Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 11
MM«MMMWMMt«MMMMMl
Ér i-VrT iVr: Tf 7 ■L ! 'ij 1332: -Ú/T hHd L,l B 3 if : j Frjálsíþrótta- j j keppni í kvöld \ r « j Affur en síðasti Ieikur Norff- ú ! urlandamótsins hefst í kvöld j • > verffur keppt í 100 og 800 m J J híaupi. J;
Norðurlandamöt í ha ndk ;nattk iik k ven na E3Í2. ih | jUO '~o5 tí kvöld ■ B
ttMHMMMHtmMWmUMMO
I KVOLD kl. 20 hefst 11. Norð-
urlandamót kvenna í handknatt-
leik á Laugardalsvellinum í Rvík
á ávarpi Gísla Halldórssonar, for-
se'a ISÍ. Aff ávarpinu loknu verffa
leiknir þjóffsöngvar Norffurland-
anna, en síffan hefst keppnin á leik
Svíþjóffar og íslands. Þá Ieika Nor-
egur og Finnland og loks Danmörk
og Svíþjóff, svo sænsku stúlkurn-
ar verffa tvívegis í eldlínunni á
þessu fyrsta kvöldi.
★ Sigrar ísland Svíþjóff?
Að sjálfsögðu beinist athygli á-
horfenda mest að fyrsta leiknum,
þ. e. viðureign okkar ungu og ó-
reyndu stúlkna við hið þraut-
reynda sænska landslið. Þess skal
getið, að í síðustu keppni sigruðu
Landsmóf UMFÍ 1965:
Svæðakeppni í handknatt-
leik og knattspyrnu í ár
NÚ hafa þau héraðssambönd
og félög, sem ætla að taka þátt
í svæðakeppni landsmóts UMFÍ, í
knattspyrnu og handknattleik
kvenna, tilkynnt þátttöku sína.
Landsmótsnefnd hefur móttekið
tilkynningu um þátttöku frá eft-
irtöldum héraðssamböndum og i í
samræmi við það ákveðið svæða-
skiptingu og fyrirkomulag svæða-
keppninnar þannig:
í '
' Knattspyrna:
; 1. svæði: Héraðssamb. Skarp-
'héðinn, Ungmennafél. Keflavík-
nr, Ungmennasamb. Kjaiarness-
þings.
2. svæði: Ungmennasamb. Borg-
arfjarðar, Héraðssamb. Snæ-
fells og Hnappadalssýslu, Hér-
aðssamband Strandamanna, Ung-
mennasamb. Au.-Húnavatnssýslu.
3. svæði: Ungmennasamb. Skaga
fjarðar, Ungmennasamb. Eyja-
fjarðar, Héraðssamband S.-Þing-
eyinga.
Ilandknattleikur kvenna:
1. svæði: Héraðssamb. Skarp-
héðinn, Ungmennafél. Keflavík-
ur.
2. svæði: Ungmennasamband
Kjalarnésþings, Ungmennasam-
band Borgarfjarðar.
3. sváeði: Ungmennasamb. Skaga
fjarðar, Héraðssamband Snæ-
fells- og Hnappadalssýslu.
4. - svæði: Héraðssamb. Suður-
Þingeyinga, Ungmenna- og í-
þróttasamband Austurlands.
Keppt verður í tveimur umferð-
um þannig, að 6 lið úr hvorri
keppnisgrein koma til leiks í
annarri umferð og hafa þau þá
hlotið 5 landsmótsstig hvert. —
Þau 6 lið, 3 úr knattspyrnu og 3
úr handknattleik kvenna, sém
sigra í annarri umferð, mæta svo
til úrsjitaleiks á landsmótinu að
Laugarvatni. Sjá síðustu máls-
grein.
