Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 1
EWl)
44. árg. — Þriffjudagur 7. júlí 1964 — 150. tbl.
Vikulöndunin var
um 265,754 mál
HEILDARSÍLDARMAGNH), sem
komið' er á land nú, er rúmum 500-
000 málum og tunnum meira en
Dætur Krústjovs
Júlía Gontar og Elena Krústjova nýkomnar úr ferða-
lagi um Suðvesturland. Mennirnir á myndinni eru þeir
Vladimir Jacob túlkur og ambassador Sovétríkjanna
á íslandi. Sjá nánar á baksíðu. - (Mynd: G0.)
tWWmWMWtWWttMMMMMHWWWIW WMMWMMIWWMWIWMWMWIVWW
Flugfélagiö fær
Fokkervél í apríl
Reykjavík, 6. júlí - KG
FLUGFÉLAG íslands hefur nú á-
kveðið að festa kaup á Fokker
friendship skrúfuþotu og voru
samningar við Fokkerflugvéla-
verksmiðjurnar undirritaðir í j
Amsterdam þann 3. júlí. Hin nýja
vél kostar án hreyfla 32 milljónir
króna. Flugfélagið mun sjálft
leggja til hreyflana, sem munu
kosta 8 milljónir og varaliiutir
kosta um 8 jnilljónir þannig að
lieildarverð flugvélárinnar verður
48 milljónir króna. Hin nýja flug-
vél verður afhent flugfélaginu í
síðari hluta apríl 1965.
Það var Örn Ó. Johnson, sem
undirritaði samninginn fyrir hönd
Flugfélags íslands, en H. C. van
Meerten, forstjóri fyrir hönd Fok-
ker flugvélaverksmiðjanna. Er á-
ætlað, að hin nýja vél verði tekin
í notkun þegar sumaráætlunin
1965 gengur í gildi. Jafnframt var
samið um að Flugfélag íslands
hefði forkaupsrétt að flugvél, sem
afgreidd yrði í apríl 1966. Hafa
forráðamenn Flugfélagsins hugs-
að sér að innanlandsflugið breyt-
ist á næstu 3-4 árum þannig að
þessi flugvélategund taki við. —
Ekki er ákveðið með 3. vélina eins
og málin standa í dag og mun það
væntanlega að nokkru vera undir
Færeyjafluginu komið. Ef miðað
er við þann farþegafjölda, sem hin
nýja flugvél tekur og flughraða
hennar þá eru afköst hennar jafn
mikil og þriggja Dakota-véla.
Fokker Friendship, sem tekur
[ 48 farþega, er tveggja hreyfla
skrúfuþota, og eru hreyflarnir af
gerðinni Rolls-Royce Dart 514,
sem er sama gerð og í Viscount
Flugfélagsins, en nokkru aflmeiri.
Flugvélin er búin aflþrýstiútbún-
aði í farþegaklefa og gerir það
flug með vélinni mun þægilegra.
Flughraði vélarinnar er 435 km á
klukkustund og styttist því flug-
tíminn á leiðum innanlands að
I
miklum mun. Til dæmis tekur ekki
nema 52 mínútur að ferðast milli
Reykjavíkur og Akureyrar og er
þá tekinn með tíminn frá því að
vélin rennur af stað frá flugstöð í
Reykjavík og þar tif hún stanzar
við flugstöð á Akuréyri. Á sama
hátt verður ferðathninn milli
Reykjavíkur og Egilsstaða 1 klst
og 13 mínútur, milli Reykjavíkur
Framhald á siðu 4
komið var á land eftir sömu viku
í fyrra og ber þess þó að gæta, að
allt það magn, sem vciddist í síð-
ustu viku, er ekki komið á skýrslu
hjá Fiskifélaginu, þar eð löndunar
arbið er gífurleg á Austurlands-
höfnum. Veiðiveður var ágætt í sl.
viku að undanskildum tveim dög-
um.
í vikunni var aðalveiðisvæðið á
svæðunum frá Glettingarnes-
grunni að Gerpisflaki, þ. e. Seyð-
isfjarðar- og Norðfjarðardýpi, svo
og á Héraðsflóadýpi, að því er
segir í skýrslu Fiskifélags íslands.
