Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 13
BLÓMASÝNINGIN / USTAMANNASKÁLANUM ✓ I 27. Júní - 5. júlí. — Opin dagiega kl. 2~£0. Finnið vini yðar meSal blómanna. SKfPAFRETTlR Eimskipafélag Keykjavíkur. Katla liefur væntanl. farið frá Flekke- fjord í gærkvöldi áleiðis til ís- lands. Askja er á leið til Aust- fjarða frá Cagliari. Kaupskip. Hvítanes losar í Portu- gal. .Töklar. Drangajökull er á leið frá London til Reykjavíkur. Hofsjök- ull er í Svendborg, fer þaðan- til Riisslands og Hamborgar. Lang- jökull fór frá Montreal í gær til London, Vatnajökull kom til ftvík í gærkvöldi frá London. Skipaú'gerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Norður- landa. Esja fór frá Reykjavík aust ur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill er á Norður landshöfnum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Limsjdpafé'ag íslands. Bakkafoss fór frá CagÞ'ar' 23-6 ti' Austur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22-6 til Gloucester og NY. Dettifoss fór frá Lei h 27-6 til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leningrad 22-6 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 27-6 til Kamborgar og HuII. Gu’lfoss fór frá Kaup- mannahöfn í dag 27-6 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Gdynia 27-6 fer þaðan til K.hafn- ar, Helsingborg og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Antwerpen í dag 27-S til Rot'erdam og R.víkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 27-6 til Akureyrar, Helsingborg og Gdansk. Selfoss kom til R.víkur 25-6 frá NY. Trölla foss kom til Hamborgar 24-6. Tungufoss fer frá Vopnafirði í kvöld 27-6 til K.hafnar, Ventspils, Kotka, Gautaborgar og Kristian- sand. Skipadeild S.f.S. Arnarfell fer 29. þ.m frá Haugasund til Norðfjarð ar. Jökulfell fer 29 frá Reykjavík til Gloucester og Camden Dísar- feU fór í morgun frá Borgamesi til Vopnafjarðar og Neskaupstað ar. Litlafell ’ostr á Norðurlandi. Helgafell er í Hafnarfirði Hamra fell er í Réykjavík Stapafell er væntanlegt ti1 Bergen á morgun. Mælifell er í Archangelsk. Hafskip. Laxá fór frá Hull í gær til Retykjavíkur. Rangá er í R.vík Selá fór fró Vestmannaeyjum 25- 6 til Hup og Hamborgar Reest er í Reykjavík. ÁskriffasÍEHÍnei er 14900 Lesið álþýðublaðið Auglýsið 9 álþýðublaðinu CFramhald af 1. sI5u). að 18 piltar hefðu verið í Banda- ríkjunum í rúmt ár við flugvirkja nám á vegum félagsins. í ræðu Alfreðs kom auk þess fram, að félagið flutti á árinu 83.807 farþega á öllum flugleiðum sínum á móti 77.770 árið á undan, en það var 7,8% aukning. Vöru- flutningar félagsins námu 446 tonnum, en þar af fúllgreidd frakt 204 tonn, sem er 35,5% aukning frá árinu áður. Starfslið Loftleiða er 456 manns, eins og fyrr getur, og skiptist það eftir stiiðvum þann- ig: Reykjavík 284 New York/Chicago 87 Hamborg/Frankfurt 13 Kaupmannahöfn 13 Luxembourg 15 London 7 Glasgow 5 Stafangur 3 Keflavík 29 . Fjárhagur - félagsins stóð með blóma á árinu. Skilaði félagið bönkunum rúmum 95 milljónum króna í gjaldeyri og þurfti ekki á neinni yfirfærslu að halda. Var starfsmönnum greidd kaupupp- bót á árinu, er nam alls tæpum tveimur milljónum