Alþýðublaðið - 26.06.1964, Page 13

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Page 13
FLUGFERÐIR Flugfélag íslamls - Millilandaflug Millilandaflugvé in Skýfaxi fer til Glasgow og K.hafnar kl. 8,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Iteykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. — Millilandaflugvé in Sólfaxi fer til London kl. 10,00 í dag. Vélin er væntanl. aftur til Reykjavíkur kl. 21,30 í kvöld. — Milli andaflugvél in Gljáfaxi kemur' frá Færeyjum kl. 19,45 í kvöld. — MUlilanda- flugvélin Gul faxi fer til Glasgow og K.hafnar kl. 8.00 á morgun. — Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Osló og K.hafnar kl. 8,20 í fyrra- máii. — Innanlandsflug. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eigilsstaða, Sauðárkróks Vestmannaeyja (2 ferðir). Húsa- víkur, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. — A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Skógarsands, Vestmannaeyja (2 ferðir,) og Egils Staða. Lof Ieiðir. Eiríkur rauði er vænt- legur frá NY kl. 7,30 .Fer til Lux emborgar kl. 9.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer til NY kl. 1,30. Snorri Sturluson er v'æntanl,-frá NY kl. 9,30. Fer til Oslóar og K.hafnar kl. lU,30. — Snorri .Þorfinnsson er væntanl. frá Amsterdam og Glasgpw kl. 23,00 .Fer til NY kl. 0,30. SKIPAFPFTTIR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18,00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Reykja vík á morgun austur um land í hringferð. Heriólfur fer frá Horna firði í dag ti' Vestmannaeyja. Þyr ill fór frá Reykjavík i gær til Siglufjarðar og Húsavíkur. Skjaidj breið fer frá Reykjavík í dag vest ur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Eimskipafélag- íslands. Bakkafoss fór frá Cagliari 23-6 til austur- og norður’andshafna. Rrúarfoss fór frá Vestmantiaeyjum 22-6 til ,Gloucester og NY. Dettifoss fóf frá Hamborg 25-6 til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leningrad 22-6 til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld 25-6 til Fáskrúðsfjarðar, Hamborgar og Hull. Gul’foss kom til K.hafnar. í morgun 25-6 fer þaðan 27-6 til Lei h og Reykjavík ur. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag 25-6 til Gdyn'a, K.hafnar og Helsingborg. Mánafoss kom til Antwerpen 24-S fer þaðan 27-6 til Rotterdam og Revkjavíkur. Reykjafo^s kom til Reykjavíkur í morgun 25-6 frá Vestmannaeyj- um. Selfoss kom til Reykjavíkur í morgun frá NY. Trö’lafoss kom til Hamborgar 24-6 Tungufoss fer frá Norðfirði 26-6 til K.liafnar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer væntanl. 26. þ.m. frá Haugasund til Austfjarða. Jökulfell er í Vest mannaeyjum. Dísarfell er í R.vík., Litlafe.l fer í dag frá R.vík til Raufarliafnar. Helgafell er í Rvík Hamrafell er í Reykjavík Stapa- fell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Bergen. Mælifell er væntanl. í dag til Archangelsk. Jöklar. Drangajökull fór frá Lond on í gær til R.víkur. Hofsjökull fór frá Vestmannaeyjum 23 þ.m. til Svendborg Rússlands og Ham borgar. Langjökull fer frá Monare al 27. þ.m. til London. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá London. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Flekkefjord. Askja er á leið til Austfjarða frá Cogliari. Kaupskip. Hvítanes er í Bilbao, fer væntanlega í kvöld til Portu- gal. Hafskip. Laxá fer frá Hull í dag til R.víkur. Rangá er i R.vík. Selá fór frá Vesttn-eyjum 25-6 til Hull og Hamborgar. Reest er í Vestm.eyj- um. BARNA G ÚMIVilSTÍ G VÉL allar stærðir GÚMMÍSK6R allar stærðir STRIGASKÓR lágir og einnig uppreimaðir allar stærðir GALLABUXUR allar stærðir APASKVNNS- JAKKAR allar stærðir GEYSIR 20. þing Sambands ungra jafnaðarmanna verður haldíð á Akureyri 2., 3. og 4. október næstikomandi. Sigurður Guðmundsson (form.) Ásgeir Jóhannesson. (ritari). Mikil veiði (Frambald al 1. sJ5u). mundsdóttir með 1150 mál, Eld- ey með 1050 mál, Guðbjartur Kristjánsson með 1000 mál, Stapa fell með 1000 mál, Gullberg með 1150 mál, Vattarnes með 1200 mál, Jón Kjartansson með 1500 mál, Eldborg með 1250 mál, Þor björn 2. með 1300 