Alþýðublaðið - 07.07.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Side 2
{UGrtJórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt GröndaL - Fréttastjórl: Ami Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúl: Eiöur Guðnason. — Símar. 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — ASsetur: AlþýSuhúsiS vi8 överfisgötu, Reykjavik. — PrentsmiSja AlþýSublaðsins. — Askriftargjald tcr. 89.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: AiþýSuílokkurinn. Breytingar á borgarstjórn , BOHGARSTJÓEK Reykjavíkur hefur nýlega oam'þykkt að fela nefnd að athuga „'hvort rétt sé að ngera breytingar á stjórn Reykjavíkurborgar, eink- am að því er varðar f jölda borgarfulltrúa og borg- , arstjóra, svo og nefndakerfi borgarinnar.” . Óskar Hal'lgrímsson, borgarfulltrúi Alþýðu- iflokksins, hreyfði! þessu máli í borgarstjórninni, og vúldi um leið láta igera ýmsar fleiri skipulags- , 'breytingar, því fyrirkomulagið, sem er rvið lýði í dag er að margra ‘dómi löngu úrelt. , Óskar vill í fyrsta lagi, að borgarfulltrúum verði f jölgað um sex frá því sem nú er, þanniig að ; þeir iverði alls 21. Alþýðuflokksmenn í borgarstjórn tnafa áður flutt tillögur í þessa átt. Löngu er tíma- Toært, að fjölga borgarfulltrúum frá því sem nú er. Málefni borgarinnar verða flóknari og umfangs- jraeiri með hverju árinu sem líður, og jafnframt vaxa verkefni borgarfulltrúa. Borgarstjórnin á á ] ihverjum tíma að vera spegilmynd þeirra hópa, ; sem borgina byggja, en tæplega er hægt að segja, j <að núverandi borgarstjóm sé það. Þá vlfldi Óskar ennfremur, að sú breyting yrði 4 á gerð, að kosnar yrðu sérstakar stjómarnefndir s fyrir stærstu bæjarfyrirtækin. Nefndi hann sér- j staklega í því sambandi Rafmagnsveitu Reykjavík- 3 ’ixr, Va'tns- og hitaveituna, Vélamiðstöð borgarinn- { ar og Strætisvagna Reykjavikur. Óskar Hallgríms- i 60n benti á, að borgarráð hefur ekki aðstöðu til að 7 sinna málefnum þessara stofnana sem skyldi. — » Eekstur þeirra .er fjölþæitur og tii samans velta j þær hundruðum milljóna á ári hverju. J Öll eru þessi fyrirtæki eign borgaraama sjálfra og því nauðsynlegt, að.kjömir fulltrúar þeirra hafi - Ihönd í bagga ,um stjóm þeirra og rekstur. ■ í ræðu á síðasta borgarsijómarfundi ræddi j Óskar Hallgrímsson um borgarráð og starfsemi { Iþess. Hann sagði, að vegna anna ráðsins hefði það , okki getað haft það frumkvæði eða eftirlit, sem , setlast væri til. Vænlegasta leiðin mundi vera að j úreifa verkefnum þess á hagkvæman hátt. Borg- A arráðið ætti að -vera skipað borgarfulltrúum, sem j okki hefðu önnur störf með höndum, en þeir skiptu - síðan með sér malefnum. Þá bentil hann ennfrem- f Ur a’ nauðsynlegt væri að f jölga borgarstjórum, ;.-og byrftu þeir þá ekki allir að.yera úr sama flokki. íi Meirihluti borgarstjórnar tók upp og samþykkti i efnislega þa íillögu Óskars, að þessi mál yrðu tek- jjin til endurskoðunar. Jafnframt var samþykkt að i Ihjósa sérstakar stjómamefndir fyrir stærstu borg- arfyrirtækín. Ber að fagna því og vonandi verður ! t>ess 'Gkkí langt að bíða, að skipulagsbreytingar Lverði igerdar og starfshættir borgarstjómar sam- ræmdn; kröfum nútrmans. £ 7. jíilí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Höfum SKÓDEILD | Kjörgarði að Laugavegi S9 Enskir kvenskór frá Clarks. — Þýzkir kvenskór frá Mercedes. — Danskir kvenskór frá Haga. — ítalskir kvensandalar og töfflur frá Volpini. — Allt vand aðar tegundir í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Ó. B. skódeild Kjörgarði, — Laugavegi 59. ★ Óviröum við færeyska fánann? ★ Minnt á atvik á Þingvölium 1930. 