Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 1
og Tíminn hælist yfir beim! Á SUNNUDAG birti Tíminn á áberandi stað úrklippu úr sænsku blaði af grein um bandai-íska sjónvarpið á íslandi. Er greinin úr Sydsvenska Dagbladet og nefnist „Amerísk sjónvarpsógnun við ís- land“. Kallar Tíminn þetta „frétt“ blaðsins og telur hana sýna, að sjónvarpsmálið hér hafi „vakið hneykslun erlendis“. Fjðlbreytt hátíða- höld 17. júní í R.vík Keykjavík, 15. júní — KG HÁTÍÐAHÖLDIN 17. júní í ár verða með svipuðu sniði og undan farin ár. Ávarp Fjallkonunnar að i| 17. júní i| ij á Akranesi |j ;; HÁTÍDAHÖLDIN á Akra- !; !; nesi 17. júní verða með Isvipuðu sniði-og venjulega, !! en viðameiri. T. d. verður !; tekin upp sú nýbreytni að ;! hafa sérstaka barnaskemmt- !; un á Akratorgi, einnig verð- ;; ur dansað eftir kvöldvöku ! í fullorðinna og barnanna um !; daginn. ;! iwmtwwmwwwwwww 1: c ■ i ■ ' r . þessu sinni er samið af Tómasi Guðmundssyni sérstaklega í íil- efni af 20 ára afmæli lýðveldisins og mun Gerður Hjörleifsdóttir flytja það. Karlakórinn Fóstbræð- ur mun flytja Frelsisljóð, tónverk, sem Árnj Björnsson samdi í tilefni af stofnun lýðveldisins 1944. Text inn er ef ir Kjartan Gíslason frá Mosfelli, en einsöng syngur Erling ur Vigfússon. Verk þetta verður flutt á Austurvelli á tónleikum, sem hefjast klukkan 16.30. Þá er ráðgert, ef veður leyfir, að Vladi- mir Askenazy og Malcolm Frager leiki saman einleik og tvíleik á píanó á kvöldvökunni á Arnar- hóli. Dagskrá hátíðahaldanna hefst klukkan 10 með samhljóm kirkju- klukkna í Reykjavík og 15 mín- útum síðar leggur forseti borgar- stjórnar, frú Auður Auðuns blóm sveig á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveitir barna og unglinga munu leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjó- manna klukkan 10,30, en þessi lið ur hátíðahaldanna var tekinn upp á síðasta ári og þótti gefast mjög vel. Skrúðgöngur hefjast klukkan 13,15 og verður safnazt saman við Me'askóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Síðan verður safnazt sam- an við Austurvöll* Þar verður guðsþjónusta, síðan leggur for- seti íslands blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar, forsætisráðherra flytur ræðu af svölum alþingishúss ins og fjallonan flytur ávarp sitt. Barnaskemmtun á Amarhóli hefst klukkan 15 en stjómandi og • Frh. á 14. síðu. nafn væri ekki undir henrti. Er Tíminn þar með uppvís að furðu- legri tilraun til að blekkja íslenzka lesendur, því varla sýnir íslenzk róggrein, hvað öðrum þjóðum finnst um málefni okkar. Grein þessi er samfelldur rógs- pistill gegn stjórnarflokkunum og alveg sérstaklega Guðmundi í. Guð mundssyni utanríkisráðherra. Er það furðulegt, að maður, sem er á launum hjá Reykjavíkurborg og ferðast um landið á vegum land- búnaðarráðuneytisins skuli stunda þá iðju, að skrifa ár eftir ár liin- ar furðulegustu niðgreinar um menn og flokka hér á landi, eins og Ólafur Gunnarsson sáifræðingur hefur gert. Einu sinni hneykslaðist Tíminn mikið á þeirri iðju sjálfstæðis- manna, sem þá voru í stjórnar- andstöðu, að senda fréttagreinar út í lönd með niðrandi upplýsing- um um vinstri stjórnina, endur- prenta þær síðan hér heima og kalla þær skoðanir erlendra blaða. Nú gerir Tíminn nákvæmlega hið sama. í hinni hatursfullu grein Ólafs Gunnarssonar er Þórhalli Vil- mundarsyni líkt við Einar Þveræ- ing og hann gerður að kúgaðri þjóðhetju, sem þó hafi komið skoð unum sínum a framfæri, af þvi að prentfrelsið hafi að visu ekki verið afnumið enniíþá á íslandi. Mun Þórhalli og þeim sextíumenn ingum, sem skrifuðu undir sjón- varpsávarpið, lítill greiði gerður með slíkum málflutningi í erlend- um blöðum. Landsfundur Kvenréttinda!- félags íslands LANDSFUNDUR Kvenréttindafé- lagi íslands verður haldinn dag- ana 19.—22. júní í Breiðfirðinga- búð. Aðalmál fundarins verða: Fjölskyldan og Þjóðfélagið, Kon- urnar í atvinnulifinu, Konurnar og stjórnmálin. -a-a-a-h! Erlingur Gíslason vakti mikla athygli í hlutverki Amalíu í samnefndu leik- riti, er Grínia frumsýndi í fyrrakvöld. Sjá leikdóm Ólafs Jónssonar á bls. 3. Wwwwwwwwwwwwwwtwwwwwww.wwwwwwwww'9 ♦ Það er athyglisvert, að Tíminn sýnir ekki neðsta hluta greinarinn ar á mynd sinni. Alþýðublaðið get ur upplýst, að þetta var ekki ,,frétt“ og sýndi ekki „hneykslun” Sydsvenska Dagbladet, heldur var þetta enn ein af hinum alkunnu rógsgreinum um ísland og íslenzk málefni, sem Ólafur Gunnarsson sálfræðingur hefur um árabil dreift til norrænna blaða. Alþýðublaðið hefur eintak af norska blaðinu Dagen, þar sem grein þessi er birt á norsku með nafni höfundar undir. Er ólíklegt, að sænska blaðið hafi sleppt höf- undarnafninu og hlýtur það að vera skýringin á því uppátæki Tímans að sýna ekki endi grein- arinnar. Gat Tíminn raunar séð á greininni, að hún hlaut að vera skrifuð af íslendingi, enda þótt Akranes 100 ára Reykjavík, 15. júni. — GO. ENGIN sérstök hátíðahöld verða á Akranesi á morgun í tilefni af 100 ára afmæli kaupstaðarins. Hins vegar verður hátíðafundur í bæjar stjórn og mun forseti, Jón Árnason, flytja þar afmælis ræðu. Að öðru leyti vérður haldið up á afmælið um leið og afmæli lýðveldisins 17. júní. Dagskrá útvarpsins ann að kvöld verður að einhver ju leyti helguð 100 ára afmæl- inu. Leiðari á bls. 2 og grein í op-r.u. 4 .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.