðazt milli þeirra félagsdeilda, sem slíkrar þjónustu kynnu að óska. Að kjörin verði milliþinganefnd, er kynni sér á hvern hátt hús- næðismál fatlaðra verði bczt leyst og gjöri raunhæfar tillögur um það. — Að þingið itreki á- skorun til Alþingis um að breyta lögunum um erfðafjársjóö. Innan landssambandsins eru nú tiu félög með á óttunda hundrað virkra félaga og álíka marga styrktarfélaga. Formaður landssambandsins er Theódór A. Jónssoií. Sigurgeir Slgurjósmon hæstaréttarlögmaSur Málf lutn íngsskiif stof a Aðinsirötu 4. Súnl 11043. EyjólfurK. Sigurjénsson Bagnar L Magnússon Lögfriltlr endurskaðendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903. e hí s ***** ’ * * I ro to f i aV*** I « tWWHMWHtWWMHMMWWWWWWWMtWtWMWWMMl ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. júní 1964 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.