mál, Loftur Baldvinsson með 1000 mál, Stein- 'grímur trölli með 1150 mál, Ögri með 1100 mál, Gjafar með 1650 mál, Ásbjörn með 1400 mál, Árni Magnússon með 1250 mál, ísleif ur 4. með 1400 mál, Guðmundur Þórðarson með 1000 mál, Hamra vík með 1300 mál, Sólrún með 1300 mál, Guðbjörg GK með 1400 mál, Héðinn með 1000 mál. Eftirtalin skip lönduðu á Reyð arfirði í gær: Jón Gunnlaugsson með 696 mál, Þorgeir GK með 1188 mál, Hafrún NK með 80 mál, Víðir 2. GK með 1258 mál, Sigur björg KE með 302 mál. Þessi skip bíða löndunar á Reyð arfírði: Eldey með 750 mál, Stapafell með 1000 mál, Skírnir með 850 hál, Sigurbjörg GK 1400 mál, Vala fell SH með 650 mál. Eftirtalin skip leituðu til Eski- fjarðar með afla sinn: Seley með ' '800 mál, Vattarnés með 1200 mál, Jón Kjartansson með 1500 mál, Steingrímur trölli með 1150 mál, Ögri með 1100 mál. Allar þrær eru fullar á Aust fjarðahöfnum. Búizt var við því að síðustu bátarnir gætu landað á laugardag og -sunnudag víðast hvar. eyrar, en hann svarar. Þetta sama kvöld verður flogið til Mývatns, og dvalið þar daginn eftir, fimmtudaginn 2. júlí, við fuglaskoðun. Að morgni föstudagsins 3. júlí mun hertoginn fara í heimsókn í brezka sendiráðið og hitta þar brezka þegna á íslandi og heldur síðan flugleiðis heim á hádegi þann dag.” fERD^HAN DBPXJ N (II'EVLGIIJí’Vt IJAKOfi ri; MIDHALENDÍS.KORT OG ýtSTURLANOSKQRT ' Herfogmn Frh. af 16 síðu. Loftsbryggju kl. 17 þriðjudaginn 30. júní, og verður ekið þaðan til Alþingishússins, þar sem hann gengur fram á svalirnar ásamt for seta íslands. Þar býður forsetinn hann velkominn, en hertoginn svarar með stuttri ræðu. Lúðra- sveit Reylcjavíkur leikur þjóðsöng- va beggja landanna við þetta tækifæri. Miðvikudaginn 1. júlí verður farið til Þingvalla og í Borgarfjörð og dvalið þar fram eftir degi. — Þennan dag kl. 19,00 mun hertog- inn ásamt-forseta íslands koma með flugvél til Akureyrar. Verður ekið í Lystigarðinn þar sem forseti bæjarstjórnar býður hertógann velkominn til Akur- ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 11. leikur ekki endurtekinn, en úrslit úr fyrri umferð gilda. Leiktími í knattspyrnunni skal vera 2x30 mínútur, en í hand- knattleikskeppni kvenna 2x15 mínútur. Stjórnir héraðssambandanna innán hvers svæðis skulu ákveða stað og stund fyrir kappleikina og sjá um að allir leikirnir fari fram eftir settum reglum. Einnig skulu þær gera leikslcýrslur og senda þær undirritaðar af leik- aðilum og leikdómara til skrif- stofu UMF.Í eða landsmótsnefnd- ar. Ákveðið hefur verið, að svæða- keppninni ljúki í sumar. Lands- mótsnefnd og skrifstofa UMFÍ í Reykjavík munu aðstoða og veita allar upplýsingar um stfæðakeppn ina. Landsmótsnefnd treystir því að £ott samstarf verði við hér- aðssamböndin um framkvæmd svæðakeppninnar. Unnið er nú að leikvallagerð að Laugarvatni og áætlanir gerð- ar um ýmis konar mannvirkja- gerð aðra í sambandi við Lands- mótið 1965. s HRAFNINN (Framhald al 7. síðu). ójafn, kringióttur eöa ferkantað- ur. Talið er að þessar tilraunir hafi ekki aðeins mjög mikið að segja í dýrasálfræðinni heldur muni þær einig aðstoða sáifræðinga, einkum þá sem sérhæfa sig í að hjálpa vangefnum bömum. Útför móður okkar Maríu Thoroddsen fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 27. júní kl. 1,30 Sigríður Thoroddsen Valgarð Thoroddsen Gunnar Thoroddsen Kristín Kress Jóuas Thoroddsen Margrét Thoroddsen. Hjavtans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna liins sviplega andláts og jarðarfarar síra Helga Sveinssonar, prests í Hveragerði. Sérstaklega þökkum við sóknamefndum í prestakalli hans fyr- ir ómetanlega aðstoð. Megi Guð blessa ykkur öll og launa af ríkdómi sinnar náðar. Katrín Guðmundsdóttir, María Helgadóttir, Haukur Helgason, systkini og fóstursystkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarð- arför dóttur okkar Hrefnu Karlsdóttur Læknum, systrum og öðru starfsfólki á Landakoti þökkum við sérstaklega. Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Jónsdóttir Karl Jónsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. júní 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.