Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 4
Af alhug þakka ég vinum og vandamönnum fyrir heim-
cóknir, skeyti, blóm og aðrar gjafir á sjötugs afmæli mínu
7. júní. Sérstakar þakkir vil ég færa sóknarpresti og sóknar
nefnd og Kirkjukór Grindavikur fyrir auðsýndan sóma.
Kær kveðja.
Kristinn Jónsson, Brekkn, Grindavík.
Staða áhaldasmiðs við Áhaldadeild, Veðurstofu íslands er
laus til umsóknar. Laun samkvæmt 12. launaflokki kjara-
samnings starfsmanna ríkisins,
Nanari uppl. í áhaldadeild veðurstofunnar, Sjómanna-
skólanum í Reykjavík.
Umsóknum um stöðu þessa ásamt upplýsingum um aldur-
menntun og fyrri störf óskast skilað til samgöngumála-
ráðunieytisins fyrir 30. þ. m.
Veðurstofa íslands.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurð
■ast hér méð lögtak fyrlr vangreiddum útsvörum og að-
stöðugjöldum til Hafnarfj arðarkaupstaðar, sem greiða
ber fyrirfram áTíð 1964.
Lögtök verða framkvæmda fyrir gjöldum þessum að liðn-
um 8 dögum frá dagsetnipgu úrskurðar þessa, ef ekki
verða gerð skd fyrir þann tíma.
Hafnarfirði 15. júní 1964.
Knaltspyrna
(Framhald af 11. sISu).
Hvorki Ríkharður, Þórður J. né
Heigi Bjprgvinsson léku með ÍA
í þetta skipti, en í stað þeirra
yngri menn, í liði ÍA var Eyleifur
bezti maðurinn, og virtjst „rútínu"
leysið ekki hfr honum. Hann skor-
aði tvö markanpa sjálfur og átti
afgerandi þátt í hinum tyeim.
í liði KR var Ellert Schram sá,
sem mest hvað að.
Lið ÍA yar í hpild vel samtaka
' og sigurglatt, þar vann hver sem
bptur gat. Helgi áttí sinn bezta
’ leik til þessa nú. Vörn KR var ó-
v.enju. slök og átU sinn mikja. og
örlagaríka þátt. í þessum ósigri.
Hreiðar bakvörður var bezti mað-
ur hennar, en Heimir, sem annars
er einn okkar bezti markvörður,
var.óvenju mistækur.
Áliprfendur voru margir, svo
sem jafnan pr á Skaganum, þegar.
knattspyrnan er annars vegar.
Hvöttu áhorfendur „sína menn“
óspart og klöppuðu þeim lof í
lófa, þegar vel gekk, og spöruðu
ekki raddböndin, þegar boltinn
hafnaði í netinu, en heldur dró
niður í hljómkviðunni, þegar
greiða þurfti hann úr ÍA-netinu.
Baldur Þórðarson dæmdi leik-
inn og gerði það yfirleitt vel, þó
honum mistækist herfilega, er
hann dæmdi mark Eyleifs af, sem.
hann skoraði á 5. mín. leiksins,
vegna rangstöðu? En Eyleifur fékk
þá boltann frá Heimi markverði.
A.k.n.
Keflavík
Bæjarfógctinn í Hafnarfirði.
Björn Sveinbjörnsson
settur.
Ilóttir okkar
Hrufna Karlsdóttir
Ásvallagötu 29
tiierður jarðsett frá Fossvogskirkju, föstudaginn 19. júní kl. 1.30,
Fyrir hönd aðstandenda.
Þorbjörg Jónsdóttir. Karl Jónsson.
Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir
Framli, af bls. 11.
sem óneitanlega var mikill stuðn-
ingur. í Valsliðinu var Gylfi bezt-
ur. Einnig átti Þorsteinn bakvörð-
ur ágætan leik. Hinir voru flestir
mjög daufir. Fyrsta mark Keflvík-
inga var sjálfsmark Valsmanna,
sem Árni Njálsson átti stærstan
hlut í. Einhver misskilningur átti
sér stað milii hans og Gylfa mark-
varðar, sem liafði það í för með.
sér, að Árni lagði knöttinn í eigið
'net. ^
Ingvar jafnar fyrir Val á 34.
mínútu, en Jón skprar 2. mark
Keflvíkinga 4 mínútum slðar. Stað
an við leikþlé var því 2;1 fyrir
Keflayík. Strax í byrjun, seinni
hólfleiks fá Keflvíkingar víta-
spyrnu á Val og skorar Högni ör-
ugglega úr henni. Síðasta mark
lelksins skorar Jón Jóhannsson á
Í38. mínúUl. seinni hálfleiks.
Dómari yar Hannes J. Sigurðs-
spn pg áti hann fremur góðan dag
vjð leikstjórnina,
Ólafur E. Sigurðsson
útgerðarmaður, Akranesi
lézt 13. þ. m. —, Jarðarförin auglýst síðar.
Ástríður Sveinsdóttir og dætur
Ólöf Guðmunúsdóttir, systkinin.
Sntttur.
Opið frá kl. 9—23,30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25_Síml 24540
Innilegt þakklæti til allra nær og fjær er auðsýndu okkur
fiamúð og vináttu við fráfall og jarðarför
Gamalíels Jónssonar
Selvogsgöm 17, Hafnarfirði
Börn, tengdaböm og bamabörn.
SMUBSTÖÐIH
Sæfúni 4 - Simi 16-2-27
! BUllnn er smnrður fljótt og reL
6eUmn allar tegnmUr at
TiSkynning
frá byggingarnefnd
Seltjarnarneshrepps.
Byggingarnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið skv.
hieimild í byggingarsamþykkt að taka upp lögildingu
iðnmeistara. — Hér með er því auglýst eftir umsóknum
allra beirra húsamíðameistara, múrarameistara og pípu-
lagningarmeistara, er hér eftir ætla að standa fyrir bygg
ingum í hreppnum, um ofangreinda löggildingu. Hverri
umsókn skal fylgja: Meistarabréf, vottorð um meistara-
skóla, ef fyrir hendi er, vottorð um löggildingu annars
staðar ef fyrir hendi er, og skrá um þær byggingar er
umsækjandi hefur staðlð fyrir í Seltjarnarneshreppi,
Umsóknir skulu berast skrifstofu Seltjamarneshrepps,
Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi, eigi síðar en 30. júní
1964.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps,
Aðalfundur
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda
verður lialdinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 19. júní,
1964 kl. 10 f.h.
DAGSKRÁ
1. Formaður stjórnar setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar.
3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1963.
4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1963.
5. Önnur mál.
6. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
Laus staða
Starf fulltrúa III. stigs hjá rikisstofnun er laust til
umsóknar.
Laun samkvæmt 14. flokki hins almenna launakerfis
starfsmanna ríkisins.
Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða
íslenzku kunnáttu.
Umsóknir sendist til afgneiðslu blaðsins fyrir 24. þ.m,
auðkenndar „opinber stofnun".
Kremgult - Fagurrautt
Oxydrautt - Mosagrænt
Zinkgrænt - Grænt
Ljósgrátt - Grátt
*Jf ^ i/m t máinmauveoKsmnuan .
Unrnn á
4 16. júní 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