Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 11
Leikskráin Handknattleikssamband ís- lands grefur ú' veglega Ieik- skrá í tilefni Norðurlanda- mótsins í Iiandknattleik kvenna, sem stendur yfir í Reykj'avík. Meðal annars er ávarp menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, sem við leyfum okkur að birta: „Gestir frá hinum Norður- löndunum eru ávallt vel- komnir til íslands. Norræn- ir íþró tamenn eru ekki sízt aufúsugestir. Æðsta boðorð íþrótta er einmitt sá andi drengskapar, samstarfs og bróðurþels, sem raótað hef- ur samskipti þjóða Norður- landa. Þegar nú í fyrsta sinn er efn' til Norðurlandamóts í íþró'tum á ísiandi, er mér það ánægja að bjóða þátttak endur velkomna til mótsins og þá sérstaklega erlendu gestina. Það er ósk mín og von, að mótið verði ekki að- eins 'il þess að glæða áliuga á fagurri íþrótt handknatt- leiksins, heldur einnig til hins að efla enn og treysta vináttubönd milli norrrænna þjóða“. Handknattleiks- komuna Flugvélin sem flutti hand kna tleiksstúlkurnar var nokkuð á eftir áætlun, en hér sézt íþróttafólkið við komuna. (Ljósm. Sv.Þ.) ANNAR : leikdagur Norðurlanda- mótsins er í dag og þá fara fram þrír leik|r. Eins og sás' í blaðinu i gær varð breyting á Icikjaniður- röðun mótsins, þannig, að ísland lék tvo leiki á föstudag, en leikur því aðein: einn í dag í stað tveggja eins og akveðið hafði verið með nokkurra mánaða fyrirvara. Ekki skulum vi ð dæma um réttlæti þéss ará breytinga, en ónei anlega er þetta verra fyrir íslenzku stúlkum ar og okkur finnst að ástæðulaust hefði verið að fallast á þessa breyt ingu, ótrúleg' er a.m.k. að Svíar hefðu sajnþykkt tillögu íslendinga um slíka breytingu, ef mótið hefði vcrið haldið í Svíþjóð en nóg um það. | 1 * LE^KIRNIR í DAG Fyrsti leikurinn í kvöld er mllli Nóregs og Svíþjóðar, og ó- neitanlega eru þær norsku sigur- stranglegri ,en þó geta sænsku stúlkurnar komið á óvar'. Næsti leikurinn er milli Finnlands og íslands og vonandi tekst íslenzku stúlki-num að sigra, þó búast megi við nokkurri þreytu eftir tvo Ieiki í gær. fsíðasti leikur kvöldsins er milli Svíþjóðar og Danmerkur og margir'telja að leikur þessi verði mjög h'arður svo sem verið hefur í undanförnum mótum. I sambandi við mótið eru starf andi fjöldi manns og nefndir og fyrir þá, sem þurfa upplýsingar um menn og málefni má geta þess að formaður mó'tökunefndar er Axel Einarsson, lögfræðingur, en sími h*ns er 13202, formaðhir Handknattleikssambandsins er aft ur á móti Ásbjörn Sigurjónsson, en sími hans er 12743. Mjög smekk leg Ieikskrá er gefin út og hún er til sölu á Laugardalsvcllinum. A myndinni fyrir ofan fagna íslenzku stúlkurnar úrslitum í leik við Dani. Eru þær mjög glaðar með góðan árangur fyrsta kvöldið. Myndin fyrir neðan sýnir annáð þeirra marka, sem I’innar skoruðu hjá Norðmönnum. . mÓnAFRÉTTIR i 'STUTTU MÁU ★ Vestur-Þjóðverjinn Reimers kastaði kringlunni fyrir nokkru 60,06, sem er fjóröi bezti árangur í heimi á þessu ári og v-þýzkt met. ★ Ungverjinn Komar varpaði kúlu 19,50 m á móti í Búdapest í vikunni og á sama móti kas aði Tamara Press kringlu 58,82 m ★ Iuna, Tyrklandi stökk 15,5 m í þrístökki um síðustu helgi, sem er Iandsmet. ■k Á móti í Sofia stökk Yordanov 2,10 m í hástökki, sem er búlg- arskt met. Dúhrkopf A-Þýzkalandi sigraði á mó inu með sömu hæð. ■*: Tomasek hefur sett tékkneskt S.ý/y.'.ýY. met í stangarstökki — hann stökk 4,94 m. Eyjólfur K. Sigur jónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltlr endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, s5mi 17903; Tek a3 mér hvers konar þýíing* ar úr og á ensku EIBUR GUÐNASON, Iðggiltur dómtúlkur og skjala* þýðanúi. Skipholti 51 — Sími 32933. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 28. juní 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.