1 | ★ Þegar flagga má. ★ Starfsmenn, sem skammta sér vinnutíma sjálfir. «iraH4llliiM''Miiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iii*iiimmiiiiuiiMiMHHmiiiiiiiiiiHiiimiiiimmiiii«imiii«tiiimifiniina INGÓLFUR skrifar mér: „Ef til vill rekur þig minni til þess, að á s údentamóti, sem haldiö var á Þingrvöllum í sambandi við Alþing ishátíðina 1930, var fyrst í stað dreginn að hún færeyski fáninn, en vegna mótmæla danskra stúd- enta var hann dreginn niður og komu fram mótmæli gegn þessu tiitæki. Gekk Alþýðublaðið fram fyrir skjöldu og hirti umsagnir' margra s údcnta, sem flestir lýstu yfir andsföðu sinni gegn þessari meðferð á færeysku þjóðinni. NÚ eru liðin 34 ár síöan ,og enn óvirBum yið þessa ágæ.tu ná- granna okkar með því að flagga ekki með fána hennar. Hafa ný- leg komið fram opinberiega kvart anir út af þessu í Færeyjum. Meg- um við skammast okkar íslending ar fyrir þetta ,og fcera kinnroða fyrir gagnvart Færeyingum. Mér er Ijóst, að opinber stjómarvöld .eiga ef lil vill í erfiðleikum í þessu máli, því að vitanlega er það málefni Færeyinga að afla fána sínum opinberrar viðurkenn- ingar. Því mun vera haldið fram, að önnur þjóð geti ekki gripið fram fyrir hendur rétlra aðila í svona málum. EN ÉG VIL benda á það, að þegar opinber stjórnarvöld eiga ekki í lilut heldui- þjónustustofn- anir, þá er öðru máli að gegna. Þessar stofnanir, til dæmis gisti- hús, ferðaskrifstofur og ýmis önn ur slík fyrirtæki flagga með fán- um margra þjóða daglega — með al þessara fána finnst mér sjálf- sagt að færeyski fáninn sé ætíð og alltaf. Mér þætti vænt um ef þú vildir vekja atliygli á þessu, Hannes minn, svo að við sýnum ekki lengur undirlægjuhátt með því að láta aldrei sjá opinberlega fána næstu nágranna okkar.“ GRAMUR SKRIFAR: „Nú hef- ur það verið tekið upp að loka mörgum skrifstofum á laugardög- um. Þetta kemur sér illa fyrir marga, en úr veröur líkast til ekki bætt. Sumir starfsmenn virðast og .vera farnir að klípa af vinnu- tima sínum. Mörg fyrirtæki liafa ekki lokað fyrir hádegi á laugar- dögum. Ég vil segja mína sögu af þessu. NÍXiEGA ÞURFTI ég nauðsyn- lega að ná í eitt opinbert fyrir- tæki fyrir hádegi á laugardegi. Það á að liafa opið kl. 9-12 á laug- ardögum og alla aðra daga, að sunnud. undanskyldum kl. 9-5. Eg hringdi ki. 11,45 á laugardaginn, en þá svaraði ekki. Búið var að loka. Ég hringdi síðan kl. 9 á mánudegi, en enginn svaraði fyrr en kl. 9.20. Þetta olli miklum ó- þægindum fyrir mig og fleiri. Svona framkomu er ekki hægt að þola. Þannig skapa sumir starfs- menn sér sjálfir vinnutíma. JÁ, VÍÐA ER pottur brotinn í þessu efni. Hannes á horninu. FERÐIR VIKULEGA TIL^. BRETLANDS rL-- mcbmmbambl HLJÓMLEIKAR 48 manna blásturshljóðfærasveit (lúðrasveit) Ökemlund KFUM í Osló heldur hljóinleika í Fríkirkjunni fimmtudagskvöldið 9. júlí kl. 8,30. Fjöl- breytt verkefnaskrá. v Aðgröngumiðar seldir í Bókavcrzlun Sigfúsar Eymnnds sonar, húsi KFUM og K og við innganffinn. í Aðeins þetta eina sinn. í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.