Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 14
I Eftir góðan málsverð getur j maður held ég fyrirgefið bók | staflega allt, jafnvel ætt- i mennum manns.... TIL HAMINGJU Laugardaginn 20. júní voru gef- fn saman í hjónaband af séra Ósk ari J. Þorlákssyni ungfrú GuS- ríður Káradóttir, Þórsgötu 12 og Jóiias Jónasson gjaldgeri frá Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu. Heimili þeirra verður að Vestur- götu 19, Akranesi. MESSUR Ásprestakall. Almenn guðsþjón- usta í Laugarásbíói, kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Frikirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. if.augarncskirkia. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svararsson. IVeskirkja. Messa kl. 10. Fólk er beðið að athuga breyttan messu- tíma. Séra Jón Thorarensen. Iflallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. iOómkirkjan. Messa kl. 11. Séfá Óskar J. Þorláksson. Kvcnfélag HáteiSssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 2. júlí. Farið verður um Borgar- fjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en fyrir hádegi á mið- vikudag í síma 11813, 17659, 37300 Kvenfélag Óháða safnaðarins — TJnglingadeild Kvöldferð í Hvera-- gerði n.k. mánudagskvöld. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu í Lækjargötu kl. 7,30. Kaffi í Kirkju bæ á eftir. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. Kvenfélag Ásprestakalls fer í skemmtiferð þriðjudaginn 30. þ.m. Farið verður í Skálholt og víðar. Uppl. í sítnum 34819 og 11991. Dregið var í happdrætti Sjálfs bjargar, félags fatlaSra. Upp komu vinningar: Nr. 1 Trabant Station. 12,246. Nr. 2 Trabant fólksbíll 1799. Sjálfsbjörg. ★ Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- “^svegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Fríkii'kjan í Hafnarfirði. Messa kl. j!0,30. Ath. breyttan messutíma. Krlstinn Stefánsson. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík hefur opnað skrifstofu að Aðal- stræti 4 uppi þar sem tekið er á SJálfsbjörg. MjJnningiurspjöM Sjálftebjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek AusturstrætL Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Síml 50433. Frá mæðrastyrksiiefnd Konur sem óska eftir að fá ' sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- fellssveit talið, við skrifstofuna sem fyrst, skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. Upplýsingar um frímerkj og fri- merkjasöfnun veittar almenningi ókeypis i herbergl félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni, skrlfstofan er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. ★ Mlnningarkort Langholtssóknar fðst á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzltm- •k Mlnnlngarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssima tslands, Verzluninnl Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstrætl og á skrifstofu forstöðu- 19.20 19.30 20.00 20.25 21.10 21.25 22.00 22.10 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. „Við fjallavötnin fagurblá": Þorsteinn Jósepsson segir frá Reykjavatni á Arnarvatnsheiði. Norðurlandameistaramót í handknattleik kvenna: Útvarp frá Laugardalsvelli í Reykja- vík. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Finna og íslendinga og fyrri hálf- leik hjá Norðmönnum og Svíum. Tónleikar: Tríó nr. 96 í h-moll eftir Haydn. Alfred Lessing leikur á baritonvíólu, Paul Sehröder á víólu og Irene Gudel á selló. „Á faralds fæti“: Nýr þáttur undir stjórn Andrésar Indriðason- ar og Tómasar Zoéga. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). Dagskrárlok. Mlkiis loks ég metinn er, á-milljón hljóðar stefna. T"‘ ' ' * Wsundfaldar þakkir ber ij • ’ þeim, sem ei má nefna! KANKVÍS. „Den Sorte KIovn“ nefnist gamanleikur, sem nýtur nú mikilla vinsælda í Danmörku. Leikuriim er saminn af Henry Nielsen og leikur liann sjálfur lítið hlutverk í leiknum. Tónlistin er saman af Finn Savery. Myndin er úr leiknum. AUMIHHUMWtMHHUMmiHMIMMIMUMMmMMMUHM R I VEÐURHORFUR: Norðvestan kaldi og hætt við smá skúrum, en síðan bjartara. í grær var vindur norðai stæður ncma á suðurlandi og Austfjörðum, en þai var vestan kaldi. í Reykjavík var norðvestan kaldi skýjað og 8 stiga hiti. 3:30 9,00 ■■ 9.20 11.00 12.15 14.00 15.30 17.30 18.30 Sunnudagur 28. júní Létt morgunlög. Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir). Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson. Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar: Norsk tónlist frá tónlistar hátíðinni í Björgvin í þessum mánuði. Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir). Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „Baba Yaga“, leikrit gert eftir rússnesku ævintýri. Þýðandi: Ólafía Hallgrímsson. Leikstjóri: Klemens Jónsson. b) Upplestur — og tónleikar. „Skjótt hefur sól brugðið sumri“: Gömlu lög- in sungin og leikin. Nú lield ég að karlinn gæti fariö í mál við kerl inguna ef hann vildi.... £4 28, júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.