Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 14
 Setji maður út á kvenfólk yfirleitt, fær maður allar konur á móti sér. Setji mað ur út á eina þeirra verða all ur hinar himinlifandi....... MSnningairspjöld Sdálflsbjargar Cást á eftirtðldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, tteykjavQarr Apótek AusturstrætL Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 00433. nn Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík hefur opnað skrifstofu að Aðal- stræti 4 uppi þar sem tekið er á móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, dvalið verður í Hiíðardalsskóla að þessu sinni, skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. FrimerkL Upplýsingar um frímerki og frl- merkjasöfnun veittar almenningl ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. Árbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu iögum til kl. 7. . 'Jýk'ga 'voru gefin saman í hjónaband í Útskálakirkju af séra Guð- nundi Guðmundssyni ungfrú Díana Sjöfn Eiríksdóttir og Þorleifur Gestsson, og ungfrú Erna Sigurðardóttir og Baldur Sævar Konráðsson. * Minnlngarspjöld Heíisuhælls- sjóðs Náttúrulækningafélags Is- lands fást hjá Jóni SigurgeirssynL Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Lsugar- o^svegi 52. VerzL Roði, Laugavegi 74. Frá mæðrastyrksnefnd Kornu- sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- fellssveit talið, við skrifstofuna sem fyrst, skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn tg opin frá kl. 5—7. Listasafn Einars Jónssonar er opið iaglega frá kl. 1,30 til 3,30. Ameríska bókasafnið — í Bændahöllinni við Haga- torg opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleiðir nr. 24, 1, 16, og 17. k DAGSTUND biður lesendur rekast á f blöðum og tímarilum sína að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu að tú birtingar undir hausnum Klippt Rauða kross deild Hafnartjarð- ar. Aðalfundur á þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu uppi Stjórnin. Þriðjudagur 7. júlí. .00 Morgunútvarp. Veðurfr. Tónl. 7,30 Fréttir. Tón. 8,00 Bæn. Tónl. 8,30 Fréttir. Veð- urfr. Tónl. 9,00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Tónl. 9,30 Húsmæðra- leikfimi. 10,00 Fréttir — Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir. 13.00 Við vinnuna, tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: 16.30 Veðurfr. 17.00 Frétt- ir. Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur. 20.20 Austan hafs og vestan. Jónas Sveinsson læknir flytur erindi um nýjungar á sviði læknisfræðinnar. 20.40 Sellótónleikar: J. Starker leikur ýmis lög. Gerald Moore aðstoðar. 21.00 Þriðjudagsleikritið: Umhverfis jörðina á 80 Cr - ~ dögum. III. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosí Ólafssqn. Persónur og leikendur: — Phileas Fogg Róbert Arnfinnsson. Passe- partou Erlingur Gíslason. Fix leynilögreglu maður Þorsteinn Ö. Stephensen. Aðrir leik- endur: Karl Guðm., Vald. Helgason, Jón Sigurbjörnsson, Þorgr. Ein., Þóra Friðriks- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Árni Tryggva- son, Klemens Jónsson og Flosi Ólafsson, sem er sögumaður. 21,40 íþróttir. Sig. Sig. talar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Rauða akurliljan, IV. Þorst. Hannesson les. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Brúðkaup í París eftir Schröder, Renata Holm, Herta Talmar. P. Alexander, Fr. Fehringer o. fl. syngja með kór og hljómsv. undir stjóm Marsza- leka. — b) Tivoli-hljómsveitin í Khöfn leikur lög eftir Lumbye. Tippe Lumbyé stj. 23.15 Dagskrárlok. ,Það er eins og menn, sem þannig skrifa, hafi verið í sum- arleyfi norður á Spréngisandi.” Vísir,y8, júlí 1964. Framsókn lítiff fylgist meff. — Flókjnn er þjóffarvandi.— Þeir hafa ekkert — ekkert séff. — Alliij á Sprengisandi. Margir efa, aff ykist stríff effa þjóðarvandi, þó að þeir yrðu alla tíff inni á Sprengisandi. K a n k v í s . Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Sigríð- ur Pétur^dóttir, Sogaveg 15, og. Karl Jónsson, Vallargerði 22, — (Studio Guðmundar). Hinn 27. júní voru gefin saman í lijónaband í iDómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Jó- hanna Guðmundsdóttir, Öldugötu 11 og Björn Ólafsson, Langagerði 52. — (Studio Guðmundar). Það er víðar skemmti- legar klausur að finna Fra hland a en í íslenzku blöðunum. Klausan sem hér birt- HPiLLAD mig én IsUe kritisk mKtkning I aniedníng.af i* rtr - ist rákumst við á í AivEgéKVtsd Móllers, for övfsgt i&r liinu virðulega blaði t.cmivis 2-T.-64. — Berlingske Aftenavis. ■ En >:sfænder« bctydri!: en hcst fr» Vonandi skilja allir Irlsmi — >js_mpune«ke fra Isla tad dönskuna og þá þarfn- hecider en úslBsnding*. ast úrklippan engra skýringa. ' KAREN M. FRíiS. Dr. Tværgadc 42. P? I Veðurhorfur: Suðaustan gola, kaldi og dálítil rign- ing. í gær var hæg suðlæg átt og dálítil úrkoma á Suður- og Vesturlandi en hægviðri og þttrrt á Norður- og Austurlandi. í Reykjavík var hæg suð- læg átt og 14 stiga hiti.4 f 'J-J- \ ij < J vv j vj! MC'CCf 1 \ j 1 V ■' Jm. \: mfrlt IVtVt ' rQ-li-. • i • * ' \ ** i Mannlýsing mánaðarins: Hann hafði svo lágt enni, að ef hann hugsaði fékk hanu tannpínu .., 7. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.