Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 6
 ’ffieSÍS wm / / |M|i MM ítalski tízkuteiknarinn Pia- centini hefur komizt a3 því, að nunnur verða líka að tolla í tízkunni. Hann stingur upp á þessum ágæta plasthjálmi fyrir nunnur, sem fara leiðar sinnar á mótorhjólum. — Það versta er, að kannski kafna þær í plastinu. Til hægri er mynd af tveimur nýtízku nunnu búningum, sem Piacentini hefur teiknað, — en ekki hef- ur heyrzt um, að nein nunnu- regla hafi fallið fyrir hug- myndinni. Biessuð rómantíkin „Fyrst er sjón og svo er tal svo kemur hýrlegt auga. Síðan ástar fagurt fal Freyju hefst víð bauga“. Svo var eitt sinn kveðið á ís- landi, — Og fyrir skömmu rák- umst við á smágrein í dönsku blaði, þar sem drepið var á sama efni, — og um leið harmað, hvern ig nútíminn hefði farið með róm- antíkina. „Hvað er orðið af ástleitninni" segir þar. „Þessum gamla góða leik kynjanna, sem vó yndis- lega salt á milli rómantiskrar herramennsku og hýrlegs glampa í augum, höfum við týnt niður. Maður og kona eru annað hvort ás.fangin eða aðeins vinir. En einu slnni var til nokkuð á mi'li þessara öfga. Eitthvað, sem enginn henti reiður á, sem hafði þj áhrif á fas og framkomu, — eitthvað, sem gerði það að verk- um, að karlmaðurinn fann meir lil karlmennsku sinnar og kon- únni fannst hún kvenlegri, — án þess þó að um nánara samband vær; að ræða þeirra á milli, — jly?« hjónaband. Hamingju- söm b-ión gátu einnig gamnað sér við ' ieik, — sem í mesta laei f óiióst til kynna löngun tii eir’iverc, sem er ómögulegt. Enska orðið flirt nær bezt að lýsa I ekki eftir herramennskunni eða fyrirbrigðinu, — en nú er þetta misskilja hana að öðrum kosti. orð stirt af notkunarleysi! Karlmennirnir hafa nú aðeins áhuga á þeim ytri einkennum, sem einkum er að lei a hjá bamung- um stúlkum, - en sjá ekki töfra þá sem konur á öllum aldri búa yfir- En veika kynið á einnig sök á því, hvernig komið er. Það er orðið sjaldséð, að karl maður standi upp fyrir konu, að dyrum sé ha dið opnum . fyrir konu, að hlutir séu teknir upp fyr ir konu, að náð sé í eld fyrir konu... og svo framvegis — og þegar það gerizt þá vill aUtof oft brenna við, að konurnar taka alls Margar konur veita ekki herran- um, sem þær eru með fulla at- hygli sína he'dur skima i kríng- um sig eða iáta móðan mása um sjálfar sig. Og oft á tíðum er þeim meira í mun, að taka sig út í aug- um annarra en mannsins, sem þær eru með. Flirt er fólgið í því að smeygja innUeika með því, sem gerist opin berlega. Það er yndisleg undir- strikun hins fræga mismunar, blossi á milli manns og konu, — sem al's ekki vilja brenna, en hafa ekki heldur neitt á móti ofurlitl- um yl. Hér eru kunninKjar okkar úr myndablöðunum Rex Harri- son og Rachel Roberts, sem auk þess að vera eiginkona Sexy- Rexy hlaut verðlaun sem bezta leikkona Breta síðasta ár. Það er ekki að undra, þótt hún brosi gieitt. Svo koma hjónin Mel Ferrer og Audrey Hepburn, sem einu sinni áttu að vera að skilja, — en eru nú í sjöunda sælu- himni, að því er góðar heimildir herma. Audrey er ekki lengi að breyta um andlit með greiðslunni einni saman eins og sjá má á þessum myndum. Hún mætti á flugvellinum með þvertopp, en kom með stífa uppgreiðslu í kvöldboðiff. Það er mikil blessim þetta parruk, — sögðu frúrnar. % 22. júnrí 1954 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.