Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 14
k»á er blessuð bióðin mín
ekki 'áningur lengur. Ætli
hún hætti þá ekki þessu ei-
lifa rokki og róli?
Fjölbreytt
(Framtaald af 1 siSa).
kynnir þar verður Klemenz Jóns-
con .i’ar mun tvöfaldur kvartetu
úr Þjóðleikhúskórnum syngja í
ýmsum gervum. Sýnd verða atriði
úr Mjallhvít, skátar syngja, brúðu
dans og Bessi Bjarnason og Árni
Tryggvason fara með leikþáttinn
Bjössi bolla og Pa’li Pjakkur.
Klukkan 16,30 verða hljómleik
ar á-Austurvelli. Þar leikur Lúðra
fiveit Reykjavíkur og Karlakór
Reykjavíkur og Fós.bræður
syngja.
Hátíðahöldin á Laugardalsvell-
ínum hefjast klukkan 16.30 með
'pví að Lúðracveitin Svanur syng-
ur. Klukkan 17 hefjast svo sýning
ar fimleikamanna og kvenna,
glímusýningar, boðhiaup, knatt-
spyrnukappleikur milli úrvals'iða
tir Austurbæ og Vesturbæ í 4. fl.
Og síðan verður frjálsíþrótta-
keppni.
Kvöldvakan á Arnarhóli hefst
;iiúkkan 20. Þar mun Lúðrasveit-
in Svanur leika. Geir Hallgríms-
son borgarstjóri flytur ræðu, fé-
lagar úr Fóstbræðrum syngja,
Richad Beck flytur kveðju frá
Vestur Islend'ngum, Eygló Vik-
torsdóttir og Erlingur Vigfússon
syngja tvísöng. Þá verður sýndur
hlu i af '■ýningu Listahátíðarinnar
Mynd’r úr Fjallkirkjunni, bók
Gunnars Gunnarssonar. Síðan
munu þeir Vladimir Askenazy og
Maiooim Frager le'ka einleik og
tvíleik á píanó ef veður leyfir og
að lokum verður gamanþáttur Óm-
ars Ragnarssonar.
Að lokinni kvöldvökunni hefst
dansinn og verður dansað til 2 eft
ir miðnætti. Verður dansað á þrem
stöðum í Miðborginni eins og
venjulega.
meira. Ég er ekki einn um
þá skoðun að hið eina rétta
í sjónvarpsmálinu er að
sprengja sjónvarpsstöðina á
Keflavíkurflugvelli með dýna
mitl“.
(Framhald af 16. stffn>.
talaði Þorvaldur Þorvaldsson, arki
tekt, fyrir hönd 10 ára stúdenta,
og færði hann skólanum einnig
gjöf frá þeim.
Mikill fjöldi verðlauna var veitt
ur fyrir námsafrek, bæði nýstú-
dentum og öðrum nemendum,
sömuleiðis voru embættismönnum
úr hópi hemenda veitt verðlaun.
SPRENGJA?
rh »f !K
tegundar, sem eigi að ganga
rétta boðleið gegnum utan-
ríkisráðuneytið.
Jón frá Pálmliolti skrifaði
um sjónvarpið í Þjóðviljann
á sunnudag. Grein hans end-
aði á þcssum orðum: „En ég
skora einnig á okkur að gera
Forseta berst
málverk
FORSETA ÍSLANDS hefur borizt
að gjöf til hinnar nýju Bókhlöðu
að Bessastöðum mynd af Bertel
Thorvaldsen eftir einn af þekkt-
ustu málurum Frakklands, Horace
Vernet, frá Gretti Eggertssyni,
verkfræðingi, Winnipeg. — Mynd
þessi verður til sýnis fyrir almenn
ing í Þjóðminjasafni íslands við
’uðurgötu.
Þriðjudagur 16. júní.
;700 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar.
7.50 Morgunleikfimi. — 8.00 Bæn. 9.00 Út-
dráttur úr forustugreinum dagblaðanna.
12600 Hádegisútvarp (Tónleikar).
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Siðdegisútvarp.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Á Akranesi frá morgni til kvölds:
DagSkrá á 100 ára afmæli verzlunar á Skipa
skaga. Stefán Jónsson tekur saman.
21.00 Þrjú lög fyrir kór og hljómsveit op. 11 eftir
Rachmaninoff. Kór og hljómsveit rússneska
útvarpsins flytja; Alexander Gauk stj.
21.15 „Anno 1959“, smásaga eftir Guðmund Hall-
dórsson á Bergstöðum í Svartárdal.
Höfundur les.
21.30 Sinfónía í C-dúr „Leikfangasinfónían'* eftir
Haydn. Kammerhljómsveitin í Berlín leikur;
Hans von Benda stj.
21.40 íþróttir. Sigurður Sigurðsson talar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“
eftir Barböru Tuchmann; X. Hersteinn Páls
son les.
22 30 Létt músik á síðkvöldi:
Atriði úr „Kátu ekkjunni", óperettu eftir
Lehár.
23 20 Dagskrárlok. ........
Við æt|.uia &ð halda hátíð
og hre'insum því dag og nótt.
yullir;. af fegrunarlöngun.
við fordæmum-allt» sem er 1jótt.
Af eálar-akri. okkar ~ ,
er illgresi* skafiÖ og reitt.
en verst er, að eftir verður
avo víðu — ekki neitt.
Styrkir
TIL HAMiNrj.iu
(Framhald af 3. sfSn).
yngri tækifæri til að hleypa heim
draganum. Kannski gæti þessi ný
lunda orðið til þess að greiða fyrir
íslenzkum listamönnum við að
komast utan og fylgjast með í list
sinni. „Þó að landið sé komið í
þjóðbraut, erum við þó á margan
hátt verr settir en aðrir að því
leyti", sagði hann. Kvaðst hann
vona, að margt gott gæti af þessu
leitt, og færi mjög vel á þvi, að
hægt væri að gera grein fyrir
fyrstu styrkveitingunum meðan
'istahátíðin stæði yfir.
Gunnar Gunnarsson þakkaði
þann heiður og vinsemd, sem hon
um hefði verið sýnd og taldi, að
það væri mjög vel ráðið að veita
gií'Va sl'Tr]t\ og ?»tti
eftir að sýna sig. Sjálfur hefði
hann dvalizt svo lengi hinum meg-
in hafsins, að það væri ekki nýtt
fyrir sig, en þeir íslenzkir lista-
menn mundu þó vera harla fáir,
sem slíkur styrkur skipti ekki
nokkru máli og óskaði Mennta-
málaráði til hamingju með þessa
nýjung í starfi þess.
Sunnudaginn 14. júní voru gef
'n . saman í hjóaaband af séra
Hjalta Guðmundssyni, ungfrú Est
er Albertsdó tir og Þórbergur Guð
mundsson. Heimilí þeirra verður
að Háteigsvegi 24, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris).
Veöurhorfur: Norðan stinningskaldi og síöans
hægviöri, léttskýjað. í gær var vindur allhvass á
norðan á Suður- og Austurlandi, en hægviðri á
svæðinu frá Snæfellsnesi að Skaga. í Reykjavík
var norðanátt og 12 stiga hiti.
Það er -sagt, að konan
ía i að meöaltali 12,000
orð á dag. Kerlingin er
sem sagt langt yfir með
altalinu....
14 16. júní 1964. - ALÞÝÐUBLAÐI9