Alþýðublaðið - 16.07.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Page 1
*, A * V ***> • HER sést Júffóslavinn Stevan Majstorovic vera aS taka kvik mynd fyrir júgóslavneska sjón varpiS á StjórnarráSsblettin- um. Hann er einn af miklum fjölda sjónvarpsmanna, sem gista ísland í sumar. SJÖNVARPAÐ FYRIR JÚGÓSLAVfU OKSWD 44. árg. — Fimmtudagur 16. júlí 1964 — 158. tbl. BARRY VERÐUR FRAMBJÓÐANDI San Francisco, 15. júlí. (NTB-Reuter). BARRY GOLDWATER, öldunga- deildarþingmaSur, gat í dag gert ráS fyrir hreinum sigri á tilnefn- ingar-þingi repúblikana í San Francisco. Eftir atkvæSagreiSsl- urnar í grær um stefnuskrána var ljóst, aS mik,ill meirihluti fulltrú- anna stySur þau sjónarmlS, sem Goldwater hefur látiS í Ijós, og svo virSist sem sigurvissa öldunga dcildarmannsins sé á rökum reist. Hann verSur frambjóSandi flokks síns í forsetakosningunum. Sjálfur tilnefningarfundurinn hófst séint í kvöld (kl. 21,30 eftir ísl. tíma). Atkvæðagreiðslan átti að fara fram milli kl. hálf fjögur og hálf sex eftir íslenzkum tíma á fimmtudagsmorgun. , sem áður hlaut að ríkja um stuðninginn við hinn öfgafulla öldungadeildarmann frá Arizona, hvarf með öllu í gær, þegar þing- ið hafnaði með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða tilraun Serantons og fylgismanna hans til að breyta stefnuskránni á þann veg, að sterk SJONVARPSMENN ALDREI FJÖLMENNARI HÉR EN NlJ ar yrði tekið til orða um mann- réttindamálið. Atkvæðagreiðslan fór fram að viðhöfðu nafnakalli og tiilaga Scrantons og fylgismanna li&ns var felld með 409 atkvæðum gegn 87. Fjórtán blökkumenn, sem þingið sitja, lýstu því yfir í dag, að þeir mundu ganga af fundi í mctmæla skyni við tilnefningu Goldwaters, Framliald á síðu 13. Nýjiistu fréttir: BARRY GOLDWATER ÞEGAR bla'ðið fór í prentun í nótt voru allir enn sannfærðir um, að Goldwater yrði valinn fram- hióðandi repúblikana. í ræðu, sem hann flutti á flokksþinginu í kvöld kallaði hann Johnson mesta svindlara og hrapp allra tíma og kvað hann hafa verið gegn jafn- rétti þar til í ár. Goldwater gerði þar með mannréttindalögin að kosningamáli. Hvort ræða þessi hefur áhrif á möguleika hans til framboðs var ekki vitað í nó'.t. Vaðandi síld á Selvogsbanka Reykjavík, 15. júli. — GG. MJÖG hefur aukizt sókn sjón- varpsmanna til landsins í sumar og munu aldrei hafa verið svo margir starfsmenn erlendra sjón- varpsstöðva á. ferð hér á landi á einu sumri sem í sumar. Er það SLYS Á HVAL- FJARÐARSTRÖND í DAG varð mjög liarður árekst ur á þjóöveginum skammt frá Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd. Skullu þar saman bílarnir R 14831 og R 15513. Við árekstur- inn" fékk kona í öðrum bilnum heilahristing og skarst töluvert mikið, að því er Páll Gíslason, sjúkrahússlæknir á Akranesi, tjáði blaðinu í kvöld, Auk þess skarst eitt barn nokkuð og marð- iSt. ýmist, að menn koma einir og ] sjá sjálfir bæði um kvikmyndun og hljóðritun tals og annað, sem til þarf, en sömuleiðis hafa verlð og eru væntanlegir heilir flokkar manna, sem taka upp sjónvarps- efni, er flytja skal í heimalöndum þeirra. Skulu hér taldir nokkrir þess- ara sjónvarpsmanna, sem blaðinu er kunugt um. Frá belgíska sjón- varpinu er hér maður að nafni Hermans, sem tekur skólafilmu. Hann er búinn að vera hér síðan síðast í júní og mun vera á för- um. Menn eru hér frá báðum sjón- várpsnetunum 1 í Vestur-Þýzka- landi. Hanns-Ulrich Pusch frá Deutsches Fernsehen ARD er hér með 4 eða 5 aðstoðarmenn og tvo bíia. Hann tekur alls konar efni, Hinn er Heinz Hemming frá Zweites deutsehes Fernsehen, sem er með nokkra aðstoðarmenn. — Hann er nýkomir-n og verður hér fram í miðjan ágúst. Þá er að geta fraftsks rithöf- undar, búsetts 1 Stokkhóimi, Bir- man de Reiles. sem hér cr á- samt kvikmyndatökunjanni pólsk- um, að nafni Witold Leszynski. Framh. á bls. 13 Vestmannaeyjum, 15. júlí ES.GO. SÍLD sást vaða á Selvogsbanka í nó't og er búizt við að Vest- mannaeyjabátar, sem eru á síld- veiðum við eyjarnar fari þangað, en dofnað hefur yfir veiðunum við Eyjar að undanförnu. Afli tog báta var ágæ ur þangað til núna siðustu dagana að ekkert hefur fengizt nema marglitta og alls- konar drasl og segjast sjómenn ekki vita dæmi annars eins. Þann 10. þ. m. voru þessir bát- ar hæstir á síldveiðunum við Eyj ar:' Reynir 9556 tunnur, Pétur Ingj aldsson 8290, Gullborg 7365, Meta 5879, Kristbjörg 5355, Ófeigur II. 4779, Huginn 3913, Halkion 3863, Marz 2463, Erlingur III. 1871, Ó- feigur I. 1452 og Kári 1010 tunnur. Mestallur aflinn hefur farið í bræðslu, en Iítilsháttar í frystingu en síldin er stór og átumikil og erfið til vinnslu. SUNDMÓT ÞESSI mynd af startinu I 200 m. flugsundi í landskenpni íslendinga og Dana í Kaup- mannahöfn um síðustu helgi. tók ljósmyndari Alþýðublaðs ins, Jóhann Vilberg. Næstur á myndinni er Guðinur.dur Gíslason, en hann setti nýtt íslandsmet í greininni. Hinn naumi sigur Dana, 39 á rnóti 38, kom Dönum mjö>r á óvart. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.