Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 4
^VHVMUMMMMUMMMVmtUUUMtMUtlW! JMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM, » , » :S « » 4* > V » . » . » :! :! - » . » . > « » »Þ k H P i !;i 1! E» p i Fór til íslands á þumalfingrinum Reykjavík 6. ágúst GO. MÍCHAIL MATHER lieitir 22ja ára gamall Englendingur, sem hér er á feWJ klæddur stuttbuxum og peysu. Maðurinn sá hefur enn ekKi gert víðs- reist um Iandið, en séð sig um í nágrenni Reykjavíkur og hald ið sig í pámuntta við það sem hann kailar „the main attrac- tio‘“ eða segiUinn sem dró hann hingað; unga stulku sem hann kynntist í háskólanum í Cambridge. Ekki vildi hann Ijóstra upp nafni stúlkunnar að henni lorspurðri. Sannur brezk ur séntilmaður. Michail er búinn að stunda nám viö' Cambridge í 5 ár og næsta ar ætlar liann að nema viff nýjan háskóla í Coventry og reyna siðan við doktorsgráðu í stærfffræði. Miohail mun liafa veriff stadd ur i Grimjsby snemma í síðustu viku. Þar kom liann auga á ís- lenzkau íogara og síðan er ekki aff sokum aff spyrja. í skálduð um próiíj b/v. Bjarna Ólafs- sonar birtist honum mjúkur mi-yjarvangi og hann gckk fyr ii karlinn „Jú við siglum til Iteykjavíkur klukkan 10 í fyrra máliff og þér er velkomið að vera meö“. Svo ferffaðist liann eins og höfðingi á fyrsta far- rými þurfti ekkfert að borga og steig á Iand hér á laugardag- inn. Nú þarf hann ekki lengur að töfra fram ímynd elskunnar sinnar úr. ryöguffum trollara- kinnungi, heldur nýtur návist- ar hennar sjálfrar á heimili for eldranna. Rómantíkin er ekki aldeilis dauff. Hann segist ekki hafa nokkr- ar sérstakar áætlanir um ferffa lög, en þó langi sig til aff sjá Rangárvellina og Bergþórshvol, sögustaði Njálu. Hann hefur lesiff þá bók í ágætri enskri þýffingu og þá væntanlega fyrir áeggjan stúlkunnar. Michail er frá litlum bæ í nágrenni Grimsby, hann heitir Scunthorpe, telur eitthvað um 70 — 80 búsund íbúa, sem lifa á námugreftri. Ekki segir hann aff hægt sé meff nokkrum rétti aff bera Reykjavík saman viff sitt heimapláss. Þar sé t. d. ekki nema 1 leikhús, nætur- klúbbar heldur klénir, en golf vellir helmingi fleiri en hér, þ. e. tveir. í ljós kemur aff hann er eng inn viðvaningur í ferffalögum. Heldur er hann búinn aff leggja undir sig mestalla Vestur-Ev- rópu meff. þumalfingrinum ein um. Þumalferffalög, effa „hitc liiking" eins og þaff heitir á erlendu máli, eru mikiff sport hjá námsmönnum. Þetta er aff sögn Michails bæði erfiffur ferðamáti og skemmtilegur. Menn kynnast góðu og greiff- viknu fólki, en stundum geta ör lögin veriff grálynd í meira lagi. Einu sinni stóð hann í 5 klst. á hraðbrautinni frá Stutt- gart til Munclien. Hann var Suttgartmegin. Þegar hann loks fékk far og komst til á- kvörðunarstaðarins, kom I Ijós aff fólkið sem hann ætlaði aff hitta var í Stuttgart! En þumalferffalög eru ekki eina áhugamál hans. Hann syng ur og leikur undir á gítar (en þaff gerði Rómeó reyndar líka, effa var þaff lúta?). Ekki er hann samt á bítlalínunni, heldur legg ur hann fyrir sig þjóðlega tóri- list, sem hann segir aff eigi æ meiri vinsældum aff fagna í Englandi. Vitanlega langar Michail til aff læra íslenzku, en gallinn er bara sá að tíminn er stut'ur og kennslubækur fáar og ófull- komnar. Þar á móti kemur, aff stúlkan kennir honum eitt og annaff, og þegar hún er ekki heima verður hann aff gera sig skiljanlegan viff fjölskylduna, sem enga talar enskuna. Svo á hann annaff takmark í lífinu en aff verffa doktor í stærfffræffi (og þaff skilur undir ritaffur mætavel.) en þaff er aff b.vggja sjálfur sitt eigiff hús. Hlaffa múrsteinunum líverjum upp á annan og sjá húsiff sitt rísa af grunni undan sigggrón- um liöndunum á sér (þaff skil- ur undirritaffur hins vegar ekki). Viff óskum Michail Maiher alls góffs í íslandsheimsókninni og vonum, aff honum verffi meira úr sinni Bjarmalandsför en Þór bergi forffum í Hrútaflrffinum. ,lWMMMMMMMMMMMMMIMtt%MMMMil*WWtwMWWWWy|mmmmm4m^«M«MW mið býr djúpt með þjóð minni. Og af sömu ástæðum óskum við eftir sísterkari samtökum Sameinuðu þjóðanna, er geta unnið að friði með friðarumleitunum, komið í veg fyrir ófrið, séð um að mann- réttindin verði virt og almennt unnið að vaxandi skilningi og sam vinnu þjóða í milli”, sagði forset- inn. Búist er við því að forsetinn og U Þant muni m. a. ræða um fjár- hagsvandamól SÞ og neitun Sovét- ríkjanna við þátttöku í kostnaði við friðargæzlu SÞ. Friðarvilji ítrekaður Washington, 6. ágúst (NTB - Reuter). „Allt sem viff gerum miðar aff jþví aff liindra styrjöld og hindra aíðra í aff stofna til styrjaldar” asagði Johnson forseti í ræffu í dag, «er hann fagnaffi heimsókn U Þant, Jiramkvæmdastjóra Sameinuðu jþjóffanna, í Hvíta húsiff. „Banda- ^ríkin hafa neyffzt til sjálfsvarnar ■«3g munu aldrei skirrast við að Hbeita sjálfsvörn, þegar hún er brýn -uauffsyn. Land vort býr yfir mikl aum styrk og hefur mikiff traust. — JStyrkur vor er aff baki öllum þeim, ef meta mikils frelsi sitt og sjálf- I stæöi, heldur í heiffri frelsi sínu I og virðir rétt annarra til þess aff í stjórna sér sjálfir” sagöi forsetinn. j U Þant var allan daginn í dag í j Washington. í Hvíta húsinu tók á móti honum móttökunefnd emb- ættismanna og þjóðþingsmanna. Fögnuðu þeir ákaft með lófataki, er forsetinn lagði á það áherzlu í ræðu sinni ,að Bandaríkin óskuðu eftir að liindra styrjöld. „Á sama máta og styrkur vor er að baki þeim, er vill verja frelsi sitt og sjálfstæði, snýst hann gegn þeim, er vill rjúfa friðinn, ganga á rétt annarra þjóða. Þetta sjónar- KRÖFTUG skothríð átti sér stað í kvöld í fjallahéruðunum á NV- Kýpur. Börðust þar Tyrkir og Grikkir. Barist var með sprengju- vörpum og vélbyssum. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segja að aldr ei hafi þeir séð svo marga menn taka þátt í vopnuðum átökum á Kýpur og aldrei hafi þeir séð svo mörgum og þungum vopnum beitt. 4 7. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐiÐ Framh. af bl. 1 tæki föður síns, WiIIiam H. Robin- son, sem liafði keypt þaff úr Biblio teca Phillippica 1945. Fræðimenn telja, aff verði Skarðsbók boðin upp nú, muni hún tæplega fara á minna en tvær milljónir íslenzkra króna. Tvær rithendur eru á skinnhand ritinu, en í því eru Péturs saga postula, Andreas saga postula. Tveggja postula saga Jóns og Jak- obs, Tómas saga postula, Filippus saga postula, Jakobs saga postula, Bartholomeus saga postula, Matt- hías saga postula, Tveggja postula saga Símons og Júdas, og Matt- heus saga postula. Á síffur, sem upphaflega hafa verið skildar eft- ir auðar, fremst og aftast í hand- ritinu hafa síðar verið skráðir tveir máldagar Skarðskirkju, ein tíundargerð auk ýmissa athuga- semda, sem finna má á spássíum. Um höfund eða höfunda þess, sem skráð er í Skarðsbók, er ekkert að fullyrða né heldur um, hverjir hafi ritað hana, þó að tilgátur hafi verið uppi um það. Aðeins er ó- hætt að fullyrða, að hinn uppruna- legi hluti handritsins er frá 14. öld. Um sögu handritsins er það helzt að segja, að eigandi Skarðs á Skarðsströnd gaf Skarðskirkju handritið árið 1401, eins og sjá má í máldaga kirkjunnar í handritinu sjalfu. Gefandinn var Ormur Snorrason. Síðan fara engar sög- ur af handritinu, en það var enn varðveitt á Skarði á dögum Árna Magnússonar og er líklegast, að það hafi þá verið búið að vera þar frá því að Skarðskirkja eignaðist það. Hvað sem því líður, tókst Árna að fá Skarðsbók lánaða suð- ur í Skálholt, þar sem hann bar liana saman við afrit, sem hann hafði látið Eyjólf Björnsson taka af henni — annaðhvort þar á staðn um eða annars staðar, jafnvel vestur á Skarði. Ekki er vitað með vissu, hvenær það afrit var tekið, en því var þó Iokið haustið 1712, og sennilega hefur uppskriftin ekki hafizt, fyrr en um áramót 1710-1711. Varð Árni að láta sér nægja afritið, og er það nú í Árna safni. Hafi Skarðsbók verið skil- að aftur vestur að Skarði eftir að hún var lánuð að Skálholti, og ef hún hefur verið þar, þegar Árni Magnússon féll frá, er eins líklegt, að hún hafi verið geymd þar tals- vert Iengur. En hvað sem um það er, þá fara engar sögur ,af henni, f.vrr en hún var boðin til sölu í Lundúnum 1836. Enn veit eng- inn, hver átti handritið á síðari helmingi 18. aldar og í byrjun þeirrar 19., né hver fór með það eða sendi það úr landi, hvort það fór þá beint til Englands eða kom við annars staðar á leiðinni. Hef- ur mörgum getum verið að þessu leitt, en ekkert er hægt að full- yrða um það, svo að óyggjandi sé. En árið 1836 gaf Thomas Thorpe bóksali í Lundúnum, út skrá um fjöldamörg forn handrit úr ýms- um áttum, sem hann hafði þá til sölu, og var Skarðsbók þeirra á meðal. Öll þessi handrit keypti einn og sami maðurinn, Sir Thom ar Phillipps, sem átti stærsta einka safn í heimi, þegar hann lézt 1872. Varð hann að ílytja frá Worcest- ershire árið 1863, af því að hann var búinn að fylla liið stóra hús sitt þar af handritum og bókum og flutti þá í annað stærra, Thirlest- aine House í Celtenham. Þar skoð aði Eiríkur Magnússon Skarðsbók um 1890, en fram að þeim tírna liöfðu flestir lialdið, að frumhand- rit hennar væri glatað. Þegar Sir Phillips dó, komst hús hans og ,safn í hendur fjárhaldsmalnna 1 yngstu dóttur hans, Katrínar, sem gift var séra John E. A. Fenwick. Sonur þeirra, Thomas Fitzroy Fen wick, tók síðan að selja úr safninu smám saman og var dýrseldur. Hann dó 1936, en það, sem eftir var af safninu, þ.á.m. Skarðsbók, var selt fyrirtækinu William H. Bobinson í Lundúnum árið 1945, og komst það nokkrum árum síð- ar í eigu bræðranna Lionel og Philip Robinson, sem síðan hafa átt það. Gátu ekki Framhald af síffu 1. komið undir sjó kólnar það ekki strax og má sjá glóðina undir yf- irborðinu mjög greinilega í skugg sýnu. Gígskálin er nú að verða jafnhá hærri brúninni, þannig að þá og þegar getur farið að renna yfir á hina hliðina. Kyikmyndaleiðangurin,n fór £ land í Vestmannaeyjum og er núi á leið út á bát. Með honum eru svo nokkrir íslendingar og er æti unin að reyna að ryðja braut á norðurströndinni, ef sækja þurfti mennina í snatri. Þeir eru búnir talstöðvum. Björn hefur að undanförnu far ið þrjár ferðir til Grænlands á Vorinu fyrir dönsku flugmála- stjórnina. Síðustu ferðina fór hanrs í dag til Meistaravíkur og var rétt róma mjög veðurblíðuna og nátt- rómar mjög veðurblýðuna og nátt úrufegurðina á austurströndinni. Til Meistaravíkur eru 500 mílur beint í norður frá Reykjavík. Aöalfundur Sam- bands lúðrasveita TÍUNDI aðalfundur Sambands ísl. lúðrasveita var haldinn í Reykja vík hinn 21. júní síðastliðinn á 10 ára afmælisdegi þess. Karl O. Run ólfsson, tónskáld, sem gekkst fyr ir stofnun S.Í.L. á sínum tíma, og verið hefur formaður þess frá upp hafi, hefur nú látið af formanns- störfum og við af honum tekiS Karl Guðjónsson, fyrrverandi al- þingismaður. • Aðrir í stjórn voru kosnir: Jó- hann Gunnarsson, ritari, Halldór Eiharsson, gjaldkeri, og til vara Oddgeir Hjartarson, Stígur Herulf sen og Gunnar Jónsson. ■S.I.L. liefur nú sæmt Karl O. Runólfsson heiðursmerki sínu úr gulli og kjörið hann heiðursféiaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.