króna. Þá gat Alíreð þess, að gefizt hefði vel að gefa viðskiptavinum greiðslufrest á fargjöldum og sömuleiðis hefði það reynzt vel að gefa farþegum kost á að stanza á íslandi á ferð sinni austur og vestur um haf. Hafa 883 farþegar notfærtt sér þessa nýbreytni síðan 1, nóv. sl. og fyrir liggja 302 beiðnir um slíka viðdvöl fram í janúar nk. Sagði Alfreð, að þessar tölur mundu vera hærri, ef hótelkostur væri nægur. Sagði hann í þessu sambandi, að hann teldi mjög nauðsynlegt, að, félagiff hef jist handa um bygg- ingu hótels, ef þess sé nokkur kostur. Loks talaði varaformaður félags stjórnarinnar, Sigurður Helgason, forstjóri Bandaríkjadeildar félags- ins. Gat hann þess, að veltuaukn- ing félagsins hefði numið nær 15%, en benti á, að þótt afkoma félagsins væri í heild góð, væri hér um áhættusaman og fjárfrek- an rekstur að ræða og óhöpp gætu haft í för með sér feikileg útgjöld og töp. Hann ræddi svo reksturinn vest- anhafs. Þar starfa um 90 manns hjá félaginu, þar af 22 íslending- ar. Þar myndast meira en hélm- ingur tekna félagsins. Kvað hann fundinn þurfá að taka afstöðu til tveggja veigamik- illa mála, er snertu rekstur fé- lagsins og voru tvær tillögur sam- þykktar einróma. Varðaði sú fyrri 15% toll af eldsneyti til flugvéía, sem flugfélög í þeim löndum, er Loftleiðir fljúga til, þurfa ekki að greiða, en síðari tillagan var ura nauðsvn þess, að tollur verði ekki greiddur af sjálfum flugfarmgjöld- unum, heldur aðeins reiknaður af sambærilegu farmgjaldi með skip- um. Stjórn Loftleiða var einróma endurkjörin, en hana skipa: Alfreð Elíasson, Einar Árnason, Kristinn Ólsen, Kristján Guðlaugsson og Sigurður Helgason. LEIKHUSIN CFramhald a( 3. síðu). efni leikhúsanna — fyrir nú utan náttúrlega Hart í bak. Nú er Hart í bak nýkomið úr frægðarför til Færeyja og verður víst áreiðanlega tekið upp að nýju í haust. Mér er sagt að leikhúsið hafi verið þéttsetið á síðustu sýningum leiksins í vor, og fjölmenni á biðlista. Þessi ferill sannar enn sem fyrr sigurmátt nógu vandaðra vinnubragða; hefur nokkur trú á því að Hart í bak hefði átt sömu örlög í ' Þjóðleikhúsinu? í vor hefur tilraunaflokkur- inn Gríma lilaupið í skarðið milli stóru leikhúsanna og flutt tvö ný nýstárleg íslenzk verk, nú síðast Amalíu Odds Björnssonar á listahátíðinni sem vonandi verður tekið upp aftur í haust. Tilvera Grímu sýnist hafa verið með höppum og glöppum; þessar tvær sýn- ingar eru einu verkefni leik- flokksins í vetur. En Gríma hefur þó löngu fært fullar sönnur á tilverurétt sinn og hlutverk í reykvísku leiklistar- '" lífi: sviðið í Tjarnarbæ er _ 1 raunverulega eini vettvangur , ' ófeiminna leikhústilrauna liér. Það hefur komið á daginn að flokkurinn hefur á að skipa ágætlega hæfum leiljendum, ^ og verkefni mun ekki skorta, innlend eða erlend. En óneit- anlega er Tjarnarbær heldur ‘" óvistlegur samastaður, líklega óhentugur og of stór fyrir „ slíkt starf sem sjaldan dregur ” að sér fjölmenna áhorfenda- skara. Hér þyrfti að vera til eiginlegt tilraunasvið, oft- nefnt kjallaraleikhús, gjarnan lítið og einfalt í rekstri, þar sem ungum leikurum, leik- stjórum; leikskáldum gæfist færi á sem nánustu samstarfi; og