Segir í skýrslu félagsins, að lö'nd
unarerfiðleikar séu miklir fyrir
austan og heldur skýrslan síðan á-
fram:
Mörg skipin hafa af þessum sök-
um siglt til Siglufjarðar og Eyja-
fjarðarhafna og landað þar. Nokk-
ur skip eru einnig í síldarflutn-
17 grunaóir um
ölvun við akstur
jtveyKjavík, 6. júlí — KG
UM HELGINA eða síðan á föslu-
dagskvöld og til jafniengdar á
sunnudag voru 17 menn teknir í
Reykjavík grunaðir um ölvun við
akstur og er það nokkuð há tala.
Einn þessara manna stal bíl í
Bólstaðahlíð .Var þjófnaðurinn
kærður og fannst bíllinn skömmu
síðar niður við Röðul og maður-
.nn ölvaður undir stýri.
Þá var á laugardag ekið á ljósa
staur við Skúla.org og losnaði
staurinn upp. Fjórir voru í bíln-
um og ætlaði annar en bifreiða-
stjórinn að taka á sig ákeyrsluna.
Við yf.rheyrslu bar þó farþegun-
um ekki saman og játaði hinn
rétti ökumaður, sem var ölvaður
á sig ákeyrsluna.
ingum að austan til norðurlands-
hafna. Söltun var leyfð í sl. viku
og hafa nokkrar söltunarstöðvar
hafið söltun.
Landaður afli sl. viku var 265,-
754 mál og tn. og var þá heildar-
magn á landi komið á miðnætti
laugardaginn 4. júlí orðið 866.115
mál og tunnur en var í lok sömu
Framhald á síðu 4
Viðræður um
S.-Rhodesíu
LQNDON og SALISBURG,
6. júlí, (NTB-Reuter).
Nokkrir síiiórnarleiðtogar frá sam
veldisríkjunum, sem staddir eru i
London til að sitja hinn árlega
ráðherrafund. samveldr.<jlandauna,
héldu einkafund í dag lií að móta
sameiginlega afstöðu, m.a. iil Suð
ur-Rliodesíumálsins.
Allar skuldir
gerðarupp
Reykjavík, 6. júlí - KG
SAMKVÆMT upplýsingum
frá Vilhjálmi Lúðvíkssyni lög
fræðingi Landsbanka íslands
hefur Sigurbjörn Eiríksson
veitingamaður, nú gert upp
allar skuldir sínar við bank-
ann. Lauk hann við að gera
skuldina upp siðastliðinn laug
ardag og mun upphæðin með
vöxtum og kostnaði hafa num-
ið um 2.3 miiljónum króna.
harogt --
MWWWMMWMMWMMW
Réöist a unnustuna
Reykjavík, 6. júlí, KG — HKG.
AÐFARARNÓTT föstud. gerðust
þeir atburðir á Raufarhöfn,
að missætti kom upp á milli kær
ustupars, sem þar var í síldar-
vinnu. Maðurinn réðist að unn-
ustu sinni, er deilan harðnaði, en
hún kallaði á hjálp og klöngraðist
út um gluggann á íbúð þeirra
hjónaleysa, — en maður, sem býr
í sama húsi, kom henni til hjálp
ar og tók á móti henni, — þannig
að hún meiddist ekkert á þessu
ferðalagi.
Maðurinn var tekinn höndum af
lögreglunni á Húsavik daginn eft-
ir, — á laugardag, — en engin
lögregla var til staðar á Raufar-
höfn til að skifta sér af honum
þarna um nóttina. Maðurinn var
svo fluttur til Reykjavíkur, þar
sem hann mun í gæzlu.
Pilturinn og stúlkan, sem hér
um ræðir, eru bæði 17 árá og
bæði úr Reykjavík. Stúikan vinn-
ur á síldarplani á Raufarh ifn. en
pilturinn var nýkominn at.sunn-
an.
Stúlkan varð ekki fyrir iaikium
áverkum, en pilturinn mun i kki
að öllu leyti heill á geðsmu iuf.1.
Kona fyrir bíl á
Vífilstaðavegi
Reykjavík, 6. júlí, KG.
KLUKKAN 17,35 í dag varð'það
slys á Vífisstaðavegi, að. kona sem
var að stíga út úr Vífiissíaíavagn
inum, varð fyrir bíl, sem kom ofan
veginn. Skarst konan á höfðii og
var fhjltt á SiysEvar i íofuna í
Reykjavík.