Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 13
Sölitfólk óskast til að selja raerki Þjóðhátíðardagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. " ■& Merkin eru afgreidd hjá Innkaupastofnun ReykjavíkurSórg ar, Vonarstræti 8, í dag og á morgun. Þjóðhátíðamefnd. Sumir hinna væntanlegu skemnuiþátta eru á mörkum hins fáránlega, sennilega vegna þess, 'áð það er ekki til nógu mikil venjuleg fyndni fyrir 35 sjónvarpsþætti viku eftir viku. Þegar fólk er orðið þreytt á sprellinu — vegna þess að hjá því getur ekki farið þegar brandararnir á tjaldinu eru ekki orðnir annað en halarófa af afturgöngum — hvað mun þá birtast þar? Verður haldið aftur til „Villta vestursins?" Komast alvarleg leikverk upp á pallborðið? Eða mun sjónvarp iö ganga af sjálfu sér dauðu með því að troða fólk út af innihaldsleysi? Það mun sýna sig að ári. Skoðum og stillum bflana Fljótt og vel. •• Grensásveg 18, sfmi 1*99-45 Kyðverjnm bOana mt| Skúlagótn 32. Sfml 13-100. ÐIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTAÐUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. (Framhald at S. sfSa>. innan um alla þessa sprelli- þætti verður framhaldsþáttur NBC-sfcöðvarinnar, „Profiles in Courage" Titillinn er tekinn frá bók Kennedys heitins for- seta, Þetta v.erða vikulegir þætt ir þar sem nokkrir þekktustu leikarar Bandarikjanna koma fram í hlutverkum frægra manna úr mannkynssögunni. Að þessu slepptu á hins-veg ar að hlæja og hlæja og fari svq, að einhverjir hinna 35 gamanþátta af öllu tagi verði ekki nógu fyndnir eða skemmti legir, þarf ekki að hafa áhyggj ur af því. Margir. þeirra eru nefnilega útbúnir með „dósa- hlátur“, sem of er notaður af svo miklu fyrirhyggjuleysi, að raunverulega fyndnar athuga- semdir missa alveg marks í þessum falska, glymjandi skelli hlátri. TectyI. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN tll. • ÐXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálfvirkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri. einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- Eyjólfur K. Sigur jónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoSendnr Flókagötu 65, 1. hæð, s.!mi 17903. vélar i Evropu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi, Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Máiflutníngsskrifstofa Óðinsgötu 4. Siml 11043. 17. júní hátíðahöld í Hðfnarfirði 1964 á 20 ára ðfmæli lýðveldisins H átíðar dagskrá: Kl. 8 árd. Fánar dregnir að Ihúni. Kl. 1 e. h. Safnazt saman við Bæjarbíó til skrúðgöngu. Gengið til kirkju. Kl. 1,30 Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Garðar Þorsteinsson prófastur predikar. Kl. 2 Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2,20 Útihátíð sett, formaður 17. júní-nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasvteit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. Ræða, dr. Sigurður Nordal, Kórsöngur, Karlakórinn Þrestir, stjórnandi Páll Kr. Pálsson. Ávarp fjallkoniunnar, Hulda Runólfsdóttir. Einsöngur, Guð- mundur Jónsson. Hátíðarljóð, Eiríkur Pálsson og Þór- oddur Guðmundsson. Glíma Císl.) Skemmtiþáttur skáta. Handknattleikur (Pokahandknattleikur), stjórnandi Hall- steinn Hinriksson. Stjórnandi dagskrár á Hörðuvöllum og kynnir, Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri. KI. 5 e. h. Barnaskemmtanir í báðum kvikmyndahúsunum. Kvikmyndasýningar og skemmtiatriði: Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Ragnar Magnússon og Sigurður Krist- insson. Kl. 8 s. d. Kvöldvaka við Bæjarútgerð. Lúðasveit Hafnarfjarðar og Karlkóriun Þrestir. Ávarp; Hafsteinn Baldvinsson bæj- arstjóri. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Þjóðleikhús- kvartett. Skemmtiþáttur. Árni Tryggvason Qg Klemens Jónsson. Savannahtríóið leikur og syngur. Stórnandi kvöldvöku og kynnir: Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Kl. 10 s.d. Dans við Bæjarútgerð og á Strandgötu við Thorsplan. Hljómsveit við Bæjarútgerð: Solo-kvintett. Stjórnandi: Þorkell Árnason. KLll Shemmtiþáttur: Jón Gunnlaugsson. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar leikur á Strandgötu. Einsöngvari: Jakob Jónsson. KL 11,15. Skemmtiþáttur: Jón Gunnlaugsson. Nýir og gamlir dansar. 17. júní-nefnd í HafnarfirSi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. júní 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.