það skipulegu starfi sem stæði á eigin fótum. Mætti ekki hafa slíkan kjallara í huga _ þegar ráðin verður bygging liins fyrirhugaðá borgarleik- húss? — Ó.J. (Framliald úr opnu). skipa verið lengi í athugun og margir fjallað um allar hliðar þess máls.: Hefur það m.a. verið athugað hverjar muni verða þarf ir flotans óg hver væru æskileg- ustu stærðarmörk. í janúar var svo leiiað til pólska fyrirtækisins Cekop um að þeir sendu hingað tæknilega ráðu- nauta og komu hingað tveir menn í febrúar síðastliðnum. Varð nið- urstaðan að viðræðunum við þá sú, að Skipasmíðastöð Njarðvíkur ákvað að leita eftir ákveðnu til- boði. Um miðjan maí komu svo Pól- verjarnir aftur % ineB tilboð og hafa þeir síðan unnið að því með íslenzkum ráðunautum að bera saman verð og skipu’ag. Er gert ráð fyrir bví að stöðin verði byggð í þrem áföngum á fjórum árum og verður fyrsti áfanginn dráttar braut. Gert er ráð fyrir því að Pólverjarnir láni 60% af hinum erlenda kostnaði stöðvarinnar. Þá eru Pólverjarnir nú að vinna að tilboðum fyrir Skipasmíðastöð ina Dröfn í Hafnarfirði, Dráttar- braut Akraness og Dráttarbraut Neskaupstaðar auk þess sem fleiri hafa málið í athugun. Þing NUAT (Framhald aí 2. síðu). er nú samtals um 250 þús. Að auki eru í sambandinu trygginga- félögin Ansvar í Svíþjóð og Varde í Noregi. Þing NUAT fjallar um öll sam eiginleg mál innan norræna sam bandsins. Það skipar stjórn þess, og sameiginlegar starfsnefndir, leggur drög að ýmsum sameigin- legum aðgerðúm i umferðar- og Ólafur S. Magnússon. Gerda Magmúsdóttir og böm. bindindismálum og samvinnu á milli félaganna, ræðir og leggur drög að ýmsum aðgerðum á al- þjóða vettvangi, beitir sér fyrir sameiginlegum félagafríðindum o.s.frv. Þá ákveður þingið hverju sinni ársgjöld hinna einstöku fé- laga til sambandsins. Geta má þess, að NUAT er f heimssamiökum bindindisfólaga ökumanna, International Abstain- ing Motorists Association (IAMA) og sterkasti aðilinn innan þessara' samtaka. Erlendu fulltrúarnir koma hing að að kvöldi 6. júlí, en þingið stendur yfir dagana 8. og 9. júlf. Meðan fulltrúarhir dveljast hér munu þeir sækja ýmsar samkom- ur og ferðast nokkuð um nágrenn ið, en heimleiðis halda þeir 13. júlí. Tveimur dögum áður verður opnuð í Reykjavík bindindis- og umferðarmálasýning, svipuð og haldin var 1961. — í Bindindis- félagV ökumanna, sem á 10 ára afmæli um þessar mundir, eru nú á 8. hundrað félagar. Róm, 27. júní. (NTB-Reuter). FORSETI Ítalíu, Antonio Segni, hóf í dag pólitískar ráfffæringar f því skyni aff leysa stjórnarkrepp- una, sem skapaffist í gær, þegar miff-vinstri stjórn Aldo Moros, sem hefur veriff við völd í sex mán uffi, sagffi af sér. ÁQglýsingasímiiin 14906 Sólveig F. Magnúsdóttir. Guffmundur Eyjólfsson og börn. Útför Margrétar Jósefsdóttur frá Siglufirffi fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. júní kl. 10,30 f. h. Börn, tengdabörn, barnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Jónsson er lézt 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. júní kl. 1,30 e. h. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júní 1964 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.