í knattspyrnukeppninni á 1. og
3. svæði skulu þau lið, er tapa
fyrsta leik, leika annan leik við
3. lið svæðisins. Skilar fyrsta um-
ferð þannig 2 liðum af hvoru
svæðí í aðra umferð. Á 2. svæði
víxlleika samböndin 4 þannig, að
þau lið, sem tapa fyrsta leik, leika
annan leik við vinningslið, sem
ekki keppti við það áður. Þetta
svæði skilar einnig 2 liðum til
keppni í annarri umferð. Þessi
6 knattspyrnulið, sem vinna
fyrstu umferð, hljóta hvert 5
landsmótsstig. Þau keppa síðan
í annarri umferð, hver tvö innan
síns svæðis. Þrjú lið, sem vinna
aðra umferð, mæta síðan að
Laugarvatni og keppa til úrslita.
Verði úrslit úr fyrstu umferð,
þannig, að sömu liðum beri að
leika aftur í seinni umferð, skal
Framh. á bls. 13
íslenzku stúlkurnar Svíþjóð með
einu marki og náðu öðru sæti í
mótinu. Engu skal spáð um viður-
eignina í kvöld, en til gamans skal
þess-getið, að sú stúlkan í íslenzka
liðinu, sem leikið hefur flesta
leiki, Rut Guðm., er með 11 lands
leiki, en í sænska liðinu hefur
ein, Gerd Jonson, leikið 32, og önn
ur, Gerd Pettersson, 31 árs er með
20 landsleiki að baki. Langflestar
í sænska liðinu hafa leikið í lands
liðinu, en fjölmargar í því ísl.
hafa ekki klæðst landsliðsbúningn-
um fyrr en í kvöld. Upp á móti
þessu vega að sjálfsögðu hliðholl-
ir áhorfendur.
Hinir .leikirnir tveir, Finnland-
Noregur og Svíþjóð Danmörk
verða einnig örugglega skemmti-
legir.
★ Fyrri landsleikir.
Hér birtum við að lokum úrslit
fyrri landsleikja íslands í hand-
knattleik kvenna:
ísland—Noregur ........... 7;io
ísland—Danmörk ........... 2:11
ísland—Nobegur ........... 3:9
ísland—Svíþjóð ........... 3:13
ísland—Finn’and .......... 6:5
ísland—Noregur ........... 7:5
ísland—Danmörk............ 1:12
ísland—Finn’and .......... 6:5
ísland—Danmörk............ 7:10
ísland—Svíþjóð
.......... 7:6
Alls 11. leikir, allir háðir er-
’endis, unnir 3, jafntefli 1 og tap-
aðir 7. Mörk skoruð 54 gegn 97,
Allir leikirnir fóru fram utan-
húss.
Þetta er Manfred Preussger
sem stökk 5,02 m í stangar
stökki um helgina.
MMMHMMMMMMMMMMWM»
■ •■. i. . /
;V
Þetta er bikarinn sem keppt er um á mótinu.
DANIR UNNU SÍÐAST
HÉR fer á ef.ir skrá yfir röð land
anna á Norðurlandamcistaramót-
um í útihandknattleik kvenna. Mót
io, sem hefst hér á morgun er hið
11 í röðinni.
Athygli vekur, að til þessa hafa
Danir og Svíar skipzt á um meist
aratitilinn, og hefur hvort- land
sigrað fimm sinnum. Noregur hef'
ur einu sinni náð öðru sæti og
sömuleiðis sland, en það var
síðasta móti, árið 1960.
Ar Röff
1947 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Finnland 4. Noregur
1948 1. Danmörk 2. Svíþjóð 3. Noregur 4. Finnland
1949 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Noregur 4. Finnland
1950 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Finnland 4. Noregur
1951 1. Danmörk 2. Noregur 3. Svíþjóð 4. Finnland
1953 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Noregur 4. Finnland
1955 í. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Noregur 4. Finnland
1956 1. Danmörk 2. Svíþjóð 3. Noregur 4. ísland
1959 1. Danmörk 2. Sviþjóð 3. Noregur 4. ísland
1960 1. Danmörk 2. ísland 3. Noregur 4. Svíþjóð
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. júní 